Grunaðir um stórfellt landhelgisbrot GS skrifar 23. janúar 2013 14:51 Löndunin hófst í Eskifirði. Löndun hófst í hádeginu á Eskifirði úr norsku loðnuskipi, sem varðskip Gæslunnar færði þar til hafnar í nótt vegna gruns um alvarlegt landhelgisbrot. Skipstjórinn getur átt yfir höfði sér þunga refsingu. Skipverjar voru að klára veiðiferðina og gaf skipstjórinn Gæslunni upp aflatölur, eins og vera ber, áður en hann ætlaði að halda til Noregs. Skipverjar á varðskipi þar í grennd ákváðu hinsvegar að fara um borð og sannreyna upplýsingar skipstjórans, sem gaf upp 600 tonna afla, en eftir því sem Fréttastofa kemst næst er aflinn nær 800 tonnum, þannig að það virðist sem skipstjórinn hafi ætlað að spara kvótann sinn með léttu svindli. Þegar það lá fyrir var skipstjóranum skipað að halda strax til næstu hafnar og fylgdi varðskipið loðnuskipinu til Eskifjarðar, þangað sem skipin komu á áttunda tímanum i morgun. Varðskipsmenn lögðu þá þegar fram kæruskýrslu og lögreglurannsókn hófst, sem stendur enn, og er þess nú beðið hversu mikill afli kemur upp úr skipinu. Á annan tug norskra loðnuskipa hafa siglt héðan með afla síðustu daga, en varðskipsmenn hafa ekki fyrr en nú komist um borð í þau til að sannreyna aflatölur, vegna óhagstæðs veðurs. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Löndun hófst í hádeginu á Eskifirði úr norsku loðnuskipi, sem varðskip Gæslunnar færði þar til hafnar í nótt vegna gruns um alvarlegt landhelgisbrot. Skipstjórinn getur átt yfir höfði sér þunga refsingu. Skipverjar voru að klára veiðiferðina og gaf skipstjórinn Gæslunni upp aflatölur, eins og vera ber, áður en hann ætlaði að halda til Noregs. Skipverjar á varðskipi þar í grennd ákváðu hinsvegar að fara um borð og sannreyna upplýsingar skipstjórans, sem gaf upp 600 tonna afla, en eftir því sem Fréttastofa kemst næst er aflinn nær 800 tonnum, þannig að það virðist sem skipstjórinn hafi ætlað að spara kvótann sinn með léttu svindli. Þegar það lá fyrir var skipstjóranum skipað að halda strax til næstu hafnar og fylgdi varðskipið loðnuskipinu til Eskifjarðar, þangað sem skipin komu á áttunda tímanum i morgun. Varðskipsmenn lögðu þá þegar fram kæruskýrslu og lögreglurannsókn hófst, sem stendur enn, og er þess nú beðið hversu mikill afli kemur upp úr skipinu. Á annan tug norskra loðnuskipa hafa siglt héðan með afla síðustu daga, en varðskipsmenn hafa ekki fyrr en nú komist um borð í þau til að sannreyna aflatölur, vegna óhagstæðs veðurs.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent