Tré rifnuðu upp með rótum BBI skrifar 2. nóvember 2012 18:01 30 ára gamalt tré rifnaði upp með rótum í Mosfellsbæ í dag. Mynd/Vignir Kristjánsson Eitt gríðarstórt tré rifnaði upp með rótum í Mosfellsbæ í óveðrinu í dag. Björgunarsveitarmenn brugðust skjótt við og voru mættir á svæðið innan nokkurra mínútna. „Þeir voru strax komnir og söguðu tréð niður," segir Fríða Líf Vignisdóttir, íbúi að Leirutanga 4 í Mosfellsbæ. Tréð rifnaði upp um fjögur leytið í dag og urðu íbúar ekki varir við það fyrr en nokkru síðar. Ekkert annað skemmdist þegar tréð féll. Tréð sem um ræðir er um þrjátíu ára gamalt en þrátt fyrir þessa þrjátíu ára reynslu af óveðri stóðst það ekki veðurofsann í dag, enda er engu líkara en Sandy sjálf hafi ætt yfir Ísland. „Vanalega er svakaleg jólasería í þessu tré á hverju ári en verður líklega ekki þetta ár," segir Fríða. Fríða hvetur fólk eindregið til að kaupa Neyðarkallinn til að styðja björgunarsveitirnar. „Þeir eru að passa upp á okkur. Standa sig gríðarlega vel," segir hún. Tréð í Mosfellsbæ var ekki eina tréð sem stóðst ekki óveðrið, því eins og sjá má á myndinni hér að neðan klofnaði eitt myndarlegt 70 ára gamalt tré nánast í sundur í veðrinu í morgun. Slökkviliðsmenn voru hins vegar fljótir á staðinn og björguðu málunum með því að festa band utan um tréð svo það myndi ekki klofna í sundur og detta á götuna með tilheyrandi afleiðingum.70 ára gamalt tré var við það að klofna á Kjartansgötu 1 í Norðurmýrinni.Mynd/Óðinn Snær Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Sjá meira
Eitt gríðarstórt tré rifnaði upp með rótum í Mosfellsbæ í óveðrinu í dag. Björgunarsveitarmenn brugðust skjótt við og voru mættir á svæðið innan nokkurra mínútna. „Þeir voru strax komnir og söguðu tréð niður," segir Fríða Líf Vignisdóttir, íbúi að Leirutanga 4 í Mosfellsbæ. Tréð rifnaði upp um fjögur leytið í dag og urðu íbúar ekki varir við það fyrr en nokkru síðar. Ekkert annað skemmdist þegar tréð féll. Tréð sem um ræðir er um þrjátíu ára gamalt en þrátt fyrir þessa þrjátíu ára reynslu af óveðri stóðst það ekki veðurofsann í dag, enda er engu líkara en Sandy sjálf hafi ætt yfir Ísland. „Vanalega er svakaleg jólasería í þessu tré á hverju ári en verður líklega ekki þetta ár," segir Fríða. Fríða hvetur fólk eindregið til að kaupa Neyðarkallinn til að styðja björgunarsveitirnar. „Þeir eru að passa upp á okkur. Standa sig gríðarlega vel," segir hún. Tréð í Mosfellsbæ var ekki eina tréð sem stóðst ekki óveðrið, því eins og sjá má á myndinni hér að neðan klofnaði eitt myndarlegt 70 ára gamalt tré nánast í sundur í veðrinu í morgun. Slökkviliðsmenn voru hins vegar fljótir á staðinn og björguðu málunum með því að festa band utan um tréð svo það myndi ekki klofna í sundur og detta á götuna með tilheyrandi afleiðingum.70 ára gamalt tré var við það að klofna á Kjartansgötu 1 í Norðurmýrinni.Mynd/Óðinn Snær
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Sjá meira