Inflúensan er fyrr á ferðinni í ár Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar 22. janúar 2013 07:00 „Við erum svona hálfum mánuði á undan miðað við í fyrra og árið þar á undan," segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir um inflúensuna sem nú geisar á landinu. Inflúensan er skæðust hér á landi og í Noregi af þeim 26 ríkjum sem senda upplýsingar um stöðu þessara mála til Sóttvarnastofnunar Evrópu, ECDC. Tilkynningar um inflúensulík einkenni eru mun fleiri nú en á sama tíma síðustu ár. Tilkynningum um inflúensulík einkenni hefur fjölgað mikið síðustu vikur sem og staðfestum inflúensutilvikum. Alls voru 22 staðfest tilfelli tilkynnt til sóttvarnalæknis í annarri viku ársins, sem eru nýjustu tölur. Haraldur gerir ráð fyrir því að inflúensufaraldurinn muni einnig ná hámarki fyrr en undanfarin ár, þegar inflúensan náði hámarki seinni hluta febrúar. „Það er smá slaki í augnablikinu en hún á sjálfsagt eftir að stefna áfram upp en ekki með jafn miklum hraða og undanfarnar vikur. Þetta mun ábyggilega ganga yfir hér allan janúar og langt fram í febrúar." Inflúensan hefur nú greinst í flestum landshlutum og meðalaldur þeirra sem greinast er 37 ár. Flensan er að færast í aukana í nítján af þeim 26 ríkjum sem tilkynntu Sóttvarnastofnun Evrópu um stöðu smitmála í annarri viku ársins. Inflúensan er útbreidd í tólf Evrópuríkjum, svæðisbundin í sex ríkjum og fátíð í sjö ríkjum. Aðeins í Búlgaríu voru engin tilvik inflúensu tilkynnt. „Norðmenn og við erum dugleg í þessu. A-tegundir flensunnar eru yfirgnæfandi. Þetta er ýmist af svínastofni, sem er að breytast í að verða árstíðabundinn, og svo þessi gamli stofn sem var alltaf að hrjá okkur hér á árum áður," segir Haraldur. Þá hefur tilfellum RS-veiru fjölgað, en átján greindust með staðfesta sýkingu í annarri viku ársins. Börn á fyrsta og öðru ári greinast helst með veiruna en sex af þeim átján sem greindust síðast voru á aldrinum 79 til 92 ára, sem er óvenjuhátt hlutfall. Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Sjá meira
„Við erum svona hálfum mánuði á undan miðað við í fyrra og árið þar á undan," segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir um inflúensuna sem nú geisar á landinu. Inflúensan er skæðust hér á landi og í Noregi af þeim 26 ríkjum sem senda upplýsingar um stöðu þessara mála til Sóttvarnastofnunar Evrópu, ECDC. Tilkynningar um inflúensulík einkenni eru mun fleiri nú en á sama tíma síðustu ár. Tilkynningum um inflúensulík einkenni hefur fjölgað mikið síðustu vikur sem og staðfestum inflúensutilvikum. Alls voru 22 staðfest tilfelli tilkynnt til sóttvarnalæknis í annarri viku ársins, sem eru nýjustu tölur. Haraldur gerir ráð fyrir því að inflúensufaraldurinn muni einnig ná hámarki fyrr en undanfarin ár, þegar inflúensan náði hámarki seinni hluta febrúar. „Það er smá slaki í augnablikinu en hún á sjálfsagt eftir að stefna áfram upp en ekki með jafn miklum hraða og undanfarnar vikur. Þetta mun ábyggilega ganga yfir hér allan janúar og langt fram í febrúar." Inflúensan hefur nú greinst í flestum landshlutum og meðalaldur þeirra sem greinast er 37 ár. Flensan er að færast í aukana í nítján af þeim 26 ríkjum sem tilkynntu Sóttvarnastofnun Evrópu um stöðu smitmála í annarri viku ársins. Inflúensan er útbreidd í tólf Evrópuríkjum, svæðisbundin í sex ríkjum og fátíð í sjö ríkjum. Aðeins í Búlgaríu voru engin tilvik inflúensu tilkynnt. „Norðmenn og við erum dugleg í þessu. A-tegundir flensunnar eru yfirgnæfandi. Þetta er ýmist af svínastofni, sem er að breytast í að verða árstíðabundinn, og svo þessi gamli stofn sem var alltaf að hrjá okkur hér á árum áður," segir Haraldur. Þá hefur tilfellum RS-veiru fjölgað, en átján greindust með staðfesta sýkingu í annarri viku ársins. Börn á fyrsta og öðru ári greinast helst með veiruna en sex af þeim átján sem greindust síðast voru á aldrinum 79 til 92 ára, sem er óvenjuhátt hlutfall.
Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Sjá meira
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent