Innlent

Aftansöngur frá Grafarvogskirkju

Aftansöngur jóla frá Grafarvogskirkju var sendur beint út á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur þjónaði fyrir altari. Egill Ólafsson söng ásamt Kirkjukór Grafarvogskirkju og Hákon Leifsson lék á orgel. Þá léku Gunnar Þórðarson á gítar og Guðni Fransson á klarínett við athöfnina.

Smelltu á „Horfa á myndskeið með frétt" til þess að horfa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×