Blær fær stuðning úr vestri Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. janúar 2013 16:31 Björk Eiðsdóttir, móðir Blævar, höfðaði mál á hendur innanríkisráðherra. Mynd/AB Stúlkan sem nú berst fyrir því að mega heita Blær hefur fengið skriflega stuðningsyfirlýsingu úr vesturátt. Frá Norður Karólínu í Bandaríkjunum barst fallegt bréf frá einstaklingi að nafni Patrick, og í bréfinu lýsir hann aðdáun sinni, bæði á nafni Blævar og baráttu hennar fyrir að mega bera það löglega. „Ég dáist að þér fyrir að bjóða stjórnvöldum birginn og fyrir að berjast gegn þessum óréttlátu reglum," segir í bréfinu, en móðir Blævar, ritstjórinn Björk Eiðsdóttir, höfðaði mál á hendur innanríkisráðherra í kjölfar úrskurðar mannanafnanefndar. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að Blær væri karlkynsorð og mætti stúlkan því ekki bera nafnið. Mál Blævar hefur vakið heimsathygli og hafa fréttamiðlar á borð við CNN, NBC og Fox News fjallað um það. Í bréfinu hvetur Patrick hana til að gefast ekki upp. „Ef allir í Bandaríkjunum væru jafn hugrakkir og þú væri ástandið betra og stjórnvöld ekki svona spillt." Aðalmeðferð málsins fór fram á mánudag og nú bíður Blær, sem á pappírum heitir Stúlka Bjarkardóttir Rúnarsdóttir, eftir úrskurði sem hún vonast til að ógildi niðurstöðu mannanafnanefndar. Tengdar fréttir Réttað í máli Stúlku eftir helgi Aðalmeðferð fer fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur næstkomandi mánudag. 15. janúar 2013 13:36 Blær er vongóð um viðsnúning Móðir Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur segir dóttur sína vongóða um að ákvörðun mannanafnanefndar um að synja henni þess að fá að bera nafnið Blær verði hnekkt fyrir dómi. 22. janúar 2013 07:00 Aðalmeðferð í máli Blævar Aðalmeðferð fór fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur í dag, en mannanafnanefnd komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að Stúlka mætti ekki heita Blær, þar sem um karlkynsorð væri að ræða. 21. janúar 2013 15:12 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Stúlkan sem nú berst fyrir því að mega heita Blær hefur fengið skriflega stuðningsyfirlýsingu úr vesturátt. Frá Norður Karólínu í Bandaríkjunum barst fallegt bréf frá einstaklingi að nafni Patrick, og í bréfinu lýsir hann aðdáun sinni, bæði á nafni Blævar og baráttu hennar fyrir að mega bera það löglega. „Ég dáist að þér fyrir að bjóða stjórnvöldum birginn og fyrir að berjast gegn þessum óréttlátu reglum," segir í bréfinu, en móðir Blævar, ritstjórinn Björk Eiðsdóttir, höfðaði mál á hendur innanríkisráðherra í kjölfar úrskurðar mannanafnanefndar. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að Blær væri karlkynsorð og mætti stúlkan því ekki bera nafnið. Mál Blævar hefur vakið heimsathygli og hafa fréttamiðlar á borð við CNN, NBC og Fox News fjallað um það. Í bréfinu hvetur Patrick hana til að gefast ekki upp. „Ef allir í Bandaríkjunum væru jafn hugrakkir og þú væri ástandið betra og stjórnvöld ekki svona spillt." Aðalmeðferð málsins fór fram á mánudag og nú bíður Blær, sem á pappírum heitir Stúlka Bjarkardóttir Rúnarsdóttir, eftir úrskurði sem hún vonast til að ógildi niðurstöðu mannanafnanefndar.
Tengdar fréttir Réttað í máli Stúlku eftir helgi Aðalmeðferð fer fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur næstkomandi mánudag. 15. janúar 2013 13:36 Blær er vongóð um viðsnúning Móðir Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur segir dóttur sína vongóða um að ákvörðun mannanafnanefndar um að synja henni þess að fá að bera nafnið Blær verði hnekkt fyrir dómi. 22. janúar 2013 07:00 Aðalmeðferð í máli Blævar Aðalmeðferð fór fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur í dag, en mannanafnanefnd komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að Stúlka mætti ekki heita Blær, þar sem um karlkynsorð væri að ræða. 21. janúar 2013 15:12 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Réttað í máli Stúlku eftir helgi Aðalmeðferð fer fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur næstkomandi mánudag. 15. janúar 2013 13:36
Blær er vongóð um viðsnúning Móðir Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur segir dóttur sína vongóða um að ákvörðun mannanafnanefndar um að synja henni þess að fá að bera nafnið Blær verði hnekkt fyrir dómi. 22. janúar 2013 07:00
Aðalmeðferð í máli Blævar Aðalmeðferð fór fram í máli Stúlku Bjarkardóttur Rúnarsdóttur í dag, en mannanafnanefnd komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að Stúlka mætti ekki heita Blær, þar sem um karlkynsorð væri að ræða. 21. janúar 2013 15:12
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent