Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Stokkhólmi er ófundinn Þrír særðust mikið þegar karlmaður hóf skothríð í spilavíti í Svíþjóð í gær. Árásarmaðurinn er enn ófundinn. Árásin átti sér stað við Cosmopol spilavítið í miðborg Stokkhólms í gær. Mikil hræðsla greip um sig meðal gesta spilavítisins. 25.12.2008 19:45 Þjóðarsorg í Úkraínu - Rússar bjóða fram aðstoð Að minnsta kosti 20 létu lífið þegar fjölbýlishús á í suðurhluta Úkraínu sprakk í loft upp í gær. Talið er að 24 séu enn grafnir í rústunum. Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg í landinu og þá hafa Rússar boðið fram aðstoð sína. 25.12.2008 18:58 Bjart og úrkomulítið á morgun Á morgun verður víða bjart með köflum og úrkomulítið, þykknar upp og hvessir sunnan- og vestan til annað kvöld. 25.12.2008 20:00 Fjórtán hross dauð Fjórtán hross hafa drepist úr salmonellusýkingu í Mosfellsbæ og tuttugu og sex hross til viðbótar eru í gjörgæslu. Átta dýralæknar hafa í dag unnið að því að bjarga hrossunum. 25.12.2008 18:30 Messað á mörgum tungumálum í Reykjavík Messað var á mörgum tungumálum í dag. Fréttastofa fór í guðsþjónustu í Kristskirkju við Landakot í dag. Guðsþjónustan fór fram á pólsku en þrjár messur voru í kirkjunni í dag. Ein á íslensku, ein á ensku og ein á pólsku. 25.12.2008 18:30 Útsvar áfram lægst á Seltjarnarnesi Seltjarnarnes verður áfram með lægstu útsvarsprósentuna á nýju ári, þar sem útsvarið verður 1,18 prósentustigum lægra en þar sem það er hæst. 25.12.2008 18:45 Ferðamenn hissa á opnunartíma veitingastaða Erlendir ferðamenn sem fréttastofa ræddi í dag voru furðu lostnir yfir því að flestir veitingastaðir hafi verið lokaðir í gærkvöldi. 25.12.2008 18:44 Jóladagur rólegur hjá lögreglu og slökkviliði Dagurinn hefur verið með rólegasta móti víðast hvar um landið, að sögn lögreglu. Tíðindalítið hefur verið um að vera hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 25.12.2008 17:39 Abbas í Hebron í fyrsta sinn sem forseti Mahmoud Abbas forseti Palestínumanna fór í sína fyrstu opinberu heimsókn frá því að hann tók við embætti árið 2005 til Hebron sem er stærsta borgin á Vesturbakkanum. 25.12.2008 17:15 Elísabet drottning dauf í jóladagsávarpi Áhyggjur af efnahagsástandinu og ofbeldi í heiminum hafa dregið úr jólagleðinni, að mati Elísabetar Englandsdrottningar. Samkvæmt Reuters-fréttastöðinni var heldur dauflegur tónn í ávarpi hennar í þetta sinn. 25.12.2008 16:09 Íslendingar eru 319.756 talsins Undanfarin fjögur ár hefur fólksfjölgun verið óvenju mikil hér á landi. Samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár voru landsmenn 319.756 hinn 1. desember síðastliðinn samanborið við 312.872 ári áður. Þetta jafngildir því að íbúum hafi fjölgað um 2,2% á einu ári. Þetta kemur fram í mannfjöldatölum Hagstofunar sem nýverið voru birtar. 25.12.2008 16:02 Ísraelar aðvara Hamas-samtökin Ehud Olmert forsætisráðherra Ísraels segist ekki hika við að beita hernum gegn liðsmönnum Hamas-samtakanna og öðrum herskáum samtökum Palestínumanna á Gaza-svæðinu. Tzipi Livni utanríkisráðherra segir að ísraelsk stjórnvöld geti ekki umborið árásir samtakanna sem beinast gegn ísraelskum þegnum. 25.12.2008 15:43 Styrktu Krabbameinsfélagið í stað þess að gefa jólagjafir Systurfyrirtækin TM Software, eMR og Skyggnir ákváðu að styðja við bakið á starfsemi Krabbameinsfélags Íslands og veita félaginu jólagjöf í formi fjárstyrks að andvirði þeirrar fjárhæðar sem hefur hingað til verið varið í jólagjafir og jólakort til viðskiptavina. 25.12.2008 15:02 Nóbelsverðlaunahafinn Harold Pinter látinn Breska leikskáldið og nóbelsverðlaunarhafinn Harold Pinter er látinn 78 ára að aldri. Pinter lést í gær á aðfangadagskvöld eftir að hafa barist við krabbamein undanfarin ár. Hans hefur verið minnst víða í Bretlandi í dag. 25.12.2008 14:35 Fimm ára slasaðist á snjóþotu Fimm ára gamall krakki slasaðist á snjóþotu við Deildarás nú fyrir tæpum tíma síðan. 25.12.2008 13:56 Fjölskyldur í Ástralíu fylgdust með messu í beinni á Visir.is Séra Vigfús Þór Árnason prestur í Grafarvogskirkju segir að bein útsending frá messu í kirkjunni í gær, aðfangadag, á Stöð 2, Bylgjunni og Visir.is hafi vakið mikla lukku um allan heim. 25.12.2008 13:19 Slæmt ferðaveður víða á landinu Það er hálka eða hálkublettir á velflestum leiðum á Suðurlandi og hálka bæði á Hellisheiði og í Þrengslum. Gert er ráð fyrir talsverðri úrkomu í éljum svo skyggni gæti orðið mjög takmarkað. 25.12.2008 13:15 Þúsundir fögnuðu fæðingu Krists í Bethlehem Þúsundir manna fögnuðu fæðingu Krists í Bethlehem í gær. Hátíðarhöld fóru fram í skugga eldflaugaárása Hamas samtakanna á Ísrael. 25.12.2008 13:00 Páfinn sagði Gleðileg jól á íslensku Benedikt 16. páfi sagði Gleðileg jól á íslensku nú fyrir stundu. Þetta var liður í hefðbundu ávarpi páfa til þjóða heimsins en í því segir hann Gleðileg jól á 60 tungumálum. 25.12.2008 12:46 Ellefu létust í sprengingu í Úkraníu Að minnsta kosti ellefu létu lífið þegar fjölbýlishús í suðurhluta Úkraínu sprakk í loft upp í gær. Talið er að 24 séu enn grafnir í rústunum. 25.12.2008 12:06 Metaðsókn í Fríkirkjuna í Reykjavík Um þúsund manns komu í Fríkikjuna við Tjörnina á aðfangadagskvöld og fjölmargir urðu frá að hverfa í miðnæturguðsþjónustunni kl. 11.30. 25.12.2008 11:57 Mexíkönsk fegurðardrotting gripin í för með glæpagengi Mexíkanska fegurðardrottningin Laura Zuniga var handtekin í upphafi vikunnarí för með sjö meðlimum glæpagengis og bílum fullum af vopnum og skotfærum. 25.12.2008 11:43 Mikil snjókoma veldur vandræðum vestanhafs Mikil snjókoma og slæm vetrarveður hafa sett stirk í reikinginn hjá þúsundum Bandaríkjamanna og Kanadabúa þessi jólin. Margir sitja fastir í flugstöðum og á járnbrautarstöðvum víða um landið. 25.12.2008 11:17 Ölvaður skaut þrjá á spilavíti í Stokkhólmi Ölvaður maður skaut þrjá á spilavíti í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi. Mildi þykir að enginn fórst í þessari skotárás. 25.12.2008 10:50 Eitt jólabarn á fæðingardeild Landspítalans í nótt Nóttin var nokkuð rólega á fæðingardeild Landspítalans en þar fæddist eitt barn í nótt. Níu börn fæddust hinsvegar á fæðingardeildinni í gær. 25.12.2008 10:27 Reykræsta þurfti eftir arineld í Hafnarfirði Eldir kom upp út frá etanólarni í Hafnarfirði um klukkan átta í gærkvöldi. 25.12.2008 10:00 Messað í flestum kirkjum þjóðkirkjunnar í dag Messað verður í flestum kirkjum þjóðkirkjunnar klukkan 14 í dag. 25.12.2008 09:54 Um 150 manns í mat hjá Hjálpræðishernum Um hundrað og fimmtíu manns borðuðu jólamatinn hjá Hjálpræðishernum í gærkvöldi. 25.12.2008 09:48 Nóttin var með rólegast móti á landinu öllu Nóttin var með rólegast móti á landinu öllu. Rólegt var bæði hjá lögreglunni og á slysadeild Landspítalans. 25.12.2008 09:46 Gaf ríflega hálfan milljarð kr. af lottóvinningi til fátækra Belgar kalla hann Jólasveininn en það er maður sem gaf ríflega hálfan milljarð króna af lóttóvinningi sínum til fátækra nú um jólin. 25.12.2008 09:35 Hundruðir innbrota í Danmörku á aðfangadagskvöld Hin árlega jólaplága í Danmörku, innbrot á aðfangadagskvöld, lét sig ekki vanta í ár fremur en fyrri ár. Hundruðir innbrota voru fram um allt landið. 25.12.2008 09:21 Bað fyrir endalokum haturs og ofbeldis í Miðausturlöndum Benedict páfi bað fyrir endalokum haturs og ofbeldisí Miðausturlöndum í miðnæturmessu sinni í Vatikaninu í gærkvöldi. 25.12.2008 09:02 Aftansöngur frá Grafarvogskirkju Aftansöngur jóla frá Grafarvogskirkju var sendur beint út á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur þjónaði fyrir altari. 24.12.2008 17:30 Fjöldi fólks hefur vitjað leiða ástvina í dag Það fylgir jólahaldinu hjá mörgum að vitja leiða ættingja og vina í kirkjugörðum. Nokkur fjöldi hefur í dag lagt leið sína í kirkjugarðinn í Fossvogi og hefur veðrið verið með ágætu móti. 24.12.2008 15:30 Ingibjörg Sólrún orðuð við fjármálaráðuneytið Hugmyndin að breytingum á ríkisstjórninni stafar ekki af vilja forystumanna stjórnarflokkanna til að láta einhverja ráðherra axla ábyrgð á bankahruninu. 24.12.2008 14:17 Kviknaði í gardínum Eldur kviknaði í gardínum á heimili í Drápuhlíð rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Eldurinn átti upptök sín í kertaskreytingu. Að sögn slökkviliðsins var ekki um mikinn eld að ræða og var hann fljótlega slökktur. Íbúðin var jafnframt reykræst. Slökkvilið hefur jafnframt verið kallað út fjórum sinnum í dag vegna vatnsleka. 24.12.2008 15:08 Ítarleg umfjöllun um Björk í New York Times New York Times fjallar í dag ítarlega um stofnun fagfjárfestingasjóðsins Bjarkar sem rekinn verður af Auði Capital. Greint var frá sjóðnum í íslenskum fjölmiðlum fyrr í desember, en það er ekki daglegt brauð að íslenskir fjárfestar fái jafn jákvæða umfjöllun í erlendum stórblöðum og birtist í New York Times í dag. 24.12.2008 12:57 Björgunarsveitin Sigurvon bjargaði báti á reki Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði var kölluð út í morgun vegna báts sem losnaði frá bryggju. Um var að ræða um 10 tonna trillu sem losnaði frá og rak í nærstadda báta. 24.12.2008 12:19 Atvinnuleysisbætur hækka 1. janúar Félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, hefur í samráði við forsætisráðherra, fjármálaráðherra og utanríkisráðherra ákveðið að flýta hækkun atvinnuleysisbóta sem átti að koma til 24.12.2008 10:17 Reykræsta þurfti hús á Laufásvegi Slökkviliðið var kallað að Laufásvegi á áttunda tímanum í morgun þar sem pottur hafði gleymst á eldavél. Húsið var reykræst og að því búnu hvarf slökkviliðið á brott. Að sögn slökkviliðsmanna leggur mikinn óþef um hús þegar svona lagað gerist. Það kemur þó ekki í veg fyrir að íbúar hússins geti notið jólasteikarinnar þar í kvöld því að til eru sérstök tæki sem geta eytt lyktinni á örskammri stundu. 24.12.2008 09:36 Fjöldi fólks hjá Samhjálp og Hjálpræðishernum um jólin Búist er við því að fleiri komi til Samhjálpar í kvöld til að halda jólin hátíðleg en dæmi eru um. Vilhjálmur Jóhannsson, hjá Samhjálp, segist finna fyrir því að farið sé að kreppa að hjá mörgum. 24.12.2008 13:22 Lægsta útsvarið verður áfram á Seltjarnarnesi Seltjarnarnes verður áfram með lægstu útsvarsprósentuna á nýju ári, þar sem útsvarið verður 1,18 prósentustigum lægra en þar sem það er hæst. 24.12.2008 12:00 Heilbrigðisráðherra styrkir átta líknar- og stuðningsfélög Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að styrkja átta líknar- og stuðningsfélög sjúkra af því fé sem kom í hlut hans af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar. Þá ákvað ráðherra að styrkja Foreldrasímann með 500 þúsund króna framlagi. 24.12.2008 11:02 Færð víða erfið Ófært er yfir Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði og Eyrarfjall, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni. Annars staðar á Vestfjörðum er víða hálka og hálkublettir. Á Suður- og Vesturlandi er greiðfært. Hálkublettir eru þó sumstaðar í uppsveitum. 24.12.2008 10:13 Brotist inn í Brynju Brotist var inn á sex stöðum á höfuðborgarsvæðinu í nótt, að sögn lögreglu. Brotist var inn í verslunina Brynju á Laugavegi á sjötta tímanum og þaðan stolið verðmætum handsmíðuðum hnífum. Einnig var brotist inn í Bónusvideo á Grundarstíg og í vinnuskúr við Víkurhvarf í Kópavogi. 24.12.2008 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Árásarmaðurinn í Stokkhólmi er ófundinn Þrír særðust mikið þegar karlmaður hóf skothríð í spilavíti í Svíþjóð í gær. Árásarmaðurinn er enn ófundinn. Árásin átti sér stað við Cosmopol spilavítið í miðborg Stokkhólms í gær. Mikil hræðsla greip um sig meðal gesta spilavítisins. 25.12.2008 19:45
Þjóðarsorg í Úkraínu - Rússar bjóða fram aðstoð Að minnsta kosti 20 létu lífið þegar fjölbýlishús á í suðurhluta Úkraínu sprakk í loft upp í gær. Talið er að 24 séu enn grafnir í rústunum. Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg í landinu og þá hafa Rússar boðið fram aðstoð sína. 25.12.2008 18:58
Bjart og úrkomulítið á morgun Á morgun verður víða bjart með köflum og úrkomulítið, þykknar upp og hvessir sunnan- og vestan til annað kvöld. 25.12.2008 20:00
Fjórtán hross dauð Fjórtán hross hafa drepist úr salmonellusýkingu í Mosfellsbæ og tuttugu og sex hross til viðbótar eru í gjörgæslu. Átta dýralæknar hafa í dag unnið að því að bjarga hrossunum. 25.12.2008 18:30
Messað á mörgum tungumálum í Reykjavík Messað var á mörgum tungumálum í dag. Fréttastofa fór í guðsþjónustu í Kristskirkju við Landakot í dag. Guðsþjónustan fór fram á pólsku en þrjár messur voru í kirkjunni í dag. Ein á íslensku, ein á ensku og ein á pólsku. 25.12.2008 18:30
Útsvar áfram lægst á Seltjarnarnesi Seltjarnarnes verður áfram með lægstu útsvarsprósentuna á nýju ári, þar sem útsvarið verður 1,18 prósentustigum lægra en þar sem það er hæst. 25.12.2008 18:45
Ferðamenn hissa á opnunartíma veitingastaða Erlendir ferðamenn sem fréttastofa ræddi í dag voru furðu lostnir yfir því að flestir veitingastaðir hafi verið lokaðir í gærkvöldi. 25.12.2008 18:44
Jóladagur rólegur hjá lögreglu og slökkviliði Dagurinn hefur verið með rólegasta móti víðast hvar um landið, að sögn lögreglu. Tíðindalítið hefur verið um að vera hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. 25.12.2008 17:39
Abbas í Hebron í fyrsta sinn sem forseti Mahmoud Abbas forseti Palestínumanna fór í sína fyrstu opinberu heimsókn frá því að hann tók við embætti árið 2005 til Hebron sem er stærsta borgin á Vesturbakkanum. 25.12.2008 17:15
Elísabet drottning dauf í jóladagsávarpi Áhyggjur af efnahagsástandinu og ofbeldi í heiminum hafa dregið úr jólagleðinni, að mati Elísabetar Englandsdrottningar. Samkvæmt Reuters-fréttastöðinni var heldur dauflegur tónn í ávarpi hennar í þetta sinn. 25.12.2008 16:09
Íslendingar eru 319.756 talsins Undanfarin fjögur ár hefur fólksfjölgun verið óvenju mikil hér á landi. Samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár voru landsmenn 319.756 hinn 1. desember síðastliðinn samanborið við 312.872 ári áður. Þetta jafngildir því að íbúum hafi fjölgað um 2,2% á einu ári. Þetta kemur fram í mannfjöldatölum Hagstofunar sem nýverið voru birtar. 25.12.2008 16:02
Ísraelar aðvara Hamas-samtökin Ehud Olmert forsætisráðherra Ísraels segist ekki hika við að beita hernum gegn liðsmönnum Hamas-samtakanna og öðrum herskáum samtökum Palestínumanna á Gaza-svæðinu. Tzipi Livni utanríkisráðherra segir að ísraelsk stjórnvöld geti ekki umborið árásir samtakanna sem beinast gegn ísraelskum þegnum. 25.12.2008 15:43
Styrktu Krabbameinsfélagið í stað þess að gefa jólagjafir Systurfyrirtækin TM Software, eMR og Skyggnir ákváðu að styðja við bakið á starfsemi Krabbameinsfélags Íslands og veita félaginu jólagjöf í formi fjárstyrks að andvirði þeirrar fjárhæðar sem hefur hingað til verið varið í jólagjafir og jólakort til viðskiptavina. 25.12.2008 15:02
Nóbelsverðlaunahafinn Harold Pinter látinn Breska leikskáldið og nóbelsverðlaunarhafinn Harold Pinter er látinn 78 ára að aldri. Pinter lést í gær á aðfangadagskvöld eftir að hafa barist við krabbamein undanfarin ár. Hans hefur verið minnst víða í Bretlandi í dag. 25.12.2008 14:35
Fimm ára slasaðist á snjóþotu Fimm ára gamall krakki slasaðist á snjóþotu við Deildarás nú fyrir tæpum tíma síðan. 25.12.2008 13:56
Fjölskyldur í Ástralíu fylgdust með messu í beinni á Visir.is Séra Vigfús Þór Árnason prestur í Grafarvogskirkju segir að bein útsending frá messu í kirkjunni í gær, aðfangadag, á Stöð 2, Bylgjunni og Visir.is hafi vakið mikla lukku um allan heim. 25.12.2008 13:19
Slæmt ferðaveður víða á landinu Það er hálka eða hálkublettir á velflestum leiðum á Suðurlandi og hálka bæði á Hellisheiði og í Þrengslum. Gert er ráð fyrir talsverðri úrkomu í éljum svo skyggni gæti orðið mjög takmarkað. 25.12.2008 13:15
Þúsundir fögnuðu fæðingu Krists í Bethlehem Þúsundir manna fögnuðu fæðingu Krists í Bethlehem í gær. Hátíðarhöld fóru fram í skugga eldflaugaárása Hamas samtakanna á Ísrael. 25.12.2008 13:00
Páfinn sagði Gleðileg jól á íslensku Benedikt 16. páfi sagði Gleðileg jól á íslensku nú fyrir stundu. Þetta var liður í hefðbundu ávarpi páfa til þjóða heimsins en í því segir hann Gleðileg jól á 60 tungumálum. 25.12.2008 12:46
Ellefu létust í sprengingu í Úkraníu Að minnsta kosti ellefu létu lífið þegar fjölbýlishús í suðurhluta Úkraínu sprakk í loft upp í gær. Talið er að 24 séu enn grafnir í rústunum. 25.12.2008 12:06
Metaðsókn í Fríkirkjuna í Reykjavík Um þúsund manns komu í Fríkikjuna við Tjörnina á aðfangadagskvöld og fjölmargir urðu frá að hverfa í miðnæturguðsþjónustunni kl. 11.30. 25.12.2008 11:57
Mexíkönsk fegurðardrotting gripin í för með glæpagengi Mexíkanska fegurðardrottningin Laura Zuniga var handtekin í upphafi vikunnarí för með sjö meðlimum glæpagengis og bílum fullum af vopnum og skotfærum. 25.12.2008 11:43
Mikil snjókoma veldur vandræðum vestanhafs Mikil snjókoma og slæm vetrarveður hafa sett stirk í reikinginn hjá þúsundum Bandaríkjamanna og Kanadabúa þessi jólin. Margir sitja fastir í flugstöðum og á járnbrautarstöðvum víða um landið. 25.12.2008 11:17
Ölvaður skaut þrjá á spilavíti í Stokkhólmi Ölvaður maður skaut þrjá á spilavíti í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi. Mildi þykir að enginn fórst í þessari skotárás. 25.12.2008 10:50
Eitt jólabarn á fæðingardeild Landspítalans í nótt Nóttin var nokkuð rólega á fæðingardeild Landspítalans en þar fæddist eitt barn í nótt. Níu börn fæddust hinsvegar á fæðingardeildinni í gær. 25.12.2008 10:27
Reykræsta þurfti eftir arineld í Hafnarfirði Eldir kom upp út frá etanólarni í Hafnarfirði um klukkan átta í gærkvöldi. 25.12.2008 10:00
Messað í flestum kirkjum þjóðkirkjunnar í dag Messað verður í flestum kirkjum þjóðkirkjunnar klukkan 14 í dag. 25.12.2008 09:54
Um 150 manns í mat hjá Hjálpræðishernum Um hundrað og fimmtíu manns borðuðu jólamatinn hjá Hjálpræðishernum í gærkvöldi. 25.12.2008 09:48
Nóttin var með rólegast móti á landinu öllu Nóttin var með rólegast móti á landinu öllu. Rólegt var bæði hjá lögreglunni og á slysadeild Landspítalans. 25.12.2008 09:46
Gaf ríflega hálfan milljarð kr. af lottóvinningi til fátækra Belgar kalla hann Jólasveininn en það er maður sem gaf ríflega hálfan milljarð króna af lóttóvinningi sínum til fátækra nú um jólin. 25.12.2008 09:35
Hundruðir innbrota í Danmörku á aðfangadagskvöld Hin árlega jólaplága í Danmörku, innbrot á aðfangadagskvöld, lét sig ekki vanta í ár fremur en fyrri ár. Hundruðir innbrota voru fram um allt landið. 25.12.2008 09:21
Bað fyrir endalokum haturs og ofbeldis í Miðausturlöndum Benedict páfi bað fyrir endalokum haturs og ofbeldisí Miðausturlöndum í miðnæturmessu sinni í Vatikaninu í gærkvöldi. 25.12.2008 09:02
Aftansöngur frá Grafarvogskirkju Aftansöngur jóla frá Grafarvogskirkju var sendur beint út á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur þjónaði fyrir altari. 24.12.2008 17:30
Fjöldi fólks hefur vitjað leiða ástvina í dag Það fylgir jólahaldinu hjá mörgum að vitja leiða ættingja og vina í kirkjugörðum. Nokkur fjöldi hefur í dag lagt leið sína í kirkjugarðinn í Fossvogi og hefur veðrið verið með ágætu móti. 24.12.2008 15:30
Ingibjörg Sólrún orðuð við fjármálaráðuneytið Hugmyndin að breytingum á ríkisstjórninni stafar ekki af vilja forystumanna stjórnarflokkanna til að láta einhverja ráðherra axla ábyrgð á bankahruninu. 24.12.2008 14:17
