Ísland sem miðpunktur vitundarvakningar um bráðnun jökla Höskuldur Kári Schram skrifar 7. júlí 2012 19:00 Ísland gæti orðið miðpunktur alþjóðlegrar vitundarvakningar um bráðnun jökla. Þetta segir framkvæmdastjóri íslensks umhverfisverkefnis sem vakið hefur mikla athygli víða um heim. Verkefnið heitir Vox Natuare eða rödd náttúrunnar en að því koma fjölmargir aðilar, íslenskir sem og erlendir. Teymi listamanna starfar að hönnun sýningar þar sem Svínafellsjökull verður lýstur upp og hljóð sem jökullinn gefur frá sér verður notað sem grunnur í tónlist sýningarinnar sem verður haldin í september á næsta ári. Bergljót Arnalds, rithöfundur og listamaður, er tónlistarstjóri verkefnisins en Sagafilm gerði kynningarmyndbandið. Markmið verkefnisins er að vekja athygli og skapa umræðu um bráðnun jökla og hlýnun jarðar. Framkvæmdastjóri verkefnisins segir að þessa óhefðbundna nálgun hafi þegar vakið mikla athylgi víða um heim. „Við erum ekki eins og hver önnur ráðstefna, að deila upplýsingum sem hefur ákveðinn en takmörkuð áhrif heldur höfða til tilfinninga. Og með því að nota listir og náttúru þá höfum við möguleika að koma þessum sterku skilaboðum á framfæri." Fjölmargir aðilar og alþjóðlegar stofnanir hafa lýst yfir áhuga að koma að verkefninu, þar á meðal alþjóðabankinn og Global water parntership. Hugmyndin sé að gera ísland að miðpunkti umræðunnar. „Það er í raun enginn staður í heiminum sem býður upp á þennan aðgang að jöklum sem við höfum hérna á Íslandi. Þannig að Ísland er einstaklega vel sett til að segja þá sögu af þeim breytingum sem er að gerast. Ísinn er hitamælir jarðarinnar, við búum í nágrenni við þennan ís. Þannig að við höfum, hæfileika, möguleika og kannski ábyrgð til að koma þessum skilaboðum á framfæri." Loftslagsmál Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira
Ísland gæti orðið miðpunktur alþjóðlegrar vitundarvakningar um bráðnun jökla. Þetta segir framkvæmdastjóri íslensks umhverfisverkefnis sem vakið hefur mikla athygli víða um heim. Verkefnið heitir Vox Natuare eða rödd náttúrunnar en að því koma fjölmargir aðilar, íslenskir sem og erlendir. Teymi listamanna starfar að hönnun sýningar þar sem Svínafellsjökull verður lýstur upp og hljóð sem jökullinn gefur frá sér verður notað sem grunnur í tónlist sýningarinnar sem verður haldin í september á næsta ári. Bergljót Arnalds, rithöfundur og listamaður, er tónlistarstjóri verkefnisins en Sagafilm gerði kynningarmyndbandið. Markmið verkefnisins er að vekja athygli og skapa umræðu um bráðnun jökla og hlýnun jarðar. Framkvæmdastjóri verkefnisins segir að þessa óhefðbundna nálgun hafi þegar vakið mikla athylgi víða um heim. „Við erum ekki eins og hver önnur ráðstefna, að deila upplýsingum sem hefur ákveðinn en takmörkuð áhrif heldur höfða til tilfinninga. Og með því að nota listir og náttúru þá höfum við möguleika að koma þessum sterku skilaboðum á framfæri." Fjölmargir aðilar og alþjóðlegar stofnanir hafa lýst yfir áhuga að koma að verkefninu, þar á meðal alþjóðabankinn og Global water parntership. Hugmyndin sé að gera ísland að miðpunkti umræðunnar. „Það er í raun enginn staður í heiminum sem býður upp á þennan aðgang að jöklum sem við höfum hérna á Íslandi. Þannig að Ísland er einstaklega vel sett til að segja þá sögu af þeim breytingum sem er að gerast. Ísinn er hitamælir jarðarinnar, við búum í nágrenni við þennan ís. Þannig að við höfum, hæfileika, möguleika og kannski ábyrgð til að koma þessum skilaboðum á framfæri."
Loftslagsmál Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira