Innlent

Reykræsta þurfti eftir arineld í Hafnarfirði

Eldir kom upp út frá etanólarni í Hafnarfirði um klukkan átta í gærkvöldi.

Slökkvilið var kallað á staðinn og þurfti að reykræsta en húsráðendur náðu að sjálfir að slökkva eldinn.

Þá kviknaði í kertaskreytingu í húsi í Árbæ og þar þurfti slökkvilið að reykræsta






Fleiri fréttir

Sjá meira


×