Fleiri fréttir Palin ber af sér sakir í máli mágs síns Sarah Palin segir að hún hafi í engu brotið af sér þegar hún reyndi að fá fyrrverandi mág sinn rekinn úr lögreglunni í Alaska. 12.10.2008 20:25 Gordon Brown dregur í land Forsætisráðuneyti Gordons Brown hefur sent sendiherra Íslands í Bretlandi bréf þar sem dregið er í land frá digrbarkalegum yfirlýsingum ráðherrans í liðinni viku. Vopnuð lögregla sveimar í kringum sendiráðið vegna hótana. 12.10.2008 20:14 Segir grófa misnotkun að beita hryðjuverkalögunum gegn Íslandi Fyrrverandi ráðgjafi Margrétar Thatcher sagði á Sky-sjónvarpsstöðinni í dag að það hafi verið gróf misnotkun á hryðjuverkalögunum að beita þeim gegn Íslandi. 12.10.2008 19:46 Virkjum útrásarkraftinn í uppbyggingu Það á að virkja sama kraftinn sem fór í útrásina í uppbygginguna á þjóðfélaginu, segir forstjóri Industria. Þrátt fyrir að vissulega séu margir ókostir við núverandi stöðu efnahagsmála þá verður að huga að jákvæðu hliðunum líka. 12.10.2008 19:40 Biskup hvatti til umhyggju og samstöðu Biskup Íslands hvatti fólk til að sýna umhyggju og samstöðu þegar hann fjallaði um efnahagsástandið í predikun sinni í morgun. 12.10.2008 19:37 Forsetinn stappar stálinu í landsmenn Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hyggst stappa stálinu í landsmenn með því að heimsækja á næstu dögum vinnustaði, skóla, samfélagsstofnanir, byggðarlög og hjálparmiðstöðvar. 12.10.2008 19:27 Launagreiðslur opinberra starfsmanna í Bretlandi í hættu Launagreiðslur hundruða þúsunda Breta sem vinna hjá bæjar- og sveitarstjórnum í landinu eru nú í uppnámi vegna falls íslensku bankanna í Bretlandi. Þá er hópur lögfræðinga frá að minnsta kosti 10 breskum og bandarískum lífeyrissjóðum nú á leið til landsins til að reyna að ná út fjármunum sem þeir áttu inni í íslensku bönkunum. 12.10.2008 19:08 Skaftárhlaup með þeim stærstu í manna minnum Hlaupið í Skaftá er með þeim stærstu í manna minnum. Það á upptök sín í hitakatli undir Vatnajökli og sendir nú tuttugufalt meðalrennsli niður eftir farveginum til sjávar. Búist er við að flóðið nái hámarki í byggð í kvöld en þegar sjást merki þess að byrjað sé að sljákka í ánni inni á hálendi. 12.10.2008 19:04 Vinnur að friði víða um heim 12.10.2008 18:00 Hengdir fyrir að ganga af trúnni Íranska þingið hefur samþykkt ný lög um að dauðarefsing liggur við því að skipta um trú þar í landi. Umheimurinn hefur að mestu leitt þetta hjá sér. 12.10.2008 17:31 „Ég reiddist bara fyrir hönd þjóðarinnar" „Já já já, þetta var flottur þáttur,“ sagði Egill Helgason í Silfrinu inntur eftir því hvort hann hafi verið ánægður með þáttinn í dag. Óhætt er að segja það bókstaflega að sínum augum líti hver Silfrið eftir einvígi þeirra Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, stjórnarformanns Baugs, í þættinum. 12.10.2008 17:07 Stefnt að því að ráða nýjan forstjóra Landsvirkjunar í mánuðinum Búið er að ræða við nokkra umsækjendur um forstjórastarfið í Landsvirkjun, að sögn Ingimundar Sigurpálssonar stjórnarformanns Landsvirkjunar. 12.10.2008 16:41 Forsetinn sækir Íslendinga heim Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsækir á næstu dögum vinnustaði, skóla, samfélagsstofnanir, byggðarlög og hjálparmiðstöðvar. 12.10.2008 15:27 Færeyski togarinn í höfn Varðskipið Týr kom fyrir stundu til Reykjavíkur með færeyska togarann Rasmus Effersöe í togi eftir fjögurra daga siglingu skipanna frá austurströnd Grænlands. 12.10.2008 14:37 Aðgerðir vegna greiðsluerfiðleika kynnt hjá ÍLS á næstunni Aðgerðir til að stoða þá sem eiga í greiðsluerfiðleikum hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) verða kynntar á næstu dögum. Þetta kom fram í máli Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra í Silfri Egils. 12.10.2008 14:02 Fyrstu geimfeðgarnir Bandaríski auðkýfingurinn Richard Garriott borgaði fúlgur fjár í fargjald með rússnesku geimfari sem skotið var á loft í Kasakstan í dag. 12.10.2008 12:24 Sæti í Öryggisráðinu sagt í hættu Fjölmiðlar á Norðurlöndunum eru farnir að velta því fyrir sér hvort efnahagskreppan á Íslandi verði til þess að landið fái ekki sæti í öryggisráðinu. Kosið verður í ráðið næstkomandi föstudag. 12.10.2008 12:15 Töldu fullvíst að Kjartan væri að tala um Davíð Yfirlýsing Kjartans Gunnarssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, um að hann hafi í ræðu sinni á flokksráðsfundi í gær ekki gagnrýnt Davíð Oddsson kom fundargestum á óvart. Þeir töldu fullvíst að hann væri að tala um Davíð þegar hann frábað sér að vera kallaður óreiðumaður. 12.10.2008 12:14 Hið stóra bókhald guðdómsins „Öll erum við veitendur og þiggjendur í hinu stóra bókhaldi guðdómsins. Nú er tími umhyggju og samstöðu. Síðar kemur að tíma uppgjörsins þegar reikningar verða greiddir og sagan skrifuð,“ sagði biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, í messu í Seltjarnarneskirkju klukkan 11 í morgun. 12.10.2008 11:51 Þorgerður Katrín kallar eftir stöðugleika Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir ljóst að umræða um tengsl Íslendinga við Evrópusambandið verði ekki lengur háð á sömu forsendum og verið hafi til þessa. 12.10.2008 10:58 Eldur í ruslagámi við Hólabrekkuskóla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins slökkti eld í ruslagámi við Hólabrekkuskóla í Breiðholti í nótt auk þess að dæla vatni út úr íbúðarhúsnæði við Skúlagötu 12.10.2008 10:09 Sex grunaðir um ölvunar- eða fíkniefnaakstur í Borgarnesi Lögregla í Borgarnesi hafði í nógu að snúast frá klukkan þrjú í nótt. Þá voru afskipti höfð af einum ökumanni sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. 12.10.2008 09:50 Nokkuð um ölvunarakstur í nótt Talsvert var af fólki í miðbæ Reykjavíkur í nótt en ölvun lítil að sögn lögreglu. Sex manns eru grunaðir um ölvunarakstur eftir nóttina og einn um akstur undir áhrifum fíkniefna. 12.10.2008 09:39 Aðgerðir þarf til að koma í veg fyrir hrun fjármálakerfisins Hið alþjóðlega fjármálakerfi rambar á barmi hruns og því er þörf á sameiginlegu átaki gegn því, sagði Dominique Strauss-Kahn, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í dag eftir fund með fjármálaráðherrum sjö helstu iðnríkja heims, Bandaríkjaforseta og forsvarsmönnum Alþjóðabankans. 11.10.2008 22:09 Norður-Kórea af lista yfir stuðningsríki hryðjuverka Bandaríkin hafa tekið Norðu-Kóreu af lista sínum yfir þau lönd sem styðja hryðjuverkastarfsemi. Frá þessu greindi talsmaður utanríkisráðuneytisins í dag. 11.10.2008 21:36 Kreppan stórbætir umferðarmenningu Lögreglan á Blönduósi stöðvaði ekki einn einasta ökumann fyrir of hraðan akstur í dag. Þegar vakthafandi varðstjóri var inntur skýringa á því hvað slík rólegheit ættu að þýða hjá frægustu hraðagildru landsins 11.10.2008 20:43 Fylgdu manni inn í íbúð og réðust á hann Tveir menn voru handteknir í dag eftir að hafa veist að 37 ára gömlum manni á heimili hans við Tunguveg í Reykjavík upp úr hádegi. 11.10.2008 20:02 Ingibjörg Sólrún heim í næstu viku Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra er væntanleg til landsins um miðja næstu viku. Niðurstöður rannsókna sem hún gekkst undir í gær voru góðar, að sögn Kristrúnar Heimisdóttur, aðstoðarmanns hennar, og töldu læknar því að henni væri óhætt að ferðast heim. 11.10.2008 19:07 Rennsli Skaftár sextánfaldast Rennsli Skaftár hefur sextánfaldast frá því að hlaup hófst í ánni í morgun og mældist nú síðdegis 1.100 rúmmetrar á sekúndu við Sveinstind. 11.10.2008 19:03 Segja Háskólann í Reykjavík ekki á flæðiskeri staddan „Háskólinn í Reykjavík hefur safnað mjög sterkum sjóðum á seinustu tveimur árum og innan við fimm prósent af tekjum skólans hafa komið frá aðilum sem hafa lagt upp laupana síðustu daga 11.10.2008 17:39 Vilja Sparisjóð Mýrasýslu aftur Byggðaráð Borgarbyggðar hefur óskað eftir viðræðum við ríkisstjórn Íslands um framtíð Sparisjóðs Mýrasýslu með það í huga að færa eignarhaldið aftur heim í hérað. Þetta er gert í ljósi þess hvernig staða Kaupþings er nú og að stofnuð hefur verið skilanefnd yfir bankann innanlands. 11.10.2008 15:36 Mannið ykkur upp og styðjið Íslendinga Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Noregi, Siv Jensen, formaður Framfaraflokksins, lýsti í ræðu á flokksráðstefnu í Björgvin í dag, miklum áhyggjum vegna væntanlegs risaláns Íslands frá Rússlandi og taldi að það gæti haft alvarlegar pólitískar afleiðingar fyrir norðurslóðir. 11.10.2008 15:33 Kraumandi ferðatilboð til ódýrustu höfuðborgar norðursins Reykjavík er orðin ódýrasta höfuðborg á Norðurlöndum í kjölfar hinna efnahagslegu hamfara sem Ísland hefur sætt og vefútgáfa Jyllandsposten danska gerir sér mat úr þessu með því að hafa ferðaábendingu vikunnar Íslandsferð. 11.10.2008 15:23 Gæsluvarðhald í 190 kílóa málinu framlengt um sex vikur Gæsluvarðhaldsúrskurðir yfir hollenskum karlmanni og Íslendingi, sem grunaðir eru um að hafa staðið að smygli á rúmum 190 kílógrömmum af fíkniefnum 10. júní síðastliðinn 11.10.2008 14:52 Geir sakar bresk stjórnvöld um að knésetja Kaupþing Forsætisráðherra sakar bresk stjórnvöld um að hafa gert aðför að Íslendingum síðustu daga og knésett Kaupþing. Hann ræddi við flokksmenn sína í Valhöll í morgun. 11.10.2008 13:49 Nýja-Ísland, hvenær kemur þú? „Getum við byrjað að reka Nýja-Ísland með gamla gjaldmiðlinum?“ spurði Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, í viðtali við Björn Inga Hrafnsson í þættinum Markaðurinn með Birni Inga nú fyrir hádegið. 11.10.2008 12:37 Stórt Skaftárhlaup hafið úr eystri katli Hlaup er hafið í Skaftá og er um stórt hlaup að ræða úr eystri katlinum. Að sögn Snorra Zóphóníassonar hjá Vatnamælingum gaf sjálfvirkur mælir við Sveinstind aðvörun klukkan sjö í morgun. 11.10.2008 11:37 Slasaðist er heimatilbúinn flugeldur sprakk Maður um tvítugt slasaðist töluvert á hendi og hlaut skurð á enni þegar heimatilbúinn flugeldur sprakk í höndum hans í Hafnarfirði um ellefuleytið í gærkvöldi. 11.10.2008 10:20 Sara Palin misnotaði vald sitt Siðarannsóknarnefnd í Alaska hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sara Palin hafi misnotað vald sitt sem ríkisstjóri. 11.10.2008 10:01 Eldur í gaskút í garðhúsi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að heimahúsi í Hafnarfirði um fjögurleytið í nótt vegna elds í garðhúsi. Kviknaði hafði í gaskút í garðhúsinu og brotnuðu nokkrar rúður. 11.10.2008 09:52 Jörg Haider fórst í bílslysi Austurríski stjórnmálaleiðtoginn Jörg Haider lést í bílslysi í dag tveim vikum eftir meiriháttar endurkomu í austurrísk stjórnmál. 11.10.2008 09:51 Skírteinið upptækt eftir ofsahraða á Sæbrautinni Einn var tekinn fyrir of hraðan akstur á Sæbrautinni í nótt. Hann ók á 121 kílómetra hraða miðað við klukkustund en hámarkshraði þar er 60. Ökumaðurinn er nítján ára og bíður hans sekt og ökuleyfissvipting. 11.10.2008 09:48 Hraðakstur og innbrot í umdæmi Borgarneslögreglu Lögreglan í Borgarnesi hafði afskipti af einum ökumanni í nótt vegna gruns um ölvun við akstur. Þá varð þriggja bíla árekstur við Hvalfjarðargöngin í gærkvöldi en þar var að sögn lögreglu aðeins um minni háttar nudd að ræða. 11.10.2008 09:45 Bresk stjórnvöld sökuðu um að hafa sofið á verðinum Bresk stjórnvöld hafa verið sökuð um „andvararleysi“ eftir að þau virtu að vettugi viðvaranir um að íslensku bankarnir gætu farið á hausinn. Tveir þingmenn úr sitthvorum flokknum ræddu þessi mál við ráðherra í júlí. 10.10.2008 21:33 Lögreglan leitar enn að strokupilti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Viðari Marel Magnússyni en ýst var eftir Viðari í gærkvöldi. Ekki hefur lögreglu tekist að hafa upp á Viðari en vitað er af honum einhversstaðar á höfuðborgarsvæðinu. 10.10.2008 21:09 Sjá næstu 50 fréttir
Palin ber af sér sakir í máli mágs síns Sarah Palin segir að hún hafi í engu brotið af sér þegar hún reyndi að fá fyrrverandi mág sinn rekinn úr lögreglunni í Alaska. 12.10.2008 20:25
Gordon Brown dregur í land Forsætisráðuneyti Gordons Brown hefur sent sendiherra Íslands í Bretlandi bréf þar sem dregið er í land frá digrbarkalegum yfirlýsingum ráðherrans í liðinni viku. Vopnuð lögregla sveimar í kringum sendiráðið vegna hótana. 12.10.2008 20:14
Segir grófa misnotkun að beita hryðjuverkalögunum gegn Íslandi Fyrrverandi ráðgjafi Margrétar Thatcher sagði á Sky-sjónvarpsstöðinni í dag að það hafi verið gróf misnotkun á hryðjuverkalögunum að beita þeim gegn Íslandi. 12.10.2008 19:46
Virkjum útrásarkraftinn í uppbyggingu Það á að virkja sama kraftinn sem fór í útrásina í uppbygginguna á þjóðfélaginu, segir forstjóri Industria. Þrátt fyrir að vissulega séu margir ókostir við núverandi stöðu efnahagsmála þá verður að huga að jákvæðu hliðunum líka. 12.10.2008 19:40
Biskup hvatti til umhyggju og samstöðu Biskup Íslands hvatti fólk til að sýna umhyggju og samstöðu þegar hann fjallaði um efnahagsástandið í predikun sinni í morgun. 12.10.2008 19:37
Forsetinn stappar stálinu í landsmenn Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hyggst stappa stálinu í landsmenn með því að heimsækja á næstu dögum vinnustaði, skóla, samfélagsstofnanir, byggðarlög og hjálparmiðstöðvar. 12.10.2008 19:27
Launagreiðslur opinberra starfsmanna í Bretlandi í hættu Launagreiðslur hundruða þúsunda Breta sem vinna hjá bæjar- og sveitarstjórnum í landinu eru nú í uppnámi vegna falls íslensku bankanna í Bretlandi. Þá er hópur lögfræðinga frá að minnsta kosti 10 breskum og bandarískum lífeyrissjóðum nú á leið til landsins til að reyna að ná út fjármunum sem þeir áttu inni í íslensku bönkunum. 12.10.2008 19:08
Skaftárhlaup með þeim stærstu í manna minnum Hlaupið í Skaftá er með þeim stærstu í manna minnum. Það á upptök sín í hitakatli undir Vatnajökli og sendir nú tuttugufalt meðalrennsli niður eftir farveginum til sjávar. Búist er við að flóðið nái hámarki í byggð í kvöld en þegar sjást merki þess að byrjað sé að sljákka í ánni inni á hálendi. 12.10.2008 19:04
Hengdir fyrir að ganga af trúnni Íranska þingið hefur samþykkt ný lög um að dauðarefsing liggur við því að skipta um trú þar í landi. Umheimurinn hefur að mestu leitt þetta hjá sér. 12.10.2008 17:31
„Ég reiddist bara fyrir hönd þjóðarinnar" „Já já já, þetta var flottur þáttur,“ sagði Egill Helgason í Silfrinu inntur eftir því hvort hann hafi verið ánægður með þáttinn í dag. Óhætt er að segja það bókstaflega að sínum augum líti hver Silfrið eftir einvígi þeirra Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, stjórnarformanns Baugs, í þættinum. 12.10.2008 17:07
Stefnt að því að ráða nýjan forstjóra Landsvirkjunar í mánuðinum Búið er að ræða við nokkra umsækjendur um forstjórastarfið í Landsvirkjun, að sögn Ingimundar Sigurpálssonar stjórnarformanns Landsvirkjunar. 12.10.2008 16:41
Forsetinn sækir Íslendinga heim Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsækir á næstu dögum vinnustaði, skóla, samfélagsstofnanir, byggðarlög og hjálparmiðstöðvar. 12.10.2008 15:27
Færeyski togarinn í höfn Varðskipið Týr kom fyrir stundu til Reykjavíkur með færeyska togarann Rasmus Effersöe í togi eftir fjögurra daga siglingu skipanna frá austurströnd Grænlands. 12.10.2008 14:37
Aðgerðir vegna greiðsluerfiðleika kynnt hjá ÍLS á næstunni Aðgerðir til að stoða þá sem eiga í greiðsluerfiðleikum hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) verða kynntar á næstu dögum. Þetta kom fram í máli Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra í Silfri Egils. 12.10.2008 14:02
Fyrstu geimfeðgarnir Bandaríski auðkýfingurinn Richard Garriott borgaði fúlgur fjár í fargjald með rússnesku geimfari sem skotið var á loft í Kasakstan í dag. 12.10.2008 12:24
Sæti í Öryggisráðinu sagt í hættu Fjölmiðlar á Norðurlöndunum eru farnir að velta því fyrir sér hvort efnahagskreppan á Íslandi verði til þess að landið fái ekki sæti í öryggisráðinu. Kosið verður í ráðið næstkomandi föstudag. 12.10.2008 12:15
Töldu fullvíst að Kjartan væri að tala um Davíð Yfirlýsing Kjartans Gunnarssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, um að hann hafi í ræðu sinni á flokksráðsfundi í gær ekki gagnrýnt Davíð Oddsson kom fundargestum á óvart. Þeir töldu fullvíst að hann væri að tala um Davíð þegar hann frábað sér að vera kallaður óreiðumaður. 12.10.2008 12:14
Hið stóra bókhald guðdómsins „Öll erum við veitendur og þiggjendur í hinu stóra bókhaldi guðdómsins. Nú er tími umhyggju og samstöðu. Síðar kemur að tíma uppgjörsins þegar reikningar verða greiddir og sagan skrifuð,“ sagði biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, í messu í Seltjarnarneskirkju klukkan 11 í morgun. 12.10.2008 11:51
Þorgerður Katrín kallar eftir stöðugleika Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir ljóst að umræða um tengsl Íslendinga við Evrópusambandið verði ekki lengur háð á sömu forsendum og verið hafi til þessa. 12.10.2008 10:58
Eldur í ruslagámi við Hólabrekkuskóla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins slökkti eld í ruslagámi við Hólabrekkuskóla í Breiðholti í nótt auk þess að dæla vatni út úr íbúðarhúsnæði við Skúlagötu 12.10.2008 10:09
Sex grunaðir um ölvunar- eða fíkniefnaakstur í Borgarnesi Lögregla í Borgarnesi hafði í nógu að snúast frá klukkan þrjú í nótt. Þá voru afskipti höfð af einum ökumanni sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. 12.10.2008 09:50
Nokkuð um ölvunarakstur í nótt Talsvert var af fólki í miðbæ Reykjavíkur í nótt en ölvun lítil að sögn lögreglu. Sex manns eru grunaðir um ölvunarakstur eftir nóttina og einn um akstur undir áhrifum fíkniefna. 12.10.2008 09:39
Aðgerðir þarf til að koma í veg fyrir hrun fjármálakerfisins Hið alþjóðlega fjármálakerfi rambar á barmi hruns og því er þörf á sameiginlegu átaki gegn því, sagði Dominique Strauss-Kahn, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, í dag eftir fund með fjármálaráðherrum sjö helstu iðnríkja heims, Bandaríkjaforseta og forsvarsmönnum Alþjóðabankans. 11.10.2008 22:09
Norður-Kórea af lista yfir stuðningsríki hryðjuverka Bandaríkin hafa tekið Norðu-Kóreu af lista sínum yfir þau lönd sem styðja hryðjuverkastarfsemi. Frá þessu greindi talsmaður utanríkisráðuneytisins í dag. 11.10.2008 21:36
Kreppan stórbætir umferðarmenningu Lögreglan á Blönduósi stöðvaði ekki einn einasta ökumann fyrir of hraðan akstur í dag. Þegar vakthafandi varðstjóri var inntur skýringa á því hvað slík rólegheit ættu að þýða hjá frægustu hraðagildