Innlent

Engar eignir í þrotabúi móðurfélags N1

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Bjarni Benediktsson sat í stjórn móðurfélagsins.
Bjarni Benediktsson sat í stjórn móðurfélagsins.
Engar eignir fundust í þrotabúi EM 13, sem áður hét BNT, við slit þess. Félagið var móðurfélag N1 en fór í þrot og var búið tekið til gjaldþrotaskipta þann 6. september síðastliðinn. Skiptum á búinu lauk þann 15. janúar síðastliðinn án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var stjórnarformaður umrædds félags fram í desember 2008. Í lögbirtingablaðinu kemur fram að lýstar kröfur í búið námu 4,3 milljörðum króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×