Fleiri fréttir Forseti Ítalíu gagnrýnir ríkisstjórn Berlusconi Forseti Ítalíu, Giorgio Napolitano, lýsti í dag yfir áhyggjum sínum varðandi hæfni ríkisstjórnar Silvio Berlusconi, forsætisráðherra. Napolitano velti því fyrir sér hvort að stjórn landsins geti tekist á við erfitt efnahagsástand Ítalíu. 12.10.2011 11:18 Margeir Pétursson sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Margeir Pétursson ehf,, eignarhaldsfélag Margeirs Péturssonar athafnamanns, af kröfu Arion banka um að félagið skyldi greiða bankanum 60 milljónir króna vegna yfirdráttarheimildar sem tekin var hjá Búnaðarbankanum, sem nú heitir Arion, árið 1995. Jafnframt var Margeir sjálfur sýknaður af kröfu um að hann skyldi greiða 50 milljónir króna vegna sjálfsskuldaábyrgð í tengslum við lánin. 12.10.2011 11:12 Búið að opna í Fagradal Vegurinn um Fagradal hefur verið opnaður fyrir umferð en þar varð í morgun alvarlegt umferðarslys þegar fólksbíll og vörubíll skullu saman. Í tilkynningu frá lögerglu segir að nokkrar tafi geti orðið á umferðinni enn um sinn þar sem lögregla er enn við vinnu á staðnum. Nánar verður greint frá tildrögum slyssins síðar. 12.10.2011 11:09 Beblawi dregur afsögn til baka Hazem el-Beblawi, fjármálaráðherra Egyptalands, hefur dregið til baka afsögn sína. Í gær tilkynnti hann ætlun sína um að segja stöðu sinni lausri, gerði hann þetta í mótmælaskyni við meðhöndlun herstjórnar Egyptalands vegna mótmæla á sunnudaginn þar sem 25 manns létu lífið. 12.10.2011 10:59 Vilhjálmur hársnyrtir látinn Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, hársnyrtir, er látinn 58 ára að aldri. Vilhjálmur fæddist í Reykjavík 6. janúar 1953. Foreldrar hans voru Valgerður Oddný Ágústsdóttir og Vilhjálmur Pálsson. 12.10.2011 10:45 Fólksbíll og vörubíll rákust saman Vegurinn um Fagradal er enn lokaður vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á veginum á níunda tímanum í morgun. Slysið varð með þeim hætti að fólksbíll og vörubíll sem voru að koma úr gagnstæðri átt rákust saman. Mjög mikil hálka var á veginum þar sem slysið varð en ekki snjór. Lögregla og viðbragðsaðilar eru enn á vettvangi og ekki hafa fengist upplýsingar um hve margir voru í bílunum eða hve margir eu slasaðir. 12.10.2011 10:17 Mannskæðar árásir í Bagdad 23 hafa látist í röð sprengjuárása í Bagdad í dag. Árásirnar beindust aðallega að byggingum og starfsmönnum lögreglunnar í borginni. 12.10.2011 10:13 Össur fundaði með Guido Westerwelle í Frankfurt Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í gær fund með Guido Westerwelle utanríkisráðherra Þýskalands en fundurinn fór fram á Bókamessunni í Frankfurt þar sem Ísland er heiðursþjóð. 12.10.2011 10:07 Snjómaðurinn ógurlegi er í Síberíu Hópur vísindamanna kom saman í Kemerovo í Síberíu í síðustu viku. Markmiðið var að rannsaka nýjar vísbendingar sem komið hafa fram sem varpa nýju ljósi á hugsanlega tilvist snjómannsins ógurlega. Vísindamennirnir sögðust hafa fundið fótsport og hugsanlegt greni dýrsins, ásamt því að finna mikið af hárum. 12.10.2011 09:46 Óska eftir rökstuðningi fyrir ráðningu Páls Umsækjendur um stöðu forstjóra Bankasýslu ríkisins hafa óskað eftir rökstuðningi fyrir ráðningu Páls Magnússonar í stöðu forstjóra stofnunarinnar. Páll Magnússon, fyrrverandi aðstoðarmaður iðnaðarráðherra, var ráðinn í starfið en hann er með BA próf í guðfræði og meistarapróf í opinberri stjórnsýslu. Aðrir umsækjendur höfðu menntun sem var sérsniðnari að störfum í bankakerfinu. 12.10.2011 09:45 Romney sigurvegari í kappræðum í gær Kappræður voru haldnar í New Hampshire í gær. Átta frambjóðendur Repúblikana komu saman til að berjast um útnefningu flokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 12.10.2011 09:34 Icesave atkvæðagreiðslan kostaði 245 milljónir Þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesavelögin þann 9. apríl í fyrra, eftir að forseti synjaði þeim í annað sinn, kostaði 245 milljónir króna. Þetta kemur fram í fjáraukalagafrumvarpi fyrir síðasta ári, sem dreift var á Alþingi í gær. 12.10.2011 09:15 Slys í Fagradal - vegurinn lokaður Bílslys varð á leiðinni á milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar í morgun. Vegurinn um Fagradal er lokaður af þessum sökum. Að sögn lögreglu er ekki unnt að veita nánari upplýsingar um slysið eða tildrög þess að svo stöddu. 12.10.2011 09:13 Umræðan um hæð Sarkozy blossar upp að nýju Umræða um hæð Nicolas Sarkozy forseta Frakklands hefur blossað upp að nýju í Frakklandi en málið þykir afar viðkvæmt fyrir forsetann. 12.10.2011 08:16 Fangaskipti hjá Ísraelsmönnum og Hamas Stjórnvöld í Ísrael og Hamas samtökin hafa komist að samkomulagi um fangaskipti. Þau fela í sér að 1.000 palistínskir fangar verða látnir lausir úr fangelsum í Ísrael í skiptum fyrir einn ísraelskan hermann. 12.10.2011 08:14 Tveir handteknir eftir innbrot í Fossvogsskóla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handsamaði tvo karlmenn um tvítugt, eftir að þeir höfðu brotist inn í Fossvogsskóla og voru á leið þaðan. 12.10.2011 08:05 Skipstjórinn á Nýja Sjálandi handtekinn og ákærður Skipstjóri flutningaskipsins sem strandaði við Nýja Sjáland fyrir viku síðan hefur verið handtekinn og ákærður fyrir vítavert gáleysi við stjórn skipsins. 12.10.2011 08:03 Veðurstofan varar við stormi í dag Veðurstofan varar við suðaustan stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu og hvössum vindhviðum við fjöll suðvestanlands fram eftir degi. Jafnframt er spáð mikilli rigningu. 12.10.2011 07:55 Mótmælin gegn fjármálakerfinu breiðast út til London Mótmæli almennings gegn bönkum og fjármálastofnunum í Bandaríkjunum hafa breiðst út til Englands. Búið er að boða til svipaðra mótmæla fyrir utan kauphöllina í London á laugardaginn kemur. 12.10.2011 07:52 Aðstoðuðu vegfarendur á Fjarðarheiði Björgunarsveit var kölluð út í gærkvöldi til að aðstoða vegfarendur um Fjarðarheiði á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar. þar var snjór, mikil hálka og óvanir erlendir ferðamenn á ferð á vanbúnum bílum. 12.10.2011 07:46 Leita að konu í höfninni í Kaupmannahöfn Umfangsmikil leit að konu í höfninni í Kaupmannahöfn hefst í birtingu en talið er að konan hafi stokkið í höfnina, nálægt Fisketorvet, seint í gærkvöldi. 12.10.2011 07:44 Tæp 90% telja ráðningu Páls Magnússonar óeðlilega 89 prósent þeirra landsmanna, sem tóku afstöðu, telja að óeðlilega hafi verið staðið að ráðningu Páls Magnússonar bæjarritara Kópavogsbæjar í stöðu forstjóra Bankasýslu ríkisins. 12.10.2011 07:39 Slóvakía hafnaði stækkun stöðugleikasjóðs ESB Þing Slóvakíu hafnaði í gærkvöldi tillögu um að stækka svokallaðan stöðugleikasjóð Evrópusambandsins. 12.10.2011 07:36 Íslendingar þykja harðir og óbilgjarnir í samningum við ESB Þeir Íslendingar sem semja um sjávarútvegsmál þykja harðir og óbilgjarnir í viðræðum sínum við Evrópusambandið. 12.10.2011 07:25 Þjóðlenduúrskurður á leið fyrir dómstóla Óbyggðanefnd hefur úrskurðað níu svæði á Tröllaskaga sem þjóðlendur og afrétt. Deilt var um fjórtán svæði. Nefndin segir eitt svæðanna að auki vera þjóðlendu og afrétt að hluta. Fjögur svæði séu hins vegar eignarlönd. 12.10.2011 06:00 Harmsaga að málinu hafi ekki verið svarað strax þjóðkirkjan Biskupsstofa sendi frá sér yfirlýsingu í gær í kjölfar viðtals við Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur á sunnudagskvöld. Karl Sigurbjörnsson biskup hefur ekki viljað svara spurningum fjölmiðla, hvorki fyrir né eftir að yfirlýsingarnar voru sendar út. 12.10.2011 06:00 Neitaði sök í manndrápsmáli Tæplega fertugur karlmaður, Redouane Naoui, neitaði sök við fyrirtöku máls í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni, þar sem hann er sakaður um manndráp. Naoui bar við minnisleysi um þá atburði sem áttu sér stað í júlí á veitingastaðnum Monte Carlo í Reykjavík, þar sem maður var stunginn með hnífi og lést síðan af völdum áverkanna. 12.10.2011 05:45 Karl að kjólameistara eftir hálfrar aldar hlé „Það kom mér á óvart en þannig er þetta víst,“ segir Kjartan Ágúst Pálsson sem útskrifast sem fyrsti íslenski karlkyns kjólameistarinn í 55 ár. 12.10.2011 05:30 Enn deila þingmenn um virkjanir og vernd - fréttaskýring Stjórnarandstaðan gagnrýndi ríkisstjórnina á þingi í gær fyrir aðgerðaleysi í virkjanamálum. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var málshefjandi og lagði til grundvallar skýrslu um efnahagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Landsvirkjunar til ársins 2035. 12.10.2011 04:00 Þjóðverjar styðja hraðara ferli í viðræðum Íslendinga og ESB Allir kaflar í samningaviðræðum Íslands og Evrópusambandsins verða opnir til umræðu eða lokið um mitt næsta ár, ef óskir Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra ná fram að ganga. Hann ítrekaði þær við Guido Westerwelle, utanríkisráðherra Þýskalands, á fundi í gær og tók sá síðarnefndi vel í þær hugmyndir. 12.10.2011 03:45 Sökuð um að stela sex milljónum Kona á fertugsaldri hefur verið ákærð fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfelldan fjárdrátt. 12.10.2011 03:30 Vonaðist eftir lægri tilboðum ÍAV og svissneska fyrirtækið Marti áttu lægsta tilboðið í Vaðlaheiðargöng, en tilboðin voru opnuð í gærmorgun. Tilboðið hljóðar upp á 8,9 milljarða króna, sem nemur 95 prósentum af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar vegna verksins. Hún hljóðaði upp á rúma 9,3 milljarða króna. Þrjú önnur tilboð bárust en þau voru öll yfir kostnaðaráætlun. 12.10.2011 02:30 Langflestir landsmenn lesa Fréttablaðið Yfir sextíu prósent landsmanna lesa Fréttablaðið, líkt og verið hefur undanfarna mánuði, samkvæmt nýjustu prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Ekki reynist vera mikill munur á lestri prentmiðla á milli kannana, en flestir miðlarnir dala lítið eitt síðan síðasta könnun var gerð. 12.10.2011 02:00 Réttarhöldin sögð pólitískar ofsóknir Júlía Tímosjenko, helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Úkraínu, var í gær dæmd í sjö ára fangelsi fyrir að hafa misnotað völd sín þegar hún var forsætisráðherra árið 2009. 12.10.2011 00:00 Varað við stormi á morgun Búist er við stormi (meira en 20 m/s) og hvössum vindhviðum við fjöll Suðvestan- og Vestanlands í fyrramálið og fram yfir hádegi samkvæmt tilkynningu á heimasíðu Veðurstofu Íslands. 11.10.2011 23:04 Fordæma ruddaskap stjórnvalda varðandi framlög til heilbrigðismála Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum; Framsýn- stéttarfélag, Starfsmannafélag Húsavíkur og Þingiðn- félag iðnaðarmanna funduðu í dag um boðaðar tillögur Fjárlaganefndar Alþingis um verulegar skerðingar á fjárframlögum til Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Mikil reiði var meðal fundarmanna. Stéttarfélögin samþykktu að senda sameiginlega frá sér svohljóðandi ályktun um málið. 11.10.2011 21:37 Saka Íran um að skipuleggja morð á sendiherra Sádi Arabíu Bandarísk yfirvöld komu í veg fyrir að sendiherra Sádí Arabíu í Bandaríkjunum yrði myrtur. Tveir menn voru handteknir grunaðir um að skipuleggja morðið en talið er að þeir hafi unnið fyrir írönsk yfirvöld. 11.10.2011 19:34 Við verndum morðingja en ekki almenna borgara Bulger var handtekinn í fyrra eftir ábendingu frá Önnu Björnsdóttur sem var nágranni Bulgers í Santa Monica og þekkti konu hans. Eftir að dagblaði Boston Globe birti nafn Önnu í umfjöllun sinni um málið nú um helgina hafa margir bent á að Anna kunni að vera í hættu. 11.10.2011 19:00 Sankti Jósefsspítala lokað um áramótin Sankti Jósefsspítala í Hafnarfirði verður lokað um áramótin. Björn Zoéga, forstjóri landspítalans, tilkynnti starfsfólki spítalans um þetta á starfsmannafundi fyrr í dag samkvæmt útvarpsfréttum RÚV klukkan sex. 11.10.2011 18:06 Biskup og vígslubiskupar þakka Guðrúnu Ebbu "Biskupafundur þakkar Guðrúnu Ebbu fyrir þátt hennar í að leiðbeina kirkjunni við að læra af mistökum og gera betur, og samstarf um væntanlegt námskeið um meðferð kynferðisbrota innan trúfélaga,“ segir í tilkynningu frá Biskupafundi, en þar skrifa undir Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sem hefur ekki viljað tjá sig opinberlega um orð Guðrúnar Ebbu, Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum og Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti. 11.10.2011 17:46 Unglingapartí úr böndunum Talsvert var kvartað undan hávaða frá gleðskap í heimahúsum um helgina samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 11.10.2011 17:19 Forsetinn viðstaddur þegar Bókasýningin í Frankfurt var sett Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti ræðu þegar Bókasýningin í Frankfurt var sett í dag. Ísland skipar sérstakan heiðursess á sýningunni. Auk forsetans fluttu Guido Westerwelle, utanríkisráðherra Þýskalands, ræðu við setninguna sem og rithöfundarnir Arnaldur Indriðason og Guðrún Eva Mínervudóttir. 11.10.2011 16:45 Krefst tveggja mánaða fangelsis yfir Þorsteini Það hefur ekkert komið fram í málinu sem bendir til þess að fylgst hafi verið með ferðum Sivjar, sagði verjandi Þorsteins Húnbogasonar í dómsal í dag. 11.10.2011 16:40 Berklatilfellum fækkar Samkvæmt tilkynningu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni hefur berklatilfellum fækkað í fyrsta sinn. Tölur sína að dauðsföllum af völdum berkla hafa einnig fækkað og er þá sérstaklega litið til Kína, Brasilíu, Kenía og Tansaníu, en þar hafa aðgerðir skilað miklum árangri. 11.10.2011 16:35 Viðbrögð við dómi yfir Tymoshenko Margir þjóðarleiðtogar og samtök hafa brugðist við dómsuppkvaðningu í máli Júlí Tymoshenko fyrr í dag. Tymoshenko, fyrrverandi forsætisráðherra, Úkraínu var fundin sek um að hafa misbeitt valdi sínu árið 2009 þegar Úkraínska orkufyrirtækið Naftogaz gerði viðskiptasamning við Gazprom. 11.10.2011 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Forseti Ítalíu gagnrýnir ríkisstjórn Berlusconi Forseti Ítalíu, Giorgio Napolitano, lýsti í dag yfir áhyggjum sínum varðandi hæfni ríkisstjórnar Silvio Berlusconi, forsætisráðherra. Napolitano velti því fyrir sér hvort að stjórn landsins geti tekist á við erfitt efnahagsástand Ítalíu. 12.10.2011 11:18
Margeir Pétursson sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær Margeir Pétursson ehf,, eignarhaldsfélag Margeirs Péturssonar athafnamanns, af kröfu Arion banka um að félagið skyldi greiða bankanum 60 milljónir króna vegna yfirdráttarheimildar sem tekin var hjá Búnaðarbankanum, sem nú heitir Arion, árið 1995. Jafnframt var Margeir sjálfur sýknaður af kröfu um að hann skyldi greiða 50 milljónir króna vegna sjálfsskuldaábyrgð í tengslum við lánin. 12.10.2011 11:12
Búið að opna í Fagradal Vegurinn um Fagradal hefur verið opnaður fyrir umferð en þar varð í morgun alvarlegt umferðarslys þegar fólksbíll og vörubíll skullu saman. Í tilkynningu frá lögerglu segir að nokkrar tafi geti orðið á umferðinni enn um sinn þar sem lögregla er enn við vinnu á staðnum. Nánar verður greint frá tildrögum slyssins síðar. 12.10.2011 11:09
Beblawi dregur afsögn til baka Hazem el-Beblawi, fjármálaráðherra Egyptalands, hefur dregið til baka afsögn sína. Í gær tilkynnti hann ætlun sína um að segja stöðu sinni lausri, gerði hann þetta í mótmælaskyni við meðhöndlun herstjórnar Egyptalands vegna mótmæla á sunnudaginn þar sem 25 manns létu lífið. 12.10.2011 10:59
Vilhjálmur hársnyrtir látinn Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, hársnyrtir, er látinn 58 ára að aldri. Vilhjálmur fæddist í Reykjavík 6. janúar 1953. Foreldrar hans voru Valgerður Oddný Ágústsdóttir og Vilhjálmur Pálsson. 12.10.2011 10:45
Fólksbíll og vörubíll rákust saman Vegurinn um Fagradal er enn lokaður vegna alvarlegs umferðarslyss sem varð á veginum á níunda tímanum í morgun. Slysið varð með þeim hætti að fólksbíll og vörubíll sem voru að koma úr gagnstæðri átt rákust saman. Mjög mikil hálka var á veginum þar sem slysið varð en ekki snjór. Lögregla og viðbragðsaðilar eru enn á vettvangi og ekki hafa fengist upplýsingar um hve margir voru í bílunum eða hve margir eu slasaðir. 12.10.2011 10:17
Mannskæðar árásir í Bagdad 23 hafa látist í röð sprengjuárása í Bagdad í dag. Árásirnar beindust aðallega að byggingum og starfsmönnum lögreglunnar í borginni. 12.10.2011 10:13
Össur fundaði með Guido Westerwelle í Frankfurt Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti í gær fund með Guido Westerwelle utanríkisráðherra Þýskalands en fundurinn fór fram á Bókamessunni í Frankfurt þar sem Ísland er heiðursþjóð. 12.10.2011 10:07
Snjómaðurinn ógurlegi er í Síberíu Hópur vísindamanna kom saman í Kemerovo í Síberíu í síðustu viku. Markmiðið var að rannsaka nýjar vísbendingar sem komið hafa fram sem varpa nýju ljósi á hugsanlega tilvist snjómannsins ógurlega. Vísindamennirnir sögðust hafa fundið fótsport og hugsanlegt greni dýrsins, ásamt því að finna mikið af hárum. 12.10.2011 09:46
Óska eftir rökstuðningi fyrir ráðningu Páls Umsækjendur um stöðu forstjóra Bankasýslu ríkisins hafa óskað eftir rökstuðningi fyrir ráðningu Páls Magnússonar í stöðu forstjóra stofnunarinnar. Páll Magnússon, fyrrverandi aðstoðarmaður iðnaðarráðherra, var ráðinn í starfið en hann er með BA próf í guðfræði og meistarapróf í opinberri stjórnsýslu. Aðrir umsækjendur höfðu menntun sem var sérsniðnari að störfum í bankakerfinu. 12.10.2011 09:45
Romney sigurvegari í kappræðum í gær Kappræður voru haldnar í New Hampshire í gær. Átta frambjóðendur Repúblikana komu saman til að berjast um útnefningu flokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 12.10.2011 09:34
Icesave atkvæðagreiðslan kostaði 245 milljónir Þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesavelögin þann 9. apríl í fyrra, eftir að forseti synjaði þeim í annað sinn, kostaði 245 milljónir króna. Þetta kemur fram í fjáraukalagafrumvarpi fyrir síðasta ári, sem dreift var á Alþingi í gær. 12.10.2011 09:15
Slys í Fagradal - vegurinn lokaður Bílslys varð á leiðinni á milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar í morgun. Vegurinn um Fagradal er lokaður af þessum sökum. Að sögn lögreglu er ekki unnt að veita nánari upplýsingar um slysið eða tildrög þess að svo stöddu. 12.10.2011 09:13
Umræðan um hæð Sarkozy blossar upp að nýju Umræða um hæð Nicolas Sarkozy forseta Frakklands hefur blossað upp að nýju í Frakklandi en málið þykir afar viðkvæmt fyrir forsetann. 12.10.2011 08:16
Fangaskipti hjá Ísraelsmönnum og Hamas Stjórnvöld í Ísrael og Hamas samtökin hafa komist að samkomulagi um fangaskipti. Þau fela í sér að 1.000 palistínskir fangar verða látnir lausir úr fangelsum í Ísrael í skiptum fyrir einn ísraelskan hermann. 12.10.2011 08:14
Tveir handteknir eftir innbrot í Fossvogsskóla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handsamaði tvo karlmenn um tvítugt, eftir að þeir höfðu brotist inn í Fossvogsskóla og voru á leið þaðan. 12.10.2011 08:05
Skipstjórinn á Nýja Sjálandi handtekinn og ákærður Skipstjóri flutningaskipsins sem strandaði við Nýja Sjáland fyrir viku síðan hefur verið handtekinn og ákærður fyrir vítavert gáleysi við stjórn skipsins. 12.10.2011 08:03
Veðurstofan varar við stormi í dag Veðurstofan varar við suðaustan stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu og hvössum vindhviðum við fjöll suðvestanlands fram eftir degi. Jafnframt er spáð mikilli rigningu. 12.10.2011 07:55
Mótmælin gegn fjármálakerfinu breiðast út til London Mótmæli almennings gegn bönkum og fjármálastofnunum í Bandaríkjunum hafa breiðst út til Englands. Búið er að boða til svipaðra mótmæla fyrir utan kauphöllina í London á laugardaginn kemur. 12.10.2011 07:52
Aðstoðuðu vegfarendur á Fjarðarheiði Björgunarsveit var kölluð út í gærkvöldi til að aðstoða vegfarendur um Fjarðarheiði á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar. þar var snjór, mikil hálka og óvanir erlendir ferðamenn á ferð á vanbúnum bílum. 12.10.2011 07:46
Leita að konu í höfninni í Kaupmannahöfn Umfangsmikil leit að konu í höfninni í Kaupmannahöfn hefst í birtingu en talið er að konan hafi stokkið í höfnina, nálægt Fisketorvet, seint í gærkvöldi. 12.10.2011 07:44
Tæp 90% telja ráðningu Páls Magnússonar óeðlilega 89 prósent þeirra landsmanna, sem tóku afstöðu, telja að óeðlilega hafi verið staðið að ráðningu Páls Magnússonar bæjarritara Kópavogsbæjar í stöðu forstjóra Bankasýslu ríkisins. 12.10.2011 07:39
Slóvakía hafnaði stækkun stöðugleikasjóðs ESB Þing Slóvakíu hafnaði í gærkvöldi tillögu um að stækka svokallaðan stöðugleikasjóð Evrópusambandsins. 12.10.2011 07:36
Íslendingar þykja harðir og óbilgjarnir í samningum við ESB Þeir Íslendingar sem semja um sjávarútvegsmál þykja harðir og óbilgjarnir í viðræðum sínum við Evrópusambandið. 12.10.2011 07:25
Þjóðlenduúrskurður á leið fyrir dómstóla Óbyggðanefnd hefur úrskurðað níu svæði á Tröllaskaga sem þjóðlendur og afrétt. Deilt var um fjórtán svæði. Nefndin segir eitt svæðanna að auki vera þjóðlendu og afrétt að hluta. Fjögur svæði séu hins vegar eignarlönd. 12.10.2011 06:00
Harmsaga að málinu hafi ekki verið svarað strax þjóðkirkjan Biskupsstofa sendi frá sér yfirlýsingu í gær í kjölfar viðtals við Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur á sunnudagskvöld. Karl Sigurbjörnsson biskup hefur ekki viljað svara spurningum fjölmiðla, hvorki fyrir né eftir að yfirlýsingarnar voru sendar út. 12.10.2011 06:00
Neitaði sök í manndrápsmáli Tæplega fertugur karlmaður, Redouane Naoui, neitaði sök við fyrirtöku máls í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni, þar sem hann er sakaður um manndráp. Naoui bar við minnisleysi um þá atburði sem áttu sér stað í júlí á veitingastaðnum Monte Carlo í Reykjavík, þar sem maður var stunginn með hnífi og lést síðan af völdum áverkanna. 12.10.2011 05:45
Karl að kjólameistara eftir hálfrar aldar hlé „Það kom mér á óvart en þannig er þetta víst,“ segir Kjartan Ágúst Pálsson sem útskrifast sem fyrsti íslenski karlkyns kjólameistarinn í 55 ár. 12.10.2011 05:30
Enn deila þingmenn um virkjanir og vernd - fréttaskýring Stjórnarandstaðan gagnrýndi ríkisstjórnina á þingi í gær fyrir aðgerðaleysi í virkjanamálum. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var málshefjandi og lagði til grundvallar skýrslu um efnahagsleg áhrif af rekstri og arðsemi Landsvirkjunar til ársins 2035. 12.10.2011 04:00
Þjóðverjar styðja hraðara ferli í viðræðum Íslendinga og ESB Allir kaflar í samningaviðræðum Íslands og Evrópusambandsins verða opnir til umræðu eða lokið um mitt næsta ár, ef óskir Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra ná fram að ganga. Hann ítrekaði þær við Guido Westerwelle, utanríkisráðherra Þýskalands, á fundi í gær og tók sá síðarnefndi vel í þær hugmyndir. 12.10.2011 03:45
Sökuð um að stela sex milljónum Kona á fertugsaldri hefur verið ákærð fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfelldan fjárdrátt. 12.10.2011 03:30
Vonaðist eftir lægri tilboðum ÍAV og svissneska fyrirtækið Marti áttu lægsta tilboðið í Vaðlaheiðargöng, en tilboðin voru opnuð í gærmorgun. Tilboðið hljóðar upp á 8,9 milljarða króna, sem nemur 95 prósentum af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar vegna verksins. Hún hljóðaði upp á rúma 9,3 milljarða króna. Þrjú önnur tilboð bárust en þau voru öll yfir kostnaðaráætlun. 12.10.2011 02:30
Langflestir landsmenn lesa Fréttablaðið Yfir sextíu prósent landsmanna lesa Fréttablaðið, líkt og verið hefur undanfarna mánuði, samkvæmt nýjustu prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Ekki reynist vera mikill munur á lestri prentmiðla á milli kannana, en flestir miðlarnir dala lítið eitt síðan síðasta könnun var gerð. 12.10.2011 02:00
Réttarhöldin sögð pólitískar ofsóknir Júlía Tímosjenko, helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Úkraínu, var í gær dæmd í sjö ára fangelsi fyrir að hafa misnotað völd sín þegar hún var forsætisráðherra árið 2009. 12.10.2011 00:00
Varað við stormi á morgun Búist er við stormi (meira en 20 m/s) og hvössum vindhviðum við fjöll Suðvestan- og Vestanlands í fyrramálið og fram yfir hádegi samkvæmt tilkynningu á heimasíðu Veðurstofu Íslands. 11.10.2011 23:04
Fordæma ruddaskap stjórnvalda varðandi framlög til heilbrigðismála Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum; Framsýn- stéttarfélag, Starfsmannafélag Húsavíkur og Þingiðn- félag iðnaðarmanna funduðu í dag um boðaðar tillögur Fjárlaganefndar Alþingis um verulegar skerðingar á fjárframlögum til Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Mikil reiði var meðal fundarmanna. Stéttarfélögin samþykktu að senda sameiginlega frá sér svohljóðandi ályktun um málið. 11.10.2011 21:37
Saka Íran um að skipuleggja morð á sendiherra Sádi Arabíu Bandarísk yfirvöld komu í veg fyrir að sendiherra Sádí Arabíu í Bandaríkjunum yrði myrtur. Tveir menn voru handteknir grunaðir um að skipuleggja morðið en talið er að þeir hafi unnið fyrir írönsk yfirvöld. 11.10.2011 19:34
Við verndum morðingja en ekki almenna borgara Bulger var handtekinn í fyrra eftir ábendingu frá Önnu Björnsdóttur sem var nágranni Bulgers í Santa Monica og þekkti konu hans. Eftir að dagblaði Boston Globe birti nafn Önnu í umfjöllun sinni um málið nú um helgina hafa margir bent á að Anna kunni að vera í hættu. 11.10.2011 19:00
Sankti Jósefsspítala lokað um áramótin Sankti Jósefsspítala í Hafnarfirði verður lokað um áramótin. Björn Zoéga, forstjóri landspítalans, tilkynnti starfsfólki spítalans um þetta á starfsmannafundi fyrr í dag samkvæmt útvarpsfréttum RÚV klukkan sex. 11.10.2011 18:06
Biskup og vígslubiskupar þakka Guðrúnu Ebbu "Biskupafundur þakkar Guðrúnu Ebbu fyrir þátt hennar í að leiðbeina kirkjunni við að læra af mistökum og gera betur, og samstarf um væntanlegt námskeið um meðferð kynferðisbrota innan trúfélaga,“ segir í tilkynningu frá Biskupafundi, en þar skrifa undir Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sem hefur ekki viljað tjá sig opinberlega um orð Guðrúnar Ebbu, Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum og Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti. 11.10.2011 17:46
Unglingapartí úr böndunum Talsvert var kvartað undan hávaða frá gleðskap í heimahúsum um helgina samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 11.10.2011 17:19
Forsetinn viðstaddur þegar Bókasýningin í Frankfurt var sett Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti ræðu þegar Bókasýningin í Frankfurt var sett í dag. Ísland skipar sérstakan heiðursess á sýningunni. Auk forsetans fluttu Guido Westerwelle, utanríkisráðherra Þýskalands, ræðu við setninguna sem og rithöfundarnir Arnaldur Indriðason og Guðrún Eva Mínervudóttir. 11.10.2011 16:45
Krefst tveggja mánaða fangelsis yfir Þorsteini Það hefur ekkert komið fram í málinu sem bendir til þess að fylgst hafi verið með ferðum Sivjar, sagði verjandi Þorsteins Húnbogasonar í dómsal í dag. 11.10.2011 16:40
Berklatilfellum fækkar Samkvæmt tilkynningu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni hefur berklatilfellum fækkað í fyrsta sinn. Tölur sína að dauðsföllum af völdum berkla hafa einnig fækkað og er þá sérstaklega litið til Kína, Brasilíu, Kenía og Tansaníu, en þar hafa aðgerðir skilað miklum árangri. 11.10.2011 16:35
Viðbrögð við dómi yfir Tymoshenko Margir þjóðarleiðtogar og samtök hafa brugðist við dómsuppkvaðningu í máli Júlí Tymoshenko fyrr í dag. Tymoshenko, fyrrverandi forsætisráðherra, Úkraínu var fundin sek um að hafa misbeitt valdi sínu árið 2009 þegar Úkraínska orkufyrirtækið Naftogaz gerði viðskiptasamning við Gazprom. 11.10.2011 16:15