Fleiri fréttir Aka tónleikagestum milli staða Ákveðið hefur verið að hafa reglulegar strætóferðir milli tónleikastaða á Airwaves. 2.11.2012 19:38 Hátt í fimm hundruð útköll Ástandið var verst á höfuðborgarsvæðinu í dag. 2.11.2012 19:04 Léttu á sökkvandi bátum Björgunarsveitarmenn mokuðu snjó úr yfirfullum bátum. 2.11.2012 18:55 Tré rifnuðu upp með rótum Víða á landinu stóðust trén ekki veðurofsann í dag. 2.11.2012 18:01 Neyðarkallinn er veðurtepptur Til stóð að hundruð sjálfboðaliða björgunarsveitanna tækju þátt í einni mikilvægustu fjáröflun Slysavarnafélagsins Landsbjargar í dag. 2.11.2012 17:35 Gildi krefst þess að útboðið á Eimskip verði rannsakað Gildi-lífeyrissjóður sendi Fjármálaeftirlitinu í dag beiðni um rannsókn á því hvort rétt hafi verið staðið að útboði á hlutafé í Eimskipafélagi Íslands. Einnig hvort útfærsla á kaupréttum til stjórnenda félagsins standist skoðun og samanburð við þá mynd sem dregin var upp af kaupréttum í skráningarlýsingu félagsins. Áður hafði Festa óskað eftir því að FME rannsakaði útboðið. 2.11.2012 16:51 Höfðatorgshetjan: Ég get ekki horft upp á fólk slasa sig "Nei, satt best að segja átti ég ekki von á þessu þegar ég vaknaði í morgun - ég held að enginn hafi átt von á þessu,“ segir höfðatorgshetjann Albert Ómar Guðbrandsson, húsvörður á Höfðatorgi, sem hefur staðið vaktina fyrir utan húsið í allan dag. 2.11.2012 16:26 Víða truflanir á rafmagnsdreifingu Óveðrið sem nú gengur yfir landið hefur haft í för með sér nokkrar truflanir á rafmagnsdreifingu samkvæmt tilkynningu frá Rarik. 2.11.2012 16:12 Vitlaust veður á Sauðárkróki Það er vitlaust veður á öllu landinu eins og landsmenn hafa eflaust tekið eftir. Yfir þrjú hundruð aðstoðarbeiðnir hafa borist björgunarsveitum í dag, þar af eru langflestar á höfuðborgarsvæðinu. 2.11.2012 15:53 Olíutankar með 2 milljónum lítra skemmdust Aðgerðarstjórn almannavarna á höfuðborgarsvæðinu tók til starfa í dag vegna óveðursins. Olíutankar í Örfirisey hafa skemmst í óveðrinu. Í tönkunum eru um 2 milljónir lítra af díselolíu en ekki er talin hætta á leka úr þeim. Vel er fylgst með tönkunum og eru þeir vaktaðir. 2.11.2012 15:42 Umferðarljós óvirk - Akið varlega! Umferðarljós á Laugavegi og Suðurlandsbraut blikka á gulu og því er fólk hvatt til að fara varlega og sýna sérstaka tillitssemi. Umferðarljós í Grafarvogi og Grafarholti hafa líka verið að bila. Lögreglan býnir fyrir ökumönnum að þeir alveg sérstaklega varlega við þessar aðstæður. 2.11.2012 15:23 Einn slasaðist alvarlega við Höfðatorg Þetta er hættulegasta hornið á landinu í dag, ég get alveg tekið undir það, segir Sigmar Vilhjálmsson á Hamborgarafabrikkunni. Hann og Jóhannes Ásbjörnsson hafa staðið vaktina í dag. það myndast þarna rosa strengur við Höfða og upp það sem heitir núna Katrínartún. 2.11.2012 14:58 Björgunarsveitamenn unnu þrekvirki á Laugavegi Björgunarsveitamenn hafa verið við störf í allan morgun eins og Vísir hefur greint frá. Myndatökumenn Stöðvar 2 hafa verið á ferðinni í allan dag og tóku meðal annars þessar myndir af björgunarstarfi á Laugavegi. Myndirnar segja meira en mörg orð. 2.11.2012 14:40 Guðfríður Lilja hættir í pólitík Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi við næstu þingkosningar. Guðfríður Lilja hefur setið á þingi frá 2009. Hún var um skeið þingflokksformaður VG og formaður félags- og tryggingamálanefndar og er nú formaður umhverfis- og samgöngunefndar þingsins. 2.11.2012 14:22 Snjór þekur Reyðarfjörð "Það er að verða albjart en ýrir samt smá ennþá. ég sé langt upp í fjall handan fjarðar," segir Petrea Lára Hallmanns á Reyðarfirði. Petrea tók meðfylgjandi myndirnar. 2.11.2012 14:15 Samhæfingarmiðstöðin virkjuð: Takið viðvaranir alvarlega Samhæfingarmiðstöð almannavarna hefur verið virkjuð vegna fárviðris sem gengur nú yfir landið. Í samtali við Víði Reynisson hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra kemur fram að aðgerðir björgunaraðila sé gríðarlega umfangsmikið. 2.11.2012 14:01 Gámaflug á Eimskipssvæðinu Gámar fuku um koll á gámasvæði Eimskiips í morgun. Einn af lesendum Vísis, Guðmundur Sigurðsson, var á staðnum og sá að einn gámurinn var farinn að færast úr stað. Hann setti svo upptöku í gang og náði þessum myndum. Guðmundur segir að sex til sjö gámar hafi fokið í morgun. 2.11.2012 13:50 "Með verri veðrum sem hafa komið“ "Það eru svona 35 metrar á sekúndu í mestu vinhviðunum í Reykjavík og við löbbum tvo metra á sekúndu - svo þú getur rétt ímyndað þér. Það er bara snælduvitlaust veður,“ segir Siggi stormur. 2.11.2012 13:37 Sækið börnin ykkar í skólann Almannavarnir hafa beðið skólastjóra og forstöðumenn frístundamiðstöðva um að sjá til þess að börnum verði ekki hleypt einum heim úr skóla eða frístundastarfi í dag, en spáð er öðrum veðurhvelli síðdegis. Jafnframt eru skólastjórar beðnir um að senda foreldrum tilkynningu í gegnum Mentor eða póstlista þess efnis að þeir sæki börn sín í skólann og frístundaheimili í lok skóladags. 2.11.2012 13:01 Hættulegt ástand við Höfðatorg Ástandið við Höfðatorg í Reykjavík er alveg skelfilegt. Þar hefur fasteignafélagið Eykt fengið mann til þess að standa við húsið og grípa fólk sem gengur fyrir hornið austur Borgartún og gengur meðfram Hamborgarafabrikkunni. 2.11.2012 12:56 Strætóferðir í uppnámi og póstinum seinkar eða dreifing fellur niður Óveðrið setur áætlunarferðir Strætó bs á landsbyggðinni í uppnám. Þá er fyrirséð að dreifing Póstsins mun seinka eða falla niður á mörgum stöðum á landinu í dag. Sérstaklega er ástandið slæmt á Norðurlandi og Austurlandi og um leið og veðrið hefur gengið yfir fer póstdreifing af stað á ný. Pósturinn biðst velvirðingar á þessu. 2.11.2012 12:26 Heilu byggðarlögin lokuð vegna óveðurs Allir fjallvegir á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi eru ófærir og víða geysar þar stórhríð þannig að Vegagerðarmenn geta ekki hafið mokstur. Frá Höfn í Hornafirði og vestur undir Hvolsvöll er mun minni snjór, en þó ekkert ferðaveður vegna mjög snarpra vindhviða, sandfoks og öskufoks. Fært er á milli þéttbýlisstaða á suðvesturhorninu en bálhvasst á Hellisheiði, í þrengslum, á Mosfellsheiði og á Grindavíkurvegi. 2.11.2012 12:16 Almannavarnir: Fólk tekst á loft - óveður gengur niður á morgun Lögregla höfuðborgarsvæðisins beinir því til íbúa að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Gangandi vegfarendur hafa tekist á loft og slasast í óveðrinu samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum. Vísir birti einmitt myndir frá ljósmyndara Fréttablaðsins þar sem sjá má einstakling hreinlega fjúka eftir götu nærri Höfðatorgi í miðborg Reykjavíkur. 2.11.2012 12:14 Fá aðstoðarbeiðni á mínútu fresti Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu fá nýja aðstoðarbeiðni á 1 til 2 mínútna fresti. Landsbjörg biðlar til fólks sem er í vandræðum, sem hægt er að redda með því að fá fjölskyldumeðlim, smið eða einhvern annan í verkið, þá er það vinsamlegast beðið um að gera það. Þá geta björgunarsveitir einbeitt sér að stærri verkum sem skapa meiri hættu. Þeir sem þurfa á aðstoð að halda hafi samband við 112 - Neyðarlínu. 2.11.2012 12:04 Festa þakið á Laugavegi Verið er að reyna að festa þakið á Laugavegi 15 sem var við það að fjúka af fyrr í morgun. Björgunarsveitamenn vinna að verkinu. Lögreglumenn lokuðu neðsta hlutanum á Laugavegi til að varna því að þakplöturnar myndu hreinlega fjúka á fólk. Slysavarnarfélagið Landsbjörg greindi frá því fyrir stundu að ný hjálparbeiðni berst á tveggja mínútna fresti. Tugir björgunarsveitamanna eru að störfum. 2.11.2012 11:59 Magnaðar myndir: Fólk í stórhættu í ofsaveðri Ljósmyndari Fréttablaðsin fór á stúfana í morgun og náði þessum myndum af óveðrinu. Vindurinn er gríðarlegur við Höfðatorg og má þarna finna myndir af fólki sem rúllar hreinlega eftir götunni. 2.11.2012 11:53 "Þetta er hryllilegt veður“ Ástandið í húsunum sem næst standa Sæbrautinni í einu orði sagt svakaleg. Björnsbakarí á Skúlagötunni er opið fyrir gesti en starfsfólk heldur rafmagshurð með handafli til að gestir komist inn um dyrnar. 2.11.2012 11:47 Bóndi á Berjanesi: "Ég vona að ég lifi þetta af“ "Þetta er það versta sem ég hef upplifað í mörg ár - við erum bara tvö hérna heima og þykjumst vera heppin að vera heil á húfi,“ segir Vigfús Andrésson, bóndi á Berjanesi í Landeyjum á Suðurlandi. Mikið óveður gengur nú yfir allt landið, eins og flestum ætti að vera kunnugt um. 2.11.2012 11:42 Þöggun, andlegt og kynferðislegt ofbeldi meginniðurstaðan Þöggun, andlegt ofbeldi og kynferðisofbeldi eru meginniðurstöður rannsóknarnefndar kaþólsku kirkjunnar sem rannsökuðu ásakanir gegn kirkjunnar mönnum á meðan þeir ráku Landakotsskóla, sem er vel að merkja ekki rekinn af kirkjunni lengur. 2.11.2012 11:40 Átt þú myndir af óveðrinu? Vísir leitar eftir myndum frá lesendum sem fanga veðurofsann sem gengur nú yfir landið. Lumar þú á myndum eða myndskeiðum af óveðrinu? 2.11.2012 11:30 Biskup bregst við skýrslu rannsóknarnefndarinnar Í nafni Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi sem og persónulega leitar hugur minn til allra þeirra sem telja að á sér hafi verið brotið og einnig til fjölskyldna þeirra, segir Pétur Burcher biskup kirkjunnar, í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. Rannsóknarnefnd um kynferðisbrot og annað ofbeldi innan kaþólsku kirkjunnar skilaði af sér skýrslu í dag. Pétur bendir á að veita verði kirkjunni, og ef til vill réttarkerfinu, nauðsynlegan tíma og ráð til að komast að niðurstöðu. Enginn hafi rétt til að kveða fyrirfram upp dóm um sekt eða sýknu manna. 2.11.2012 11:24 Ótrúlegt myndband af óveðrinu í Reykjavík Ótrúlegt myndband sem tekið er við Sæbrautina í Reykjavík í morgun sýnir hvernig öldurnar ná fleiri metra upp á land. Mikið óveður gengur nú yfir allt landið, og eru um 100 björgunarsveitarmenn að störfum á höfuðborgarsvæðinu og er verið að kalla út fleiri. Þakplötur hafa fokið víða og aðrir lauslegir munir. 2.11.2012 11:18 Fólk fýkur í óveðrinu - fimmtán leitað á slysadeild Yfir fimmtján sjúklingar höfðu leitað á slysadeild fyrir klukkan ellefu í morgun, samkvæmt upplýsingum frá slysadeild Landspítalans. Deildarstjóri á deildinni vill biðla til fólks að fara varlega í óveðrinu sem gengur nú yfir. "Þetta er fullorðið fólk sem fýkur bara og dettur. Við erum að rannsaka sjúklingana en það er grunur um beinbrot og hnjask. Við viljum vara fólk við að vera úti í þessu veðri, og ef það gerir það að fara mjög varlega,“ segir Ragna Gústafsdóttir, deildarstjóri á slysadeildinni. "Það eru ekkert endilega hálkublettir, það er bara svo rosalega hvasst.“ 2.11.2012 11:17 Rafmagn óstöðugt á Vík í Mýrdal og Kirkjubæjarklaustri "Við erum á leiðinni á staðinn og kveikja á vélum til að koma þessu í lag.