Fleiri fréttir Ingibjörg H. Bjarnason heiðruð á Alþingi Í dag eru 90 ár liðin frá því að Ingibjörg H. Bjarnason var fyrst kvenna kosin til setu á Alþingi. Hún var landskjörin alþingismaður á árunum 1922 til 1930. 8.7.2012 17:00 Yfirheyrslum yfir hælisleitendum lokið Búið er að yfirheyra tvo menn sem fundust um borð í flugvél Icelandair á Keflavíkurflugvelli í nótt. Vélin var á leið til Kaupmannahafnar og höfðu mennirnir læst sig inn á salerni vélarinnar. 8.7.2012 16:23 Allir blása á Bestu útihátíðinni Hver einasti ökumaður á Bestu útihátíðinni hefur verið látinn blása í áfengismæli lögreglunnar á Hvolsvelli. Á annan tug hafa verið teknir undir áhrifum. 8.7.2012 16:02 Byggðasafn Suður-Þingeyinga fékk Safnaverðlaunin Byggðasafn Suður-Þingeyinga hlaut í dag Safnaverðlaunin 2012. Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. 8.7.2012 15:15 Borgarahreyfingin greiðir ógoldin laun Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Borgarahreyfinguna til að greiða Herberti Sveinbjörnssyni og kvikmyndagerðarmanninum Gunnari Sigurðssyni tæpar 2.6 milljónir vegna vinnu sem þeir inntu af hendi við gerð kynningarmyndbanda fyrir flokkinn. 8.7.2012 14:55 Þúsundir tapa internetaðgangi á morgun Að minnsta 350 þúsund tölvur munu glata aðgangi sínum að veraldarvefnum á morgun. Þetta tilkynnti Alríkislögreglan í Bandaríkjunum fyrr í vikunni. 8.7.2012 14:30 Of Monsters and Men þakka fyrir sig og kveðja Hljómsveitin Of Monsters and Men stóð fyrir sannkölluðum stórtónleikum í Hljómskálagarðinum í gær. Talið er að um 18 þúsund manns hafi mætt á svæðið. Hljómsveitarmeðlimirnir eru afar sáttir með tónleikana og þakka Íslendingum fyrir stuðninginn. 8.7.2012 13:46 Jarðskjálfti við Hveragerði Jarðskjálfti varð á á Suðurlandi rétt eftir hádegi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu var skjálftinn 2.7 til 2.9 að stærð en skjálftamiðja hans var norðarlega í Ingólfsfjalli eða um 6.6 kílómetrum norðaustur af Hveragerði. Upptök hans voru á 1.7 kílómetra dýpi. 8.7.2012 12:53 Lokuðu sig inn á salerni flugvélar Tveir ungir hælisleitendur fundust um borð í flugvél Icelandair á Keflavíkurflugvelli í nótt. Vélin var á leið til Kaupmannahafnar og höfðu piltarnir læst sig inn á salerni vélarinnar. Nokkur seinkun varð á fluginu og eru drengirnir nú í haldi lögreglu. 8.7.2012 12:44 Rannsaka dauðsföll af völdum meðferðar á sjúkrahúsi Sérstök rannsókn er í gangi á Landspítalanum þar sem verið er að skoða hversu margir Íslendingar deyja af völdum meðferðar á sjúkrahúsi árlega hér á landi. 8.7.2012 12:01 Kólera á Kúbu Vísir að kólerufaraldri hefur greinst í Havana, höfuðborg Kúbu. Þrír létust af völdum sjúkdómsins í vikunni í bænum Manzanillo, að því er fram kemur á BBC. 8.7.2012 11:45 Þetta er útsýnið á Mars Rannsóknarvélmennið Opportunity hefur nú ferðast um sléttur Mars í 3 þúsund daga. Sendiförin átti upphaflega að taka 90 daga en litla vélmennið heldur þó ótrautt áfram. 8.7.2012 11:12 Niðurstöðu beðið í Líbíu Kjörsókn í kosningunum í Líbíu í gær var 60%. Þetta voru fyrstu frjálsu kosningarnar í landinu í rúma hálfa öld en kosið var um bráðabirgðaþing sem á að velja forsætisráðherra og ríkisstjórn. 8.7.2012 10:45 Afganistan fær milljarða í aðstoð Nokkur af helstu iðnríkjum heims hafa heitið því að veita Afganistan rúmlega 16 milljarða dollara í þróunaraðstoð á næstu árum, eða það sem nemur 2.000 milljörðum íslenskra króna. 8.7.2012 10:30 Tillaga Íslendinga felld á ársþingi ÖSE Tillaga sem þeir Róbert Marshall og Björn Valur Gíslason, alþingismenn, fluttu um þátttökurétt Palestínumanna í Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu var felld með með sex atkvæða meirihluta í Mónakó nú um helgina. 8.7.2012 10:25 Hamarshöllin risin Nýja Hamarshöllin í Hveragerði er risin. Er þetta fyrsta loftborna íþróttahúsið á Íslandi. 8.7.2012 10:13 Þjóðverjar treysta Merkel Angela Merkel, Þýskalandskanslari, nýtur vaxandi trausts og vinsælda heimafyrir þótt mikið hafi mætt á henni í björgunaraðgerðum á evrusvæðinu að undanförnu og eftir að hafa legið undir harðri gagnrýni fyrir að hafa slakað að nokkru leyti á ströngum kröfum sem hún hafði sett fyrir fjárhagslegri aðstoð handa ríkjum í skuldavanda. 8.7.2012 10:05 Læri gleymdist í ofni Slökkviliðið á Selfossi var kallað út í hús við Kirkjuveg á Selfossi í gærkvöld eftir að nágrannar heyrðu í reykskynjara. 8.7.2012 09:32 Rúmlega 50 fíkniefnamál á Bestu útihátíðinni Um 5 þúsund manns voru á hátíðarsvæði Bestu útihátíðarinnar í nótt. Fjórir ölvaðir einstaklingar undir 18 ára aldri voru fluttir í athvarf Barnaverndar á Hellu. 8.7.2012 09:25 Hundrað mál á borði lögreglu í nótt Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt. Í öðru tilfellinu var maður skorinn með brotinni flösku utan við skemmtistað í miðborginni og hlaust af þó nokkur blæðing. Talið er að upphaf megi rekja til ágreinings inni á staðnum milli aðila sem endaði með fyrrgreindum afleiðingum. Þá var maður slegin í höfuð með glasi á dansgólfi á skemmtistað í Reykjavík og hlaut hann við það skurði í andlit og á hendi. Í báðum tilfellum voru aðilar fluttir með sjúkrabifreiðum á slysadeild Landspítalans en ekki er um alvarlega áverka að ræða. Málin eru til rannsóknar hjá lögreglu. 8.7.2012 09:19 Flóð í Rússlandi - 134 látnir Að minnsta kosti 134 eru látnir eftir skyndiflóð í Krasnodar-héraðinu í suðurhluta Rússlands. Þetta ein skelfilegustu flóð í manna minnum á þessu svæði. 7.7.2012 23:30 Tanishq - Níu ára gamall stjarneðlisfræðingur Tanishq Abraham er enginn venjulegur piltur. Þessi níu ára gamli drengur mun nefnilega ljúka við háskólanám sitt á næstu mánuðum. 7.7.2012 23:00 Allir vinnudagar hefjast á öryggisandakt Allir vinnudagar á Búðarhálsi byrja á því að starfsmenn koma saman á svokallaða öryggisandakt. Með aðferðum sem þessum hefur tekist að koma í veg fyrir alvarleg vinnuslys á einum hættulegasta vinnustað landsins. Þarna þurfa menn að varast tröllaukna trukka á fleygiferð, bakkandi steypubíla, stóreflis hjólaskóflur mokandi fram og til baka, oddhvassa gaffallyftara sem skjótast fram hjá og himinháa krana sveiflandi þungum stykkjum allt um kring. 7.7.2012 21:00 Átján þúsund manns í Hljómskálagarðinum Gríðarleg stemning er nú á tónleikum Of Monsters and Men í Hljómskálagarðinum. Talið er að um 18 þúsund manns séu nú saman komin til að hlusta á hljómsveitina sem heillað hefur Íslendinga og Bandaríkjamenn síðustu mánuði. 7.7.2012 20:28 Árni Páll og Guðbjartur oftast nefndir sem arftakar Jóhönnu Prófkjör verða hjá Samfylkingunni í haust og úrslitin úr þeim gætu skipt sköpum um hver verður næsti formaður flokksins ef forsætisráðherra ákveður að gefa ekki kost á sér. Árni Páll Árnason og Guðbjartur Hannesson eru oftast nefndir sem verðugir arftakar ef Jóhanna Sigurðardóttir ákveður að hætta. 7.7.2012 19:53 Bjargað út úr reykfylltri íbúð Tilkynnt var um reyk út um glugga í Efstalandi 24 í Reykjavík í kvöld. Slökkvilið var kallað út og fóru reykkafarar inn. 7.7.2012 22:23 Hestamennirnir komnir í Hrútafjörð Hestamennirnir fjórir, sem fyrir viku lögðu upp í leiðangur milli Látrabjargs og Gerpis, vestasta og austasta odda Íslands, eru væntanlegir í Hrútafjörð í kvöld. Þar með hafa þeir riðið bæði um Vestfirði og Vesturland en í dag fara þeir úr Dalasýslu yfir í Strandasýslu. Fjórmenningarnir, þeir Magnús Pétursson, Pétur Óli Pétursson, Ólafur Finnbogason og Sigurður Sævar Sigurðsson, hafa sextán hesta til reiðar. 7.7.2012 20:00 Ónákvæmni í lyfjagjöfum sjúklinga Hátt í fimm hundruð tilvik komu upp á Landspítalanum í fyrra þar sem lyfjagjöf til sjúklinga var röng. Sérstök vinna er nú í gangi á spítalanum til að fækka slíkum tilfellum. 7.7.2012 19:45 Fyrsti vinningur gekk út Fyrsti vinningur í Lottóinu gekk út í kvöld. Vinningstölurnar voru 1, 5, 10, 13, 18 og bónustalan var 34. 7.7.2012 19:34 Ísland sem miðpunktur vitundarvakningar um bráðnun jökla Ísland gæti orðið miðpunktur alþjóðlegrar vitundarvakningar um bráðnun jökla. Þetta segir framkvæmdastjóri íslensks umhverfisverkefnis sem vakið hefur mikla athygli víða um heim. 7.7.2012 19:00 Hugnast ekki hækkun eftirlaunaaldurs Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, segir það ekki koma til greina að eftirlaunaaldurinn á íslandi verði hækkaður eins Fjármálaeftirlitið hefur lagt til. Hún segir Íslendinga nú komast eina síðast Evrópuþjóða á eftirlaun og þá sé ekki tilefni til frekari hækkunar. 7.7.2012 18:30 Vélhjólaslys og árekstur á Selfossi Þetta hefur verið annasamur dagur hjá lögreglunni á Selfossi. Tveggja bíla árekstur varð á Austurvegi á Selfossi um hádegisbil í dag. Um aftanákeyrslu var að ræða. 7.7.2012 16:32 Mikil stemning á Goslokahátíð Fjölmenni er nú í Vestmannaeyjum en hin árlega Goslokahátíð stendur nú sem hæst. Hátíðin var formlega sett í gær en hún hefur að sögn skipuleggjenda gengið vonum framar. 7.7.2012 16:03 Thelmu-hringurinn hjólaður Helga Hrönn Melsteð hjólar nú hringinn í kringum landið. Ferðin er tileinkuð Thelmu Dís, 12 ára, sem nú berst við krabbamein. 7.7.2012 15:19 Ferðalagið hófst með ósköpum Ferðalag tveggja ferðamanna um Ísland hófst með ósköpum í dag. Stuttu eftir að hafa lent á Keflavíkurflugvelli og gengið frá sínum málum tóku þau jeppa á leigu. 7.7.2012 15:01 Tala látinna í Rússlandi hækkar Tala látinna í skyndiflóðunum í Krasnodar-héraðinu í suðurhluta Rússlands heldur áfram að hækka. Nú áætla yfirvöld á svæðinu að 87 manns hafi látist í flóðunum. 7.7.2012 14:31 Styttist í tónleika Of Monsters and Men Hljómsveitin Of Monsters and Men mun halda stórtónleika í Hljómskálagarði í kvöld. Sveitin hefur ekki spilað á tónleikum hér á landi síðan hún fór í tónleikaferðalag fyrir nokkrum mánuðum. 7.7.2012 14:28 Ófeiminn Íslendingur sigraði í nektarhlaupi Hróaskeldu Pétur Geir Grétarsson, 22 ára gamall, bar sigur úr býtum í hinu árlega nektarhlaupi á Hróaskeldu í dag. Það er danski fréttamiðillinn Politiken sem greinir frá þessu. 7.7.2012 13:34 Sóldögg tryllti lýðinn á Bestu útihátíðinni Um 6.000 manns eru nú saman komin á Gaddstaðaflötum við Hellu þar sem Besta útihátíðin fer fram. Mikið var um dýrðir í gær þegar nokkrar af þekktustu hljómveitum landsins stigu á stokk. Þar á meðal voru 200.000 Naglbítar og Sóldögg. Lítið hefur farið fyrir þeirri síðarnefndu síðustu ár en augljóst er að félagarnir hafa engu gleymt. 7.7.2012 21:30 Gegndrepa Ólympíueldur Ólympíueldurinn varð að engu þegar hann var fluttur niður brattar flúðir í Essex í Bretlandi í dag. Fimmtíu dagar eru liðnir síðan Ólympíueldurinn var tendraður í Grikklandi, síðan þá hefur hann ferðast um heiminn og nálgast nú Ólympíuleikvanginn í Lundúnum óðfluga. 7.7.2012 17:14 Mikil kólnun í Eldfelli Eldfell í Vestmannaeyjum hefur kólnað verulega á síðustu árum. Nýjar mælingar Náttúrufræðistofnunar Íslands og Náttúrustofu Suðurlands sýna að svæði með meira en 50 gráðu hita er nú aðeins 5.300 fermetrar en var tæplega 69 þúsund fermetrar árið 1990. 7.7.2012 13:30 Umhverfisstofnun kannar siglingar nærri arnarhreiðrum Umhverfisstofnun kannar ábendingar um ólögmætar siglingar nærri arnarhreiðrum á Breiðarfirði. Engir ungar komust á legg í hreiðrum þar í fyrra. 7.7.2012 13:15 Óttast afleiðingar veiðigjalda Fulltrúar Vinnslustöðvarinnar og Ísfélagsins í eyjum óttast að talsmenn veiðigjalda geri sér ekki grein fyrir því hve þungt þau munu leggjast á Vestmannaeyjar. Útreikningar þeirra sýni að gjöldin muni nema 2,2 milljöðrum króna á næsta ári og leiða til hruns á uppbyggingastarfi síðustu ár. 7.7.2012 12:36 Ræðir við sjálfan sig fyrir 20 árum Myndband sem kvikmyndagerðarmaður frá Maine í Bandaríkjunum hefur birt á myndbandavefsíðunni YouTube fer nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum. Í myndskeiðinu ræðir maðurinn við sjálfan sig þegar hann var 12 ára gamall. 7.7.2012 11:54 Mannfall eftir flóð í Rússlandi Að minnsta kosti 78 létust í miklum skyndiflóðum í Krasnodar-héraðinu í suðurhluta Rússlands í nótt. Mikið úrhelli hefur verið á svæðinu síðustu daga, samt sem áður komu flóðin fólki í opna skjöldu. 7.7.2012 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ingibjörg H. Bjarnason heiðruð á Alþingi Í dag eru 90 ár liðin frá því að Ingibjörg H. Bjarnason var fyrst kvenna kosin til setu á Alþingi. Hún var landskjörin alþingismaður á árunum 1922 til 1930. 8.7.2012 17:00
Yfirheyrslum yfir hælisleitendum lokið Búið er að yfirheyra tvo menn sem fundust um borð í flugvél Icelandair á Keflavíkurflugvelli í nótt. Vélin var á leið til Kaupmannahafnar og höfðu mennirnir læst sig inn á salerni vélarinnar. 8.7.2012 16:23
Allir blása á Bestu útihátíðinni Hver einasti ökumaður á Bestu útihátíðinni hefur verið látinn blása í áfengismæli lögreglunnar á Hvolsvelli. Á annan tug hafa verið teknir undir áhrifum. 8.7.2012 16:02
Byggðasafn Suður-Þingeyinga fékk Safnaverðlaunin Byggðasafn Suður-Þingeyinga hlaut í dag Safnaverðlaunin 2012. Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. 8.7.2012 15:15
Borgarahreyfingin greiðir ógoldin laun Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Borgarahreyfinguna til að greiða Herberti Sveinbjörnssyni og kvikmyndagerðarmanninum Gunnari Sigurðssyni tæpar 2.6 milljónir vegna vinnu sem þeir inntu af hendi við gerð kynningarmyndbanda fyrir flokkinn. 8.7.2012 14:55
Þúsundir tapa internetaðgangi á morgun Að minnsta 350 þúsund tölvur munu glata aðgangi sínum að veraldarvefnum á morgun. Þetta tilkynnti Alríkislögreglan í Bandaríkjunum fyrr í vikunni. 8.7.2012 14:30
Of Monsters and Men þakka fyrir sig og kveðja Hljómsveitin Of Monsters and Men stóð fyrir sannkölluðum stórtónleikum í Hljómskálagarðinum í gær. Talið er að um 18 þúsund manns hafi mætt á svæðið. Hljómsveitarmeðlimirnir eru afar sáttir með tónleikana og þakka Íslendingum fyrir stuðninginn. 8.7.2012 13:46
Jarðskjálfti við Hveragerði Jarðskjálfti varð á á Suðurlandi rétt eftir hádegi. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu var skjálftinn 2.7 til 2.9 að stærð en skjálftamiðja hans var norðarlega í Ingólfsfjalli eða um 6.6 kílómetrum norðaustur af Hveragerði. Upptök hans voru á 1.7 kílómetra dýpi. 8.7.2012 12:53
Lokuðu sig inn á salerni flugvélar Tveir ungir hælisleitendur fundust um borð í flugvél Icelandair á Keflavíkurflugvelli í nótt. Vélin var á leið til Kaupmannahafnar og höfðu piltarnir læst sig inn á salerni vélarinnar. Nokkur seinkun varð á fluginu og eru drengirnir nú í haldi lögreglu. 8.7.2012 12:44
Rannsaka dauðsföll af völdum meðferðar á sjúkrahúsi Sérstök rannsókn er í gangi á Landspítalanum þar sem verið er að skoða hversu margir Íslendingar deyja af völdum meðferðar á sjúkrahúsi árlega hér á landi. 8.7.2012 12:01
Kólera á Kúbu Vísir að kólerufaraldri hefur greinst í Havana, höfuðborg Kúbu. Þrír létust af völdum sjúkdómsins í vikunni í bænum Manzanillo, að því er fram kemur á BBC. 8.7.2012 11:45
Þetta er útsýnið á Mars Rannsóknarvélmennið Opportunity hefur nú ferðast um sléttur Mars í 3 þúsund daga. Sendiförin átti upphaflega að taka 90 daga en litla vélmennið heldur þó ótrautt áfram. 8.7.2012 11:12
Niðurstöðu beðið í Líbíu Kjörsókn í kosningunum í Líbíu í gær var 60%. Þetta voru fyrstu frjálsu kosningarnar í landinu í rúma hálfa öld en kosið var um bráðabirgðaþing sem á að velja forsætisráðherra og ríkisstjórn. 8.7.2012 10:45
Afganistan fær milljarða í aðstoð Nokkur af helstu iðnríkjum heims hafa heitið því að veita Afganistan rúmlega 16 milljarða dollara í þróunaraðstoð á næstu árum, eða það sem nemur 2.000 milljörðum íslenskra króna. 8.7.2012 10:30
Tillaga Íslendinga felld á ársþingi ÖSE Tillaga sem þeir Róbert Marshall og Björn Valur Gíslason, alþingismenn, fluttu um þátttökurétt Palestínumanna í Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu var felld með með sex atkvæða meirihluta í Mónakó nú um helgina. 8.7.2012 10:25
Hamarshöllin risin Nýja Hamarshöllin í Hveragerði er risin. Er þetta fyrsta loftborna íþróttahúsið á Íslandi. 8.7.2012 10:13
Þjóðverjar treysta Merkel Angela Merkel, Þýskalandskanslari, nýtur vaxandi trausts og vinsælda heimafyrir þótt mikið hafi mætt á henni í björgunaraðgerðum á evrusvæðinu að undanförnu og eftir að hafa legið undir harðri gagnrýni fyrir að hafa slakað að nokkru leyti á ströngum kröfum sem hún hafði sett fyrir fjárhagslegri aðstoð handa ríkjum í skuldavanda. 8.7.2012 10:05
Læri gleymdist í ofni Slökkviliðið á Selfossi var kallað út í hús við Kirkjuveg á Selfossi í gærkvöld eftir að nágrannar heyrðu í reykskynjara. 8.7.2012 09:32
Rúmlega 50 fíkniefnamál á Bestu útihátíðinni Um 5 þúsund manns voru á hátíðarsvæði Bestu útihátíðarinnar í nótt. Fjórir ölvaðir einstaklingar undir 18 ára aldri voru fluttir í athvarf Barnaverndar á Hellu. 8.7.2012 09:25
Hundrað mál á borði lögreglu í nótt Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt. Í öðru tilfellinu var maður skorinn með brotinni flösku utan við skemmtistað í miðborginni og hlaust af þó nokkur blæðing. Talið er að upphaf megi rekja til ágreinings inni á staðnum milli aðila sem endaði með fyrrgreindum afleiðingum. Þá var maður slegin í höfuð með glasi á dansgólfi á skemmtistað í Reykjavík og hlaut hann við það skurði í andlit og á hendi. Í báðum tilfellum voru aðilar fluttir með sjúkrabifreiðum á slysadeild Landspítalans en ekki er um alvarlega áverka að ræða. Málin eru til rannsóknar hjá lögreglu. 8.7.2012 09:19
Flóð í Rússlandi - 134 látnir Að minnsta kosti 134 eru látnir eftir skyndiflóð í Krasnodar-héraðinu í suðurhluta Rússlands. Þetta ein skelfilegustu flóð í manna minnum á þessu svæði. 7.7.2012 23:30
Tanishq - Níu ára gamall stjarneðlisfræðingur Tanishq Abraham er enginn venjulegur piltur. Þessi níu ára gamli drengur mun nefnilega ljúka við háskólanám sitt á næstu mánuðum. 7.7.2012 23:00
Allir vinnudagar hefjast á öryggisandakt Allir vinnudagar á Búðarhálsi byrja á því að starfsmenn koma saman á svokallaða öryggisandakt. Með aðferðum sem þessum hefur tekist að koma í veg fyrir alvarleg vinnuslys á einum hættulegasta vinnustað landsins. Þarna þurfa menn að varast tröllaukna trukka á fleygiferð, bakkandi steypubíla, stóreflis hjólaskóflur mokandi fram og til baka, oddhvassa gaffallyftara sem skjótast fram hjá og himinháa krana sveiflandi þungum stykkjum allt um kring. 7.7.2012 21:00
Átján þúsund manns í Hljómskálagarðinum Gríðarleg stemning er nú á tónleikum Of Monsters and Men í Hljómskálagarðinum. Talið er að um 18 þúsund manns séu nú saman komin til að hlusta á hljómsveitina sem heillað hefur Íslendinga og Bandaríkjamenn síðustu mánuði. 7.7.2012 20:28
Árni Páll og Guðbjartur oftast nefndir sem arftakar Jóhönnu Prófkjör verða hjá Samfylkingunni í haust og úrslitin úr þeim gætu skipt sköpum um hver verður næsti formaður flokksins ef forsætisráðherra ákveður að gefa ekki kost á sér. Árni Páll Árnason og Guðbjartur Hannesson eru oftast nefndir sem verðugir arftakar ef Jóhanna Sigurðardóttir ákveður að hætta. 7.7.2012 19:53
Bjargað út úr reykfylltri íbúð Tilkynnt var um reyk út um glugga í Efstalandi 24 í Reykjavík í kvöld. Slökkvilið var kallað út og fóru reykkafarar inn. 7.7.2012 22:23
Hestamennirnir komnir í Hrútafjörð Hestamennirnir fjórir, sem fyrir viku lögðu upp í leiðangur milli Látrabjargs og Gerpis, vestasta og austasta odda Íslands, eru væntanlegir í Hrútafjörð í kvöld. Þar með hafa þeir riðið bæði um Vestfirði og Vesturland en í dag fara þeir úr Dalasýslu yfir í Strandasýslu. Fjórmenningarnir, þeir Magnús Pétursson, Pétur Óli Pétursson, Ólafur Finnbogason og Sigurður Sævar Sigurðsson, hafa sextán hesta til reiðar. 7.7.2012 20:00
Ónákvæmni í lyfjagjöfum sjúklinga Hátt í fimm hundruð tilvik komu upp á Landspítalanum í fyrra þar sem lyfjagjöf til sjúklinga var röng. Sérstök vinna er nú í gangi á spítalanum til að fækka slíkum tilfellum. 7.7.2012 19:45
Fyrsti vinningur gekk út Fyrsti vinningur í Lottóinu gekk út í kvöld. Vinningstölurnar voru 1, 5, 10, 13, 18 og bónustalan var 34. 7.7.2012 19:34
Ísland sem miðpunktur vitundarvakningar um bráðnun jökla Ísland gæti orðið miðpunktur alþjóðlegrar vitundarvakningar um bráðnun jökla. Þetta segir framkvæmdastjóri íslensks umhverfisverkefnis sem vakið hefur mikla athygli víða um heim. 7.7.2012 19:00
Hugnast ekki hækkun eftirlaunaaldurs Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, segir það ekki koma til greina að eftirlaunaaldurinn á íslandi verði hækkaður eins Fjármálaeftirlitið hefur lagt til. Hún segir Íslendinga nú komast eina síðast Evrópuþjóða á eftirlaun og þá sé ekki tilefni til frekari hækkunar. 7.7.2012 18:30
Vélhjólaslys og árekstur á Selfossi Þetta hefur verið annasamur dagur hjá lögreglunni á Selfossi. Tveggja bíla árekstur varð á Austurvegi á Selfossi um hádegisbil í dag. Um aftanákeyrslu var að ræða. 7.7.2012 16:32
Mikil stemning á Goslokahátíð Fjölmenni er nú í Vestmannaeyjum en hin árlega Goslokahátíð stendur nú sem hæst. Hátíðin var formlega sett í gær en hún hefur að sögn skipuleggjenda gengið vonum framar. 7.7.2012 16:03
Thelmu-hringurinn hjólaður Helga Hrönn Melsteð hjólar nú hringinn í kringum landið. Ferðin er tileinkuð Thelmu Dís, 12 ára, sem nú berst við krabbamein. 7.7.2012 15:19
Ferðalagið hófst með ósköpum Ferðalag tveggja ferðamanna um Ísland hófst með ósköpum í dag. Stuttu eftir að hafa lent á Keflavíkurflugvelli og gengið frá sínum málum tóku þau jeppa á leigu. 7.7.2012 15:01
Tala látinna í Rússlandi hækkar Tala látinna í skyndiflóðunum í Krasnodar-héraðinu í suðurhluta Rússlands heldur áfram að hækka. Nú áætla yfirvöld á svæðinu að 87 manns hafi látist í flóðunum. 7.7.2012 14:31
Styttist í tónleika Of Monsters and Men Hljómsveitin Of Monsters and Men mun halda stórtónleika í Hljómskálagarði í kvöld. Sveitin hefur ekki spilað á tónleikum hér á landi síðan hún fór í tónleikaferðalag fyrir nokkrum mánuðum. 7.7.2012 14:28
Ófeiminn Íslendingur sigraði í nektarhlaupi Hróaskeldu Pétur Geir Grétarsson, 22 ára gamall, bar sigur úr býtum í hinu árlega nektarhlaupi á Hróaskeldu í dag. Það er danski fréttamiðillinn Politiken sem greinir frá þessu. 7.7.2012 13:34
Sóldögg tryllti lýðinn á Bestu útihátíðinni Um 6.000 manns eru nú saman komin á Gaddstaðaflötum við Hellu þar sem Besta útihátíðin fer fram. Mikið var um dýrðir í gær þegar nokkrar af þekktustu hljómveitum landsins stigu á stokk. Þar á meðal voru 200.000 Naglbítar og Sóldögg. Lítið hefur farið fyrir þeirri síðarnefndu síðustu ár en augljóst er að félagarnir hafa engu gleymt. 7.7.2012 21:30
Gegndrepa Ólympíueldur Ólympíueldurinn varð að engu þegar hann var fluttur niður brattar flúðir í Essex í Bretlandi í dag. Fimmtíu dagar eru liðnir síðan Ólympíueldurinn var tendraður í Grikklandi, síðan þá hefur hann ferðast um heiminn og nálgast nú Ólympíuleikvanginn í Lundúnum óðfluga. 7.7.2012 17:14
Mikil kólnun í Eldfelli Eldfell í Vestmannaeyjum hefur kólnað verulega á síðustu árum. Nýjar mælingar Náttúrufræðistofnunar Íslands og Náttúrustofu Suðurlands sýna að svæði með meira en 50 gráðu hita er nú aðeins 5.300 fermetrar en var tæplega 69 þúsund fermetrar árið 1990. 7.7.2012 13:30
Umhverfisstofnun kannar siglingar nærri arnarhreiðrum Umhverfisstofnun kannar ábendingar um ólögmætar siglingar nærri arnarhreiðrum á Breiðarfirði. Engir ungar komust á legg í hreiðrum þar í fyrra. 7.7.2012 13:15
Óttast afleiðingar veiðigjalda Fulltrúar Vinnslustöðvarinnar og Ísfélagsins í eyjum óttast að talsmenn veiðigjalda geri sér ekki grein fyrir því hve þungt þau munu leggjast á Vestmannaeyjar. Útreikningar þeirra sýni að gjöldin muni nema 2,2 milljöðrum króna á næsta ári og leiða til hruns á uppbyggingastarfi síðustu ár. 7.7.2012 12:36
Ræðir við sjálfan sig fyrir 20 árum Myndband sem kvikmyndagerðarmaður frá Maine í Bandaríkjunum hefur birt á myndbandavefsíðunni YouTube fer nú eins og eldur um sinu á veraldarvefnum. Í myndskeiðinu ræðir maðurinn við sjálfan sig þegar hann var 12 ára gamall. 7.7.2012 11:54
Mannfall eftir flóð í Rússlandi Að minnsta kosti 78 létust í miklum skyndiflóðum í Krasnodar-héraðinu í suðurhluta Rússlands í nótt. Mikið úrhelli hefur verið á svæðinu síðustu daga, samt sem áður komu flóðin fólki í opna skjöldu. 7.7.2012 11:30