Kviknaði í gardínum Eldur kviknaði í gardínum á heimili í Drápuhlíð rétt fyrir klukkan þrjú í dag. Eldurinn átti upptök sín í kertaskreytingu. Að sögn slökkviliðsins var ekki um mikinn eld að ræða og var hann fljótlega slökktur. Íbúðin var jafnframt reykræst. Slökkvilið hefur jafnframt verið kallað út fjórum sinnum í dag vegna vatnsleka. 24.12.2008 15:08
Ítarleg umfjöllun um Björk í New York Times New York Times fjallar í dag ítarlega um stofnun fagfjárfestingasjóðsins Bjarkar sem rekinn verður af Auði Capital. Greint var frá sjóðnum í íslenskum fjölmiðlum fyrr í desember, en það er ekki daglegt brauð að íslenskir fjárfestar fái jafn jákvæða umfjöllun í erlendum stórblöðum og birtist í New York Times í dag. 24.12.2008 12:57
Björgunarsveitin Sigurvon bjargaði báti á reki Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði var kölluð út í morgun vegna báts sem losnaði frá bryggju. Um var að ræða um 10 tonna trillu sem losnaði frá og rak í nærstadda báta. 24.12.2008 12:19
Atvinnuleysisbætur hækka 1. janúar Félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, hefur í samráði við forsætisráðherra, fjármálaráðherra og utanríkisráðherra ákveðið að flýta hækkun atvinnuleysisbóta sem átti að koma til 24.12.2008 10:17
Reykræsta þurfti hús á Laufásvegi Slökkviliðið var kallað að Laufásvegi á áttunda tímanum í morgun þar sem pottur hafði gleymst á eldavél. Húsið var reykræst og að því búnu hvarf slökkviliðið á brott. Að sögn slökkviliðsmanna leggur mikinn óþef um hús þegar svona lagað gerist. Það kemur þó ekki í veg fyrir að íbúar hússins geti notið jólasteikarinnar þar í kvöld því að til eru sérstök tæki sem geta eytt lyktinni á örskammri stundu. 24.12.2008 09:36
Fjöldi fólks hjá Samhjálp og Hjálpræðishernum um jólin Búist er við því að fleiri komi til Samhjálpar í kvöld til að halda jólin hátíðleg en dæmi eru um. Vilhjálmur Jóhannsson, hjá Samhjálp, segist finna fyrir því að farið sé að kreppa að hjá mörgum. 24.12.2008 13:22
Lægsta útsvarið verður áfram á Seltjarnarnesi Seltjarnarnes verður áfram með lægstu útsvarsprósentuna á nýju ári, þar sem útsvarið verður 1,18 prósentustigum lægra en þar sem það er hæst. 24.12.2008 12:00
Heilbrigðisráðherra styrkir átta líknar- og stuðningsfélög Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að styrkja átta líknar- og stuðningsfélög sjúkra af því fé sem kom í hlut hans af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar. Þá ákvað ráðherra að styrkja Foreldrasímann með 500 þúsund króna framlagi. 24.12.2008 11:02
Færð víða erfið Ófært er yfir Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði og Eyrarfjall, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni. Annars staðar á Vestfjörðum er víða hálka og hálkublettir. Á Suður- og Vesturlandi er greiðfært. Hálkublettir eru þó sumstaðar í uppsveitum. 24.12.2008 10:13
Brotist inn í Brynju Brotist var inn á sex stöðum á höfuðborgarsvæðinu í nótt, að sögn lögreglu. Brotist var inn í verslunina Brynju á Laugavegi á sjötta tímanum og þaðan stolið verðmætum handsmíðuðum hnífum. Einnig var brotist inn í Bónusvideo á Grundarstíg og í vinnuskúr við Víkurhvarf í Kópavogi. 24.12.2008 09:15