“ 2.11.2012 10:38 Bárujárnsþök fuku á Bergþórugötunni Það er ekki hættulaust að vera á ferli í óveðri eins og því sem Íslendingar finna fyrir hvarvetna um land í dag. Á Bergþórugötunni fuku bárujárnsplötur af þökum og ljóst er að stórslys hefði orðið ef einhver hefði orðið fyrir þeim. Þegar Vísir bar að garði voru starfsmenn Reykjavíkurborgar í óðaönn að vinna við að koma böndum á þakplöturnar. 2.11.2012 10:28 Niðurstaða vegna Guðlaugs-gagnanna fæst í dag Dómari mun kveða upp úrskurð sinn í dag vegna kröfu verjanda Gunnars Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, um að saksóknari afli gagna um viðskipti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og notið við sakamálið sem snýr að Gunnari. 2.11.2012 09:55 Hóflegur hagvöxtur á næstunni Hagstofa Íslands gerir ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 2,7% á þessu ári og 2,5% á næsta ári. Þetta kemur fram í nýrri Þjóðhagsspá sem kemur út á morgun. Aukin einkaneysla og fjárfesting eru að baki hagvextinum. Samneysla stendur nær því í stað allt til ársins 2014. 2.11.2012 09:43 Allar björgunarsveitir kallaðar út vegna óveðurs Búið er að kalla út allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs, en sveitin í Mosfellsbæ við störf í nótt og í morgun. Flest verkefnanna eru í Mosfellsbæ og Grafarvogi. Fjöldi aðstoðarbeiðna hefur nú borist á höfuðborgarsvæðinu. 2.11.2012 08:59 Læknar þurfa tæki úr dýragörðum fyrir of feitt fólk Á sumum spítulum í Bretlandi þurfa læknar að nota tækjabúnað sem ætlaður eru stórvöxnum dýrum, á borð við ljón eða nautgripi, þegar þeir eru að meðhöndla offeita sjúklinga. 2.11.2012 08:25 Grískt samfélag að komast á ystu nöf Langvarandi niðurskurður hefur haft mikil áhrif á daglegt líf í Grikklandi. Á hverjum degi missa þúsundir manna vinnuna og þeir sem fá laun greidd á réttum tÁ sjúkrahúsi einu í Aþenu hefur verið sett upp skilti á vegg þar sem sjúklingar og ættingjar þeirra eru beðnir um að haga sér sómasamlega: „Læknar á vakt hafa ekki fengið greidd laun síðan í maí,“ stendur á skiltinu. „Vinsamlega sýnið störfum þeirra virðingu.“íma telja sig heppna. Mótmæli eru nánast daglegur viðburður. 2.11.2012 08:00 „Pinnið á minnið“ brýtur á réttindum Öryrkjabandalag Íslands segir fyrirkomulagið Pinnið á minnið brjóta á réttindum fatlaðra. Margir hafi ekki getu til að muna eða slá inn lykilnúmer. Undantekningar vegna þessa hafa verið gerðar erlendis segja stjórnendur verkefnisins. 2.11.2012 08:00 Nota gervitunglamerki til þorskrannsókna Rannsóknafyrirtækið Laxfiskar og samstarfsaðilar hafa tekið í notkun nýja tækni sem gerir kleift að fylgjast með ferðum þorska við Ísland. Tæknin byggir á fiskmerkjum sem senda upplýsingar um ferðir fiskanna um gervitungl. Þannig fást gögn um hegðun og umhverfi fiskanna án þess að endurveiða fiskana, sem er nýjung í þorskrannsóknum. Slík gögn gefa meðal annars nýjar hagnýtar upplýsingar um þorskinn þegar hann dvelur utan veiðislóðar. 2.11.2012 08:00 Lestarkerfið í New York mjakast í gang „Næstu fimmtíu eða hundrað árin verða mjög frábrugðin því sem við höfum kynnst undanfarin 50 ár,“ segir S. Jeffress Williams, vísindamaður við jarðvísindastofnun Bandaríkjanna í Massachusetts. 2.11.2012 08:00 Engin breyting á afstöðu til NATO Utanríkisráðherrar Finnlands og Svíþjóðar segja viljayfirlýsinguna um þátttöku í loftrýmisgæslu Íslands í samstarfi við Noreg ekki fela í sér breytingu á afstöðu til eða samstarfi við NATO. Ríkin eru ekki meðlimir í bandalaginu og hafa ekki tekið þátt í viðlíka verkefnum áður. 2.11.2012 08:00 Jólasagan birtist á aðfangadag Fréttablaðið efnir til verðlaunasamkeppni um bestu frumsömdu jólasöguna í ár. Verðlaunasagan birtist í Fréttablaðinu á aðfangadag, myndskreytt af Halldóri Baldurssyni teiknara. 2.11.2012 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aka tónleikagestum milli staða Ákveðið hefur verið að hafa reglulegar strætóferðir milli tónleikastaða á Airwaves. 2.11.2012 19:38
Neyðarkallinn er veðurtepptur Til stóð að hundruð sjálfboðaliða björgunarsveitanna tækju þátt í einni mikilvægustu fjáröflun Slysavarnafélagsins Landsbjargar í dag. 2.11.2012 17:35
Gildi krefst þess að útboðið á Eimskip verði rannsakað Gildi-lífeyrissjóður sendi Fjármálaeftirlitinu í dag beiðni um rannsókn á því hvort rétt hafi verið staðið að útboði á hlutafé í Eimskipafélagi Íslands. Einnig hvort útfærsla á kaupréttum til stjórnenda félagsins standist skoðun og samanburð við þá mynd sem dregin var upp af kaupréttum í skráningarlýsingu félagsins. Áður hafði Festa óskað eftir því að FME rannsakaði útboðið. 2.11.2012 16:51
Höfðatorgshetjan: Ég get ekki horft upp á fólk slasa sig "Nei, satt best að segja átti ég ekki von á þessu þegar ég vaknaði í morgun - ég held að enginn hafi átt von á þessu,“ segir höfðatorgshetjann Albert Ómar Guðbrandsson, húsvörður á Höfðatorgi, sem hefur staðið vaktina fyrir utan húsið í allan dag. 2.11.2012 16:26
Víða truflanir á rafmagnsdreifingu Óveðrið sem nú gengur yfir landið hefur haft í för með sér nokkrar truflanir á rafmagnsdreifingu samkvæmt tilkynningu frá Rarik. 2.11.2012 16:12
Vitlaust veður á Sauðárkróki Það er vitlaust veður á öllu landinu eins og landsmenn hafa eflaust tekið eftir. Yfir þrjú hundruð aðstoðarbeiðnir hafa borist björgunarsveitum í dag, þar af eru langflestar á höfuðborgarsvæðinu. 2.11.2012 15:53
Olíutankar með 2 milljónum lítra skemmdust Aðgerðarstjórn almannavarna á höfuðborgarsvæðinu tók til starfa í dag vegna óveðursins. Olíutankar í Örfirisey hafa skemmst í óveðrinu. Í tönkunum eru um 2 milljónir lítra af díselolíu en ekki er talin hætta á leka úr þeim. Vel er fylgst með tönkunum og eru þeir vaktaðir. 2.11.2012 15:42
Umferðarljós óvirk - Akið varlega! Umferðarljós á Laugavegi og Suðurlandsbraut blikka á gulu og því er fólk hvatt til að fara varlega og sýna sérstaka tillitssemi. Umferðarljós í Grafarvogi og Grafarholti hafa líka verið að bila. Lögreglan býnir fyrir ökumönnum að þeir alveg sérstaklega varlega við þessar aðstæður. 2.11.2012 15:23
Einn slasaðist alvarlega við Höfðatorg Þetta er hættulegasta hornið á landinu í dag, ég get alveg tekið undir það, segir Sigmar Vilhjálmsson á Hamborgarafabrikkunni. Hann og Jóhannes Ásbjörnsson hafa staðið vaktina í dag. það myndast þarna rosa strengur við Höfða og upp það sem heitir núna Katrínartún. 2.11.2012 14:58
Björgunarsveitamenn unnu þrekvirki á Laugavegi Björgunarsveitamenn hafa verið við störf í allan morgun eins og Vísir hefur greint frá. Myndatökumenn Stöðvar 2 hafa verið á ferðinni í allan dag og tóku meðal annars þessar myndir af björgunarstarfi á Laugavegi. Myndirnar segja meira en mörg orð. 2.11.2012 14:40
Guðfríður Lilja hættir í pólitík Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi við næstu þingkosningar. Guðfríður Lilja hefur setið á þingi frá 2009. Hún var um skeið þingflokksformaður VG og formaður félags- og tryggingamálanefndar og er nú formaður umhverfis- og samgöngunefndar þingsins. 2.11.2012 14:22
Snjór þekur Reyðarfjörð "Það er að verða albjart en ýrir samt smá ennþá. ég sé langt upp í fjall handan fjarðar," segir Petrea Lára Hallmanns á Reyðarfirði. Petrea tók meðfylgjandi myndirnar. 2.11.2012 14:15
Samhæfingarmiðstöðin virkjuð: Takið viðvaranir alvarlega Samhæfingarmiðstöð almannavarna hefur verið virkjuð vegna fárviðris sem gengur nú yfir landið. Í samtali við Víði Reynisson hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra kemur fram að aðgerðir björgunaraðila sé gríðarlega umfangsmikið. 2.11.2012 14:01
Gámaflug á Eimskipssvæðinu Gámar fuku um koll á gámasvæði Eimskiips í morgun. Einn af lesendum Vísis, Guðmundur Sigurðsson, var á staðnum og sá að einn gámurinn var farinn að færast úr stað. Hann setti svo upptöku í gang og náði þessum myndum. Guðmundur segir að sex til sjö gámar hafi fokið í morgun. 2.11.2012 13:50
"Með verri veðrum sem hafa komið“ "Það eru svona 35 metrar á sekúndu í mestu vinhviðunum í Reykjavík og við löbbum tvo metra á sekúndu - svo þú getur rétt ímyndað þér. Það er bara snælduvitlaust veður,“ segir Siggi stormur. 2.11.2012 13:37
Sækið börnin ykkar í skólann Almannavarnir hafa beðið skólastjóra og forstöðumenn frístundamiðstöðva um að sjá til þess að börnum verði ekki hleypt einum heim úr skóla eða frístundastarfi í dag, en spáð er öðrum veðurhvelli síðdegis. Jafnframt eru skólastjórar beðnir um að senda foreldrum tilkynningu í gegnum Mentor eða póstlista þess efnis að þeir sæki börn sín í skólann og frístundaheimili í lok skóladags. 2.11.2012 13:01
Hættulegt ástand við Höfðatorg Ástandið við Höfðatorg í Reykjavík er alveg skelfilegt. Þar hefur fasteignafélagið Eykt fengið mann til þess að standa við húsið og grípa fólk sem gengur fyrir hornið austur Borgartún og gengur meðfram Hamborgarafabrikkunni. 2.11.2012 12:56
Strætóferðir í uppnámi og póstinum seinkar eða dreifing fellur niður Óveðrið setur áætlunarferðir Strætó bs á landsbyggðinni í uppnám. Þá er fyrirséð að dreifing Póstsins mun seinka eða falla niður á mörgum stöðum á landinu í dag. Sérstaklega er ástandið slæmt á Norðurlandi og Austurlandi og um leið og veðrið hefur gengið yfir fer póstdreifing af stað á ný. Pósturinn biðst velvirðingar á þessu. 2.11.2012 12:26
Heilu byggðarlögin lokuð vegna óveðurs Allir fjallvegir á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi eru ófærir og víða geysar þar stórhríð þannig að Vegagerðarmenn geta ekki hafið mokstur. Frá Höfn í Hornafirði og vestur undir Hvolsvöll er mun minni snjór, en þó ekkert ferðaveður vegna mjög snarpra vindhviða, sandfoks og öskufoks. Fært er á milli þéttbýlisstaða á suðvesturhorninu en bálhvasst á Hellisheiði, í þrengslum, á Mosfellsheiði og á Grindavíkurvegi. 2.11.2012 12:16
Almannavarnir: Fólk tekst á loft - óveður gengur niður á morgun Lögregla höfuðborgarsvæðisins beinir því til íbúa að vera ekki á ferðinni að óþörfu. Gangandi vegfarendur hafa tekist á loft og slasast í óveðrinu samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum. Vísir birti einmitt myndir frá ljósmyndara Fréttablaðsins þar sem sjá má einstakling hreinlega fjúka eftir götu nærri Höfðatorgi í miðborg Reykjavíkur. 2.11.2012 12:14
Fá aðstoðarbeiðni á mínútu fresti Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu fá nýja aðstoðarbeiðni á 1 til 2 mínútna fresti. Landsbjörg biðlar til fólks sem er í vandræðum, sem hægt er að redda með því að fá fjölskyldumeðlim, smið eða einhvern annan í verkið, þá er það vinsamlegast beðið um að gera það. Þá geta björgunarsveitir einbeitt sér að stærri verkum sem skapa meiri hættu. Þeir sem þurfa á aðstoð að halda hafi samband við 112 - Neyðarlínu. 2.11.2012 12:04
Festa þakið á Laugavegi Verið er að reyna að festa þakið á Laugavegi 15 sem var við það að fjúka af fyrr í morgun. Björgunarsveitamenn vinna að verkinu. Lögreglumenn lokuðu neðsta hlutanum á Laugavegi til að varna því að þakplöturnar myndu hreinlega fjúka á fólk. Slysavarnarfélagið Landsbjörg greindi frá því fyrir stundu að ný hjálparbeiðni berst á tveggja mínútna fresti. Tugir björgunarsveitamanna eru að störfum. 2.11.2012 11:59
Magnaðar myndir: Fólk í stórhættu í ofsaveðri Ljósmyndari Fréttablaðsin fór á stúfana í morgun og náði þessum myndum af óveðrinu. Vindurinn er gríðarlegur við Höfðatorg og má þarna finna myndir af fólki sem rúllar hreinlega eftir götunni. 2.11.2012 11:53
"Þetta er hryllilegt veður“ Ástandið í húsunum sem næst standa Sæbrautinni í einu orði sagt svakaleg. Björnsbakarí á Skúlagötunni er opið fyrir gesti en starfsfólk heldur rafmagshurð með handafli til að gestir komist inn um dyrnar. 2.11.2012 11:47
Bóndi á Berjanesi: "Ég vona að ég lifi þetta af“ "Þetta er það versta sem ég hef upplifað í mörg ár - við erum bara tvö hérna heima og þykjumst vera heppin að vera heil á húfi,“ segir Vigfús Andrésson, bóndi á Berjanesi í Landeyjum á Suðurlandi. Mikið óveður gengur nú yfir allt landið, eins og flestum ætti að vera kunnugt um. 2.11.2012 11:42
Þöggun, andlegt og kynferðislegt ofbeldi meginniðurstaðan Þöggun, andlegt ofbeldi og kynferðisofbeldi eru meginniðurstöður rannsóknarnefndar kaþólsku kirkjunnar sem rannsökuðu ásakanir gegn kirkjunnar mönnum á meðan þeir ráku Landakotsskóla, sem er vel að merkja ekki rekinn af kirkjunni lengur. 2.11.2012 11:40
Átt þú myndir af óveðrinu? Vísir leitar eftir myndum frá lesendum sem fanga veðurofsann sem gengur nú yfir landið. Lumar þú á myndum eða myndskeiðum af óveðrinu? 2.11.2012 11:30
Biskup bregst við skýrslu rannsóknarnefndarinnar Í nafni Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi sem og persónulega leitar hugur minn til allra þeirra sem telja að á sér hafi verið brotið og einnig til fjölskyldna þeirra, segir Pétur Burcher biskup kirkjunnar, í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. Rannsóknarnefnd um kynferðisbrot og annað ofbeldi innan kaþólsku kirkjunnar skilaði af sér skýrslu í dag. Pétur bendir á að veita verði kirkjunni, og ef til vill réttarkerfinu, nauðsynlegan tíma og ráð til að komast að niðurstöðu. Enginn hafi rétt til að kveða fyrirfram upp dóm um sekt eða sýknu manna. 2.11.2012 11:24
Ótrúlegt myndband af óveðrinu í Reykjavík Ótrúlegt myndband sem tekið er við Sæbrautina í Reykjavík í morgun sýnir hvernig öldurnar ná fleiri metra upp á land. Mikið óveður gengur nú yfir allt landið, og eru um 100 björgunarsveitarmenn að störfum á höfuðborgarsvæðinu og er verið að kalla út fleiri. Þakplötur hafa fokið víða og aðrir lauslegir munir. 2.11.2012 11:18
Fólk fýkur í óveðrinu - fimmtán leitað á slysadeild Yfir fimmtján sjúklingar höfðu leitað á slysadeild fyrir klukkan ellefu í morgun, samkvæmt upplýsingum frá slysadeild Landspítalans. Deildarstjóri á deildinni vill biðla til fólks að fara varlega í óveðrinu sem gengur nú yfir. "Þetta er fullorðið fólk sem fýkur bara og dettur. Við erum að rannsaka sjúklingana en það er grunur um beinbrot og hnjask. Við viljum vara fólk við að vera úti í þessu veðri, og ef það gerir það að fara mjög varlega,“ segir Ragna Gústafsdóttir, deildarstjóri á slysadeildinni. "Það eru ekkert endilega hálkublettir, það er bara svo rosalega hvasst.“ 2.11.2012 11:17
Rafmagn óstöðugt á Vík í Mýrdal og Kirkjubæjarklaustri "Við erum á leiðinni á staðinn og kveikja á vélum til að koma þessu í lag.“ 2.11.2012 10:38
Bárujárnsþök fuku á Bergþórugötunni Það er ekki hættulaust að vera á ferli í óveðri eins og því sem Íslendingar finna fyrir hvarvetna um land í dag. Á Bergþórugötunni fuku bárujárnsplötur af þökum og ljóst er að stórslys hefði orðið ef einhver hefði orðið fyrir þeim. Þegar Vísir bar að garði voru starfsmenn Reykjavíkurborgar í óðaönn að vinna við að koma böndum á þakplöturnar. 2.11.2012 10:28
Niðurstaða vegna Guðlaugs-gagnanna fæst í dag Dómari mun kveða upp úrskurð sinn í dag vegna kröfu verjanda Gunnars Þ. Andersen, fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins, um að saksóknari afli gagna um viðskipti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og notið við sakamálið sem snýr að Gunnari. 2.11.2012 09:55
Hóflegur hagvöxtur á næstunni Hagstofa Íslands gerir ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 2,7% á þessu ári og 2,5% á næsta ári. Þetta kemur fram í nýrri Þjóðhagsspá sem kemur út á morgun. Aukin einkaneysla og fjárfesting eru að baki hagvextinum. Samneysla stendur nær því í stað allt til ársins 2014. 2.11.2012 09:43
Allar björgunarsveitir kallaðar út vegna óveðurs Búið er að kalla út allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs, en sveitin í Mosfellsbæ við störf í nótt og í morgun. Flest verkefnanna eru í Mosfellsbæ og Grafarvogi. Fjöldi aðstoðarbeiðna hefur nú borist á höfuðborgarsvæðinu. 2.11.2012 08:59
Læknar þurfa tæki úr dýragörðum fyrir of feitt fólk Á sumum spítulum í Bretlandi þurfa læknar að nota tækjabúnað sem ætlaður eru stórvöxnum dýrum, á borð við ljón eða nautgripi, þegar þeir eru að meðhöndla offeita sjúklinga. 2.11.2012 08:25
Grískt samfélag að komast á ystu nöf Langvarandi niðurskurður hefur haft mikil áhrif á daglegt líf í Grikklandi. Á hverjum degi missa þúsundir manna vinnuna og þeir sem fá laun greidd á réttum tÁ sjúkrahúsi einu í Aþenu hefur verið sett upp skilti á vegg þar sem sjúklingar og ættingjar þeirra eru beðnir um að haga sér sómasamlega: „Læknar á vakt hafa ekki fengið greidd laun síðan í maí,“ stendur á skiltinu. „Vinsamlega sýnið störfum þeirra virðingu.“íma telja sig heppna. Mótmæli eru nánast daglegur viðburður. 2.11.2012 08:00
„Pinnið á minnið“ brýtur á réttindum Öryrkjabandalag Íslands segir fyrirkomulagið Pinnið á minnið brjóta á réttindum fatlaðra. Margir hafi ekki getu til að muna eða slá inn lykilnúmer. Undantekningar vegna þessa hafa verið gerðar erlendis segja stjórnendur verkefnisins. 2.11.2012 08:00
Nota gervitunglamerki til þorskrannsókna Rannsóknafyrirtækið Laxfiskar og samstarfsaðilar hafa tekið í notkun nýja tækni sem gerir kleift að fylgjast með ferðum þorska við Ísland. Tæknin byggir á fiskmerkjum sem senda upplýsingar um ferðir fiskanna um gervitungl. Þannig fást gögn um hegðun og umhverfi fiskanna án þess að endurveiða fiskana, sem er nýjung í þorskrannsóknum. Slík gögn gefa meðal annars nýjar hagnýtar upplýsingar um þorskinn þegar hann dvelur utan veiðislóðar. 2.11.2012 08:00
Lestarkerfið í New York mjakast í gang „Næstu fimmtíu eða hundrað árin verða mjög frábrugðin því sem við höfum kynnst undanfarin 50 ár,“ segir S. Jeffress Williams, vísindamaður við jarðvísindastofnun Bandaríkjanna í Massachusetts. 2.11.2012 08:00
Engin breyting á afstöðu til NATO Utanríkisráðherrar Finnlands og Svíþjóðar segja viljayfirlýsinguna um þátttöku í loftrýmisgæslu Íslands í samstarfi við Noreg ekki fela í sér breytingu á afstöðu til eða samstarfi við NATO. Ríkin eru ekki meðlimir í bandalaginu og hafa ekki tekið þátt í viðlíka verkefnum áður. 2.11.2012 08:00
Jólasagan birtist á aðfangadag Fréttablaðið efnir til verðlaunasamkeppni um bestu frumsömdu jólasöguna í ár. Verðlaunasagan birtist í Fréttablaðinu á aðfangadag, myndskreytt af Halldóri Baldurssyni teiknara. 2.11.2012 08:00