Fleiri fréttir Í haldi fyrir árásina á Guðjón Lögregla handtók í gærmorgun mann á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa ráðist á Guðjón Guðjónsson um þarsíðustu helgi, handleggsbrotið hann og rænt af honum bílnum. 23.1.2013 07:00 Landhelgisbrjótur gómaður Skipstjóra á norsku loðnuskipi á Austfjarðamiðum var í gærkvöldi skipað að halda til næstu hafnar hér á landi eftir að varðskipsmenn fóru um borð í skipið og fram komu vísbendingar um að skipstjórinn hafi gefið upp minni afla en í fljótu bragði virðist vera í skipinu. 23.1.2013 06:43 Norður-Kórea eflir kjarnorkurannsóknir Norður-Kóreumenn hafa hótað að efla kjarnorkurannsóknir sínar og fjölga í herliði sínu eftir að Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna samþykkti hertar refsiaðgerðir gegn landinu. 23.1.2013 06:36 Steinn hafnaði inni í svefnherbergi Kona í Utah er á batavegi eftir að stærðarinnar steinn valt niður brekku, skall á íbúðarhúsi hennar og hafnaði inni í svefnherbergi. 23.1.2013 06:35 Látbragðsleikur Beyonce hneykslar Bandaríska stórsöngkonan Beyonce sætir nú harðri gagnrýni fyrir að hafa notast við upptöku þegar hún flutti þjóðsöng Bandaríkjanna við embættistöku Barack Obama á mánudaginn. 23.1.2013 06:33 Sluppu ómeiddir eftir veltu en gistu fangageymslur Tveir menn sluppu ómeiddir, en gista fangageymslur, eftir að bíll þeirra valt út af veginum skammt frá Óseyrarbrú, á milli Eyrarbakka og Þorlákshafnar, í gærkvöldi. 23.1.2013 06:31 Yfirheyrður vegna árásar á Guðjón Guðjónsson Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu yfirheyrðu í gærkvöldi karlmann, grunaðan um að hafa ráðist á Guðjón Guðjónsson um þar síðustu helgi, handleggsbrotið hann og rænt af honum bílnum. Guðjón fannst látinn á heimili sínu fyrir viku. 23.1.2013 06:29 Líkamsárás og innbrot í Vesturborginni Maður var barinn harkalega þegar hann kom heim til sín í Vesturborginni í gærkvöldi. Þegar hann opnaði útidyrnar kom óþekktur maður á móti honum og réðst umsvifalaust á hann með barsmíðum, en á meðan á því stóð, skaust annar óþekktur maður út úr íbúðinni og hinn fylgdi þá á eftir. 23.1.2013 06:27 Hófu rannsókn á máli meints Hagaskólaníðings eftir sýningu þáttar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar kynferðisbrot barnaníðings sem grunaður er um að hafa sett sig í samband við ungar stúlkur í Hagaskóla. Rannsókn hófst í kjölfar sjónvarpsþáttar um barnaníð. Málið hefur vakið óhug meðal foreldra í Hagaskóla. 22.1.2013 18:30 Stjórnarskrárfrumvarpið áfram inni í nefnd "Nefndarálit frá öðrum nefndum hafa borist seinna en vonir stóðu til og hafa ekki borist frá öllum nefndum,“ segir Valgerður Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, en nefndin tók þá ákvörðun fyrr í dag að bíða með afgreiðslu frumvarps til nýrra stjórnskipunarlaga úr nefndinni. 22.1.2013 13:16 Játaði kynferðisbrot gegn börnum í MSN-spjalli Mikil fjölmiðlaumfjöllun að undanförnu um barnaníð hefur lítil eða engin áhrif á þá sem eru með barnagirnd. Karlmaður á sjötugsaldri var gripinn þegar hann taldi sig vera að fara að hitta 12 ára gamla stúlku aðeins örfáum dögum eftir að umfjöllun fjölmiðla um barnaníðinga hafði komist í hámæli. 22.1.2013 10:16 Fyrsta myndin úr bíómyndinni um Wikileaks Fyrsta myndin úr Wikileaks-bíómyndinni hefur nú verið birt á internetinu en hún er tekin á Austurvelli og þar sjást þeir Benedict Cumberbatch, sem leikur Julian Assange, og Daniel Brühl, sem leikur Daniel Domscheit-Berg fyrrum talsmann Wikileaks. 22.1.2013 22:10 Strákarnir í Ísafjarðarmálinu stíga fram: „Það snérist allt um helvítis DV og aumingja maðurinn“ Hilmar Örn Þorbjörnsson og Eiríkur Guðberg Stefánsson komu fram í Kastljósinu í kvöld og sögðu frá kynferðislegu ofbeldi sem þeir urðu fyrir af hendi Gísla Hjartarsonar þegar þeir voru á unglingsaldri. 22.1.2013 20:31 Dularfulla ljósmyndin á sér eðlilega skýringu "Þessi ljósmynd á sér mjög einfalda skýringu og stutta svarið er maðurinn á myndinni stendur í sól en kletturinn fyrir aftan hann er í skugga," segir ljósmyndarinn Lárus Sigurðarson um ljósmyndina sem tekin var af dularfullum manni fyrir framan bergvegg í námunda við Vatnshelli á Snæfellsnesi. 22.1.2013 20:00 Þrír særðir eftir skotárás í Bandaríkjunum Að minnsta kosti þrír eru særðir eftir skotárás í Lone Star háskólanum í Houston í Bandaríkjnum nú fyrir stundu. Byssumaður er sagður ganga laus í skólanum, en vitni segja að hann hafi byrjað skothríðina á bókasafni skólans. Þá segir bandaríska fréttastofan USA Today að annar byssumaður sé í haldi lögreglu. Fregnir eru enn óljósar af skotárásinni en fylgst verður með gangi mála á Vísi í kvöld. 22.1.2013 19:37 Tjónið nemur hundruð þúsunda króna Ljóst er að tjón vegna vegablæðinga nemur hundruð þúsunda króna. Vegagerðin hefur fengið tilkynningar um ónýtar vegklæðningar víða um land. Ökumenn eru hvattir til að hafa varann á en hreinsunarstarf mun halda áfram næstu daga. 22.1.2013 18:57 Færri flytja úr landi Dregið hefur úr fólksflutningum frá Íslandi samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofunni. Enn fara flestir Íslendingar til Noregs en flestir erlendir ríkisborgarar flytja til Póllands. 22.1.2013 18:46 Fólskulega árás í framhaldsskóla - leðurjakka, síma og tölvu stolið af pilti Ráðist var á pilt á skólalóð framhaldsskóla í vesturborginni um klukkan hálf eitt í dag og stolið af honum leðurjakka, smart-tölvu, Samsung-farsíma og tösku með skólabókum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er málið í rannsókn. 22.1.2013 18:22 Vilja breyta nafni Samfylkingarinnar Þær Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar og Margrét S. Björnsdóttir, formaður framkvæmdastjórnar flokksins, vilja breyta nafni Samfylkingarinnar og ætla að leggja fram tillögu þess efnis á landsfundi flokksins sem fer fram í byrjun febrúar. 22.1.2013 17:37 Engar eignir í þrotabúi móðurfélags N1 Engar eignir fundust í þrotabúi EM 13, sem áður hét BNT, við slit þess. Félagið var móðurfélag N1 en fór í þrot og var búið tekið til gjaldþrotaskipta þann 6. september síðastliðinn. Skiptum á búinu lauk þann 15. janúar síðastliðinn án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var stjórnarformaður umrædds félags fram í desember 2008. 22.1.2013 17:08 Viðbrögð við Icesave-dómi þurfa að vera upplýst Árni Páll Árnason, starfandi formaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir mikilvægt að yfirlýsingar í kjölfar dómsins í Icesave-málinu verði ekki handahófskenndar. Fylgst verði með viðbrögðum Íslendinga og því skipti máli hvernig haldið sé á málum. 22.1.2013 15:41 Ákærðir fyrir kappakstur Tveir karlmenn um tvítugt hafa verið ákærðir fyrir glæfraakstur í neðra Breiðholti að kvöldi 23. ágúst 2011 22.1.2013 15:34 Vinstri grænir sáttastir með Skaupið Minni ánægja var með Áramótaskaupið 2012 en árið á undan samkvæmt nýlegri könnun MMR. 32,7% fannst Skaupið 2012 gott samanborið við 64,8% á síðasta ári. 22.1.2013 15:27 Óvissustigi á Landspítalanum aflétt Viðbragðsstjórn Landspítala ákvað í hádeginu að fella úr gildi viðbragðsáætlun sem virkjuð var síðastliðinn föstudag og aflétta óvissustigi vegna farsótta. 22.1.2013 14:59 16 ára stöðvaður fyrir framan lögreglustöðina Lögreglan í Kópavogi þurfti ekki að fara langt til þess að ná í skottið á sextán ára pilti sem hafði tekið bifreið foreldra sinna traustataki um helgina. 22.1.2013 14:49 Lagðist ölvaður á götuna á Skaganum Lögreglan á Akranesi kom manni til aðstoðar aðfaranótt laugardags sem hafði lagt sig á götuna. 22.1.2013 14:37 Dularfulla ljósmyndin: Magnús trúir Jóni "Ef það er öruggt mál að enginn gekk fyrir myndavélina þá er þetta yfirnáttúrlegt mál, alveg klárlega,“ segir Magnús Skarphéðinsson, formaður Sálarrannsóknarfélags Reykjavíkur um ljósmynd Jóns Hauks Jóelssonar af dularfullri veru við klettavegg á Snæfellsnesi í fyrrasumar. 22.1.2013 14:26 Notkun aspirin tengd sjónleysi Vísindamenn í Ástralíu hafa sýnt fram á að þeir sem reglulega nota verkjastillandi lyfið aspirin séu líklegri til þess að missa sjón. 22.1.2013 14:21 Lagt til að stofna hamfarasjóð Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lagði til á ríkisstjórnarfundi í morgun að stofnaður verði sérstakur hamfarasjóður. 22.1.2013 13:39 Dolph Lundgren vitnar í íslenska vefsíðu Hasarmyndaleikarinn Dolph Lundgren virðist afar sáttur við gagnrýni íslensku vefsíðunnar Filmophilia á nýjustu mynd Svíans, Universal Soldier: Day Of Reckoning. 22.1.2013 12:54 Stórir kögglar af vegklæðningu í Hvalfjarðargöngunum Svo virðist sem hættuástand vegna ónýtrar vegklæðningar einskorðist ekki við leiðina um Húnavatnssýslu og nágrenni þótt helst hafi orðið vart við blæðingu þar. Vegfarandi sem fór um Hvalfjarðargöng í morgun tjáði Umferðarðarstofu að í göngunum hefðu verið stórir kögglar af storknaðri vegklæðningu sem losnað hefur af bílum í göngunum. 22.1.2013 12:52 Fyrrum dómari í Gettu Betur segir kynjakvóta tímabæran "23 strákar og ein stelpa er bara vont sjónvarp, nema þátturinn sé Bachelorette," segir sagnfræðingurinn Stefán Pálsson, og að hans mati er tímabært að innleiða kynjakvóta í Gettu Betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. 22.1.2013 12:38 Bjargað af brautarteinunum í Madríd 51 árs gömul kona féll í yfirlið þar sem hún beið eftir neðanjarðarlestinni í Madríd, höfuðborg Spánar, í gær. Sem betur gekk spænsk lögreglukona vasklega til verks og kom henni til bjargar. 22.1.2013 12:05 Átta mánaða rannsókn á mannsláti hefur engri niðurstöðu skilað Þótt átta mánuðir hafi liðið frá því að Sigurður Hólm Sigurðarson, fangi á Litla Hrauni, lést í fangelsinu er rannsókn á andláti hans ekki enn lokið. 22.1.2013 12:03 Lögga og blaðamaður í vondum málum Fyrrverandi lögreglumaður og blaðamaður á breska götublaðinu The Sun eiga yfir höfði sér ákæru. Málið er hluti af rannsókn lögreglu á spillingu opinberra starfsmanna í starfi. 22.1.2013 11:25 Ólafur Ragnar sendi forseta Bandaríkjanna kveðju Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sendi í dag Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, heillaóskir í tilefni af embættistöku hans. 22.1.2013 11:13 Ákærður fyrir líkamsárás á Hverfisgötu Karlmaður á þrítugsaldiri hefur verið ákærður fyrir að hafa skallað mann í andlitið svo hann féll í götuna í apríl í fyrra, en atvikið átti sér stað á Hverfisgötu. Hann kýldi mannin síðan í andlitið og loks sparkaði hann í andlit hans þar sem hann lá í götunni. Ákæra í máli mannsins var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 22.1.2013 11:06 Nauðsynlegt fyrir batann að rannsókn málsins klárist Freyja Þorvaldardóttir, sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Hólum í Hjaltadal í mars á síðasta ári, bíður enn eftir að ákæra verði gefin út í málinu. 22.1.2013 10:20 Færri flytja til útlanda Alls fluttust 319 fleiri frá landinu en til þess á síðasta ári. Það dró úr brottflutningi á árinu miðað við árið áður, þegar 1.404 fluttust úr landi umfram aðflutta. Alls fluttust 6.276 frá landinu, samanborið við 6.982 í hitteðfyrra Alls fluttust 5.957 manns til Íslands í fyrra, sem er nokkur aukning miðað við árið 2011 þegar 5.578 manns fluttu til landsins. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. 22.1.2013 10:18 Sex dagar til dómsdags Sex dagar eru í dag þangað til að dómur verður kveðinn upp í Icesave-málinu. Utanríkismálanefnd Alþingis hitti í morgun sérfræðinga sem unnu að málsvörn Íslands fyrir EFTA dómstólnum. Fulltrúar nefndarinnar, þeir Jóhannes Karl Sveinsson hæstarréttarlögmaður og Kristján Andri Stefánsson sendiherra mættu fyrir nefndina til þess að útskýra eðli málsins fyrir nefndina og hvaða afleiðingar dómsniðurstaðan gæti haft. 22.1.2013 09:42 Porsche 918 handan við hornið Ofurbíllinn Porsche 918 er líklega kominn á framleiðslustigið og sífellt fleiri upplýsingar eru að birtast um bílinn. Meðfylgjandi mynd má finna á vef þýsku einkaleyfastofunnar, sem bendir einmitt til þess að hann sé kominn í framleiðslu. Vitað er að 25 tilbúnir slíkir bílar eru í prófunum víða um heim. Porsche 918 bíllinn er um margt óvenjulegur. Hann er svokallaður tvinnbíll (Plug-in Hybrid) sem hlaða má með heimilisrafmagni og hægt að aka honum 25 km eingöngu á rafmagni og á allt að 145 km hraða. Bíllinn er 770 hestöfl sem fást úr 4,6 l. V8 vél sem skaffar 570 þeirra en rafhlöðurnar 200 hestöflum. Það skilar þessum straumlínulaga bíl í hundraðið á 2,9 sekúndum og hámarkshraðinn er 325 km. Eyðsla hans verður innan við 3 lítrar á hundraðið. Í útliti er bíllinn þónokkuð frábrugðinn öðrum Porsche sportbílum, hann er miklu lengri, breiðari og lægri en t.d. 911 eða Boxter bílarnir. Verð bílsins verður eitthvað í nágrenni við 130 milljónir króna. 22.1.2013 09:00 Amma á sextugsaldri dæmd til dauða fyrir fíkniefnasmygl Bresk kona, Lindsay Sandiford, var í gær dæmd til dauða, fyrir að reyna að smygla fíkniefnum á eyjunni Balí. Það vekur athygli að konan er orðin 56 ára gömul og amma. Hún var handtekin í maí síðastliðnum á flugvellinum í Balí þegar tollverðir fundu um 3,8 kíló af kókaini í farangri hennar. Í dómnum segir að Sandiford hafi eyðilagt ímynd Balí sem ferðamannaparadísar og veikt baráttu yfirvalda í fíkniefnastríðinu. Sandiford neitar sök. 22.1.2013 08:23 Þurftu að kæla niður hjólabúnað á vél Icelandair Slökkviliðsmenn á Loganflugvelli í Boston, þurftu í gær að kæla niður hjólabúnað á þotu frá Icelandair þegar hún var umþaðbil að leggja af stað til Íslands. Engin eldur kviknaði , að sögn talsmanns vallarins og engan sakaði. Verið er að rannsaka hvað gerðist og gera við búnaðinn. Flugi Icelandair til Íslands var frestað í gærkvöld vegna atviksins. 22.1.2013 08:05 Búast við 20% lækkun á laxveiðileyfi Verð fyrir laxveiðileyfi í Skjáalfandafljóti mun lækka um 20 til 25 prósent í sumar, frá því sem það var í fyrra, samkvæmt heimasíðu fyrirtækisins Lax-ár, sem hefur veiðiréttinn þar á leigu. Þetta kann að marka upphaf á breytingum á þessum markaði, því aðeins bárust tvö gild tilboð í veiðiréttinn í Noðrurá í Borgarfirði, bæði upp á lægri upphæðir en greiddar hafa verið fyrir veiðiréttinn þar undanfarin ár. 22.1.2013 07:53 Inflúensan er fyrr á ferðinni í ár Inflúensutilvikum fjölgar nú hratt hér á landi og sóttvarnalæknir gerir ráð fyrir að faraldurinn nái hámarki fyrr en undanfarin ár. Faraldurinn er skæðari hér og í Noregi en í flestum öðrum Evrópuríkjum, samkvæmt tölum Sóttvarnastofnunar Evrópu. 22.1.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Í haldi fyrir árásina á Guðjón Lögregla handtók í gærmorgun mann á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa ráðist á Guðjón Guðjónsson um þarsíðustu helgi, handleggsbrotið hann og rænt af honum bílnum. 23.1.2013 07:00
Landhelgisbrjótur gómaður Skipstjóra á norsku loðnuskipi á Austfjarðamiðum var í gærkvöldi skipað að halda til næstu hafnar hér á landi eftir að varðskipsmenn fóru um borð í skipið og fram komu vísbendingar um að skipstjórinn hafi gefið upp minni afla en í fljótu bragði virðist vera í skipinu. 23.1.2013 06:43
Norður-Kórea eflir kjarnorkurannsóknir Norður-Kóreumenn hafa hótað að efla kjarnorkurannsóknir sínar og fjölga í herliði sínu eftir að Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna samþykkti hertar refsiaðgerðir gegn landinu. 23.1.2013 06:36
Steinn hafnaði inni í svefnherbergi Kona í Utah er á batavegi eftir að stærðarinnar steinn valt niður brekku, skall á íbúðarhúsi hennar og hafnaði inni í svefnherbergi. 23.1.2013 06:35
Látbragðsleikur Beyonce hneykslar Bandaríska stórsöngkonan Beyonce sætir nú harðri gagnrýni fyrir að hafa notast við upptöku þegar hún flutti þjóðsöng Bandaríkjanna við embættistöku Barack Obama á mánudaginn. 23.1.2013 06:33
Sluppu ómeiddir eftir veltu en gistu fangageymslur Tveir menn sluppu ómeiddir, en gista fangageymslur, eftir að bíll þeirra valt út af veginum skammt frá Óseyrarbrú, á milli Eyrarbakka og Þorlákshafnar, í gærkvöldi. 23.1.2013 06:31
Yfirheyrður vegna árásar á Guðjón Guðjónsson Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu yfirheyrðu í gærkvöldi karlmann, grunaðan um að hafa ráðist á Guðjón Guðjónsson um þar síðustu helgi, handleggsbrotið hann og rænt af honum bílnum. Guðjón fannst látinn á heimili sínu fyrir viku. 23.1.2013 06:29
Líkamsárás og innbrot í Vesturborginni Maður var barinn harkalega þegar hann kom heim til sín í Vesturborginni í gærkvöldi. Þegar hann opnaði útidyrnar kom óþekktur maður á móti honum og réðst umsvifalaust á hann með barsmíðum, en á meðan á því stóð, skaust annar óþekktur maður út úr íbúðinni og hinn fylgdi þá á eftir. 23.1.2013 06:27
Hófu rannsókn á máli meints Hagaskólaníðings eftir sýningu þáttar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar kynferðisbrot barnaníðings sem grunaður er um að hafa sett sig í samband við ungar stúlkur í Hagaskóla. Rannsókn hófst í kjölfar sjónvarpsþáttar um barnaníð. Málið hefur vakið óhug meðal foreldra í Hagaskóla. 22.1.2013 18:30
Stjórnarskrárfrumvarpið áfram inni í nefnd "Nefndarálit frá öðrum nefndum hafa borist seinna en vonir stóðu til og hafa ekki borist frá öllum nefndum,“ segir Valgerður Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, en nefndin tók þá ákvörðun fyrr í dag að bíða með afgreiðslu frumvarps til nýrra stjórnskipunarlaga úr nefndinni. 22.1.2013 13:16
Játaði kynferðisbrot gegn börnum í MSN-spjalli Mikil fjölmiðlaumfjöllun að undanförnu um barnaníð hefur lítil eða engin áhrif á þá sem eru með barnagirnd. Karlmaður á sjötugsaldri var gripinn þegar hann taldi sig vera að fara að hitta 12 ára gamla stúlku aðeins örfáum dögum eftir að umfjöllun fjölmiðla um barnaníðinga hafði komist í hámæli. 22.1.2013 10:16
Fyrsta myndin úr bíómyndinni um Wikileaks Fyrsta myndin úr Wikileaks-bíómyndinni hefur nú verið birt á internetinu en hún er tekin á Austurvelli og þar sjást þeir Benedict Cumberbatch, sem leikur Julian Assange, og Daniel Brühl, sem leikur Daniel Domscheit-Berg fyrrum talsmann Wikileaks. 22.1.2013 22:10
Strákarnir í Ísafjarðarmálinu stíga fram: „Það snérist allt um helvítis DV og aumingja maðurinn“ Hilmar Örn Þorbjörnsson og Eiríkur Guðberg Stefánsson komu fram í Kastljósinu í kvöld og sögðu frá kynferðislegu ofbeldi sem þeir urðu fyrir af hendi Gísla Hjartarsonar þegar þeir voru á unglingsaldri. 22.1.2013 20:31
Dularfulla ljósmyndin á sér eðlilega skýringu "Þessi ljósmynd á sér mjög einfalda skýringu og stutta svarið er maðurinn á myndinni stendur í sól en kletturinn fyrir aftan hann er í skugga," segir ljósmyndarinn Lárus Sigurðarson um ljósmyndina sem tekin var af dularfullum manni fyrir framan bergvegg í námunda við Vatnshelli á Snæfellsnesi. 22.1.2013 20:00
Þrír særðir eftir skotárás í Bandaríkjunum Að minnsta kosti þrír eru særðir eftir skotárás í Lone Star háskólanum í Houston í Bandaríkjnum nú fyrir stundu. Byssumaður er sagður ganga laus í skólanum, en vitni segja að hann hafi byrjað skothríðina á bókasafni skólans. Þá segir bandaríska fréttastofan USA Today að annar byssumaður sé í haldi lögreglu. Fregnir eru enn óljósar af skotárásinni en fylgst verður með gangi mála á Vísi í kvöld. 22.1.2013 19:37
Tjónið nemur hundruð þúsunda króna Ljóst er að tjón vegna vegablæðinga nemur hundruð þúsunda króna. Vegagerðin hefur fengið tilkynningar um ónýtar vegklæðningar víða um land. Ökumenn eru hvattir til að hafa varann á en hreinsunarstarf mun halda áfram næstu daga. 22.1.2013 18:57
Færri flytja úr landi Dregið hefur úr fólksflutningum frá Íslandi samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofunni. Enn fara flestir Íslendingar til Noregs en flestir erlendir ríkisborgarar flytja til Póllands. 22.1.2013 18:46
Fólskulega árás í framhaldsskóla - leðurjakka, síma og tölvu stolið af pilti Ráðist var á pilt á skólalóð framhaldsskóla í vesturborginni um klukkan hálf eitt í dag og stolið af honum leðurjakka, smart-tölvu, Samsung-farsíma og tösku með skólabókum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er málið í rannsókn. 22.1.2013 18:22
Vilja breyta nafni Samfylkingarinnar Þær Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar og Margrét S. Björnsdóttir, formaður framkvæmdastjórnar flokksins, vilja breyta nafni Samfylkingarinnar og ætla að leggja fram tillögu þess efnis á landsfundi flokksins sem fer fram í byrjun febrúar. 22.1.2013 17:37
Engar eignir í þrotabúi móðurfélags N1 Engar eignir fundust í þrotabúi EM 13, sem áður hét BNT, við slit þess. Félagið var móðurfélag N1 en fór í þrot og var búið tekið til gjaldþrotaskipta þann 6. september síðastliðinn. Skiptum á búinu lauk þann 15. janúar síðastliðinn án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var stjórnarformaður umrædds félags fram í desember 2008. 22.1.2013 17:08
Viðbrögð við Icesave-dómi þurfa að vera upplýst Árni Páll Árnason, starfandi formaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir mikilvægt að yfirlýsingar í kjölfar dómsins í Icesave-málinu verði ekki handahófskenndar. Fylgst verði með viðbrögðum Íslendinga og því skipti máli hvernig haldið sé á málum. 22.1.2013 15:41
Ákærðir fyrir kappakstur Tveir karlmenn um tvítugt hafa verið ákærðir fyrir glæfraakstur í neðra Breiðholti að kvöldi 23. ágúst 2011 22.1.2013 15:34
Vinstri grænir sáttastir með Skaupið Minni ánægja var með Áramótaskaupið 2012 en árið á undan samkvæmt nýlegri könnun MMR. 32,7% fannst Skaupið 2012 gott samanborið við 64,8% á síðasta ári. 22.1.2013 15:27
Óvissustigi á Landspítalanum aflétt Viðbragðsstjórn Landspítala ákvað í hádeginu að fella úr gildi viðbragðsáætlun sem virkjuð var síðastliðinn föstudag og aflétta óvissustigi vegna farsótta. 22.1.2013 14:59
16 ára stöðvaður fyrir framan lögreglustöðina Lögreglan í Kópavogi þurfti ekki að fara langt til þess að ná í skottið á sextán ára pilti sem hafði tekið bifreið foreldra sinna traustataki um helgina. 22.1.2013 14:49
Lagðist ölvaður á götuna á Skaganum Lögreglan á Akranesi kom manni til aðstoðar aðfaranótt laugardags sem hafði lagt sig á götuna. 22.1.2013 14:37
Dularfulla ljósmyndin: Magnús trúir Jóni "Ef það er öruggt mál að enginn gekk fyrir myndavélina þá er þetta yfirnáttúrlegt mál, alveg klárlega,“ segir Magnús Skarphéðinsson, formaður Sálarrannsóknarfélags Reykjavíkur um ljósmynd Jóns Hauks Jóelssonar af dularfullri veru við klettavegg á Snæfellsnesi í fyrrasumar. 22.1.2013 14:26
Notkun aspirin tengd sjónleysi Vísindamenn í Ástralíu hafa sýnt fram á að þeir sem reglulega nota verkjastillandi lyfið aspirin séu líklegri til þess að missa sjón. 22.1.2013 14:21
Lagt til að stofna hamfarasjóð Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lagði til á ríkisstjórnarfundi í morgun að stofnaður verði sérstakur hamfarasjóður. 22.1.2013 13:39
Dolph Lundgren vitnar í íslenska vefsíðu Hasarmyndaleikarinn Dolph Lundgren virðist afar sáttur við gagnrýni íslensku vefsíðunnar Filmophilia á nýjustu mynd Svíans, Universal Soldier: Day Of Reckoning. 22.1.2013 12:54
Stórir kögglar af vegklæðningu í Hvalfjarðargöngunum Svo virðist sem hættuástand vegna ónýtrar vegklæðningar einskorðist ekki við leiðina um Húnavatnssýslu og nágrenni þótt helst hafi orðið vart við blæðingu þar. Vegfarandi sem fór um Hvalfjarðargöng í morgun tjáði Umferðarðarstofu að í göngunum hefðu verið stórir kögglar af storknaðri vegklæðningu sem losnað hefur af bílum í göngunum. 22.1.2013 12:52
Fyrrum dómari í Gettu Betur segir kynjakvóta tímabæran "23 strákar og ein stelpa er bara vont sjónvarp, nema þátturinn sé Bachelorette," segir sagnfræðingurinn Stefán Pálsson, og að hans mati er tímabært að innleiða kynjakvóta í Gettu Betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. 22.1.2013 12:38
Bjargað af brautarteinunum í Madríd 51 árs gömul kona féll í yfirlið þar sem hún beið eftir neðanjarðarlestinni í Madríd, höfuðborg Spánar, í gær. Sem betur gekk spænsk lögreglukona vasklega til verks og kom henni til bjargar. 22.1.2013 12:05
Átta mánaða rannsókn á mannsláti hefur engri niðurstöðu skilað Þótt átta mánuðir hafi liðið frá því að Sigurður Hólm Sigurðarson, fangi á Litla Hrauni, lést í fangelsinu er rannsókn á andláti hans ekki enn lokið. 22.1.2013 12:03
Lögga og blaðamaður í vondum málum Fyrrverandi lögreglumaður og blaðamaður á breska götublaðinu The Sun eiga yfir höfði sér ákæru. Málið er hluti af rannsókn lögreglu á spillingu opinberra starfsmanna í starfi. 22.1.2013 11:25
Ólafur Ragnar sendi forseta Bandaríkjanna kveðju Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sendi í dag Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, heillaóskir í tilefni af embættistöku hans. 22.1.2013 11:13
Ákærður fyrir líkamsárás á Hverfisgötu Karlmaður á þrítugsaldiri hefur verið ákærður fyrir að hafa skallað mann í andlitið svo hann féll í götuna í apríl í fyrra, en atvikið átti sér stað á Hverfisgötu. Hann kýldi mannin síðan í andlitið og loks sparkaði hann í andlit hans þar sem hann lá í götunni. Ákæra í máli mannsins var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 22.1.2013 11:06
Nauðsynlegt fyrir batann að rannsókn málsins klárist Freyja Þorvaldardóttir, sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Hólum í Hjaltadal í mars á síðasta ári, bíður enn eftir að ákæra verði gefin út í málinu. 22.1.2013 10:20
Færri flytja til útlanda Alls fluttust 319 fleiri frá landinu en til þess á síðasta ári. Það dró úr brottflutningi á árinu miðað við árið áður, þegar 1.404 fluttust úr landi umfram aðflutta. Alls fluttust 6.276 frá landinu, samanborið við 6.982 í hitteðfyrra Alls fluttust 5.957 manns til Íslands í fyrra, sem er nokkur aukning miðað við árið 2011 þegar 5.578 manns fluttu til landsins. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. 22.1.2013 10:18
Sex dagar til dómsdags Sex dagar eru í dag þangað til að dómur verður kveðinn upp í Icesave-málinu. Utanríkismálanefnd Alþingis hitti í morgun sérfræðinga sem unnu að málsvörn Íslands fyrir EFTA dómstólnum. Fulltrúar nefndarinnar, þeir Jóhannes Karl Sveinsson hæstarréttarlögmaður og Kristján Andri Stefánsson sendiherra mættu fyrir nefndina til þess að útskýra eðli málsins fyrir nefndina og hvaða afleiðingar dómsniðurstaðan gæti haft. 22.1.2013 09:42
Porsche 918 handan við hornið Ofurbíllinn Porsche 918 er líklega kominn á framleiðslustigið og sífellt fleiri upplýsingar eru að birtast um bílinn. Meðfylgjandi mynd má finna á vef þýsku einkaleyfastofunnar, sem bendir einmitt til þess að hann sé kominn í framleiðslu. Vitað er að 25 tilbúnir slíkir bílar eru í prófunum víða um heim. Porsche 918 bíllinn er um margt óvenjulegur. Hann er svokallaður tvinnbíll (Plug-in Hybrid) sem hlaða má með heimilisrafmagni og hægt að aka honum 25 km eingöngu á rafmagni og á allt að 145 km hraða. Bíllinn er 770 hestöfl sem fást úr 4,6 l. V8 vél sem skaffar 570 þeirra en rafhlöðurnar 200 hestöflum. Það skilar þessum straumlínulaga bíl í hundraðið á 2,9 sekúndum og hámarkshraðinn er 325 km. Eyðsla hans verður innan við 3 lítrar á hundraðið. Í útliti er bíllinn þónokkuð frábrugðinn öðrum Porsche sportbílum, hann er miklu lengri, breiðari og lægri en t.d. 911 eða Boxter bílarnir. Verð bílsins verður eitthvað í nágrenni við 130 milljónir króna. 22.1.2013 09:00
Amma á sextugsaldri dæmd til dauða fyrir fíkniefnasmygl Bresk kona, Lindsay Sandiford, var í gær dæmd til dauða, fyrir að reyna að smygla fíkniefnum á eyjunni Balí. Það vekur athygli að konan er orðin 56 ára gömul og amma. Hún var handtekin í maí síðastliðnum á flugvellinum í Balí þegar tollverðir fundu um 3,8 kíló af kókaini í farangri hennar. Í dómnum segir að Sandiford hafi eyðilagt ímynd Balí sem ferðamannaparadísar og veikt baráttu yfirvalda í fíkniefnastríðinu. Sandiford neitar sök. 22.1.2013 08:23
Þurftu að kæla niður hjólabúnað á vél Icelandair Slökkviliðsmenn á Loganflugvelli í Boston, þurftu í gær að kæla niður hjólabúnað á þotu frá Icelandair þegar hún var umþaðbil að leggja af stað til Íslands. Engin eldur kviknaði , að sögn talsmanns vallarins og engan sakaði. Verið er að rannsaka hvað gerðist og gera við búnaðinn. Flugi Icelandair til Íslands var frestað í gærkvöld vegna atviksins. 22.1.2013 08:05
Búast við 20% lækkun á laxveiðileyfi Verð fyrir laxveiðileyfi í Skjáalfandafljóti mun lækka um 20 til 25 prósent í sumar, frá því sem það var í fyrra, samkvæmt heimasíðu fyrirtækisins Lax-ár, sem hefur veiðiréttinn þar á leigu. Þetta kann að marka upphaf á breytingum á þessum markaði, því aðeins bárust tvö gild tilboð í veiðiréttinn í Noðrurá í Borgarfirði, bæði upp á lægri upphæðir en greiddar hafa verið fyrir veiðiréttinn þar undanfarin ár. 22.1.2013 07:53
Inflúensan er fyrr á ferðinni í ár Inflúensutilvikum fjölgar nú hratt hér á landi og sóttvarnalæknir gerir ráð fyrir að faraldurinn nái hámarki fyrr en undanfarin ár. Faraldurinn er skæðari hér og í Noregi en í flestum öðrum Evrópuríkjum, samkvæmt tölum Sóttvarnastofnunar Evrópu. 22.1.2013 07:00