Hugnast ekki hækkun eftirlaunaaldurs Karen Kjartansdóttir skrifar 7. júlí 2012 18:30 Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, segir það ekki koma til greina að eftirlaunaaldurinn á íslandi verði hækkaður eins Fjármálaeftirlitið hefur lagt til. Hún segir Íslendinga nú komast eina síðasta af íbúm Evrópu á eftirlaun og þá sé ekki tilefni til frekari hækkunar. Í vikunni kynnti Fjármálaeftirlitið samantekt á stöðu lífeyrissjóðanna fyrir fjölmiðlum. Þar var lagt til að dregið yrði úr halla í lífeyriskerfinu með því að hækka iðgjöld, skerða réttindi sjóðsfélaga eða hækka lífeyrisaldur. Jón Valgerði hugnast ekki þessar hugmyndir. „Fyrir hönd Landssambands eldri borgar er ég alfarið á móti því," segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Formaður Landssambands eldri borgara. „Á Norðurlöndum erum við með hæsta lífeyrisaldurinn 67 ár, á hinum Norðurlöndunum er miðað við 65 ára og Norðmenn hyggjast lækka þetta niður í 62 ára á næstu tveimur árum. Í Evrópu almennt er eftirlaunaaldurinn miklu lægri, Íslendingar eru með því alhæsta." En skuldbindingar vegna lífeyrisgreiðslan fara víða vaxandi í heiminum með fjölgun eldri borgara og lengri lífaldurs. Slíkar skuldbindingar eru meðal annars talin ein af ástæðunum fyrir efnahagskreppunni í Grikklandi. Eru hinar þjóðirnar kannski ekki að takast á við aðsteðjandi vanda? „Þau eru í Grikklandi og Frakklandi með 62 ár en á meðan við erum með hæsta lífaldurinn þegar kemur að eftirlaunagreiðslum og meðan það er þykir mér það ekki koma til greina," segir Jóna. Jóna Valgerður segir að hins vegar geti það komið til greina að ræða tilslakanir á kerfinu, sem gerir fólki auðveldara að vinna lengur ef það óskar þess. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, segir það ekki koma til greina að eftirlaunaaldurinn á íslandi verði hækkaður eins Fjármálaeftirlitið hefur lagt til. Hún segir Íslendinga nú komast eina síðasta af íbúm Evrópu á eftirlaun og þá sé ekki tilefni til frekari hækkunar. Í vikunni kynnti Fjármálaeftirlitið samantekt á stöðu lífeyrissjóðanna fyrir fjölmiðlum. Þar var lagt til að dregið yrði úr halla í lífeyriskerfinu með því að hækka iðgjöld, skerða réttindi sjóðsfélaga eða hækka lífeyrisaldur. Jón Valgerði hugnast ekki þessar hugmyndir. „Fyrir hönd Landssambands eldri borgar er ég alfarið á móti því," segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, Formaður Landssambands eldri borgara. „Á Norðurlöndum erum við með hæsta lífeyrisaldurinn 67 ár, á hinum Norðurlöndunum er miðað við 65 ára og Norðmenn hyggjast lækka þetta niður í 62 ára á næstu tveimur árum. Í Evrópu almennt er eftirlaunaaldurinn miklu lægri, Íslendingar eru með því alhæsta." En skuldbindingar vegna lífeyrisgreiðslan fara víða vaxandi í heiminum með fjölgun eldri borgara og lengri lífaldurs. Slíkar skuldbindingar eru meðal annars talin ein af ástæðunum fyrir efnahagskreppunni í Grikklandi. Eru hinar þjóðirnar kannski ekki að takast á við aðsteðjandi vanda? „Þau eru í Grikklandi og Frakklandi með 62 ár en á meðan við erum með hæsta lífaldurinn þegar kemur að eftirlaunagreiðslum og meðan það er þykir mér það ekki koma til greina," segir Jóna. Jóna Valgerður segir að hins vegar geti það komið til greina að ræða tilslakanir á kerfinu, sem gerir fólki auðveldara að vinna lengur ef það óskar þess.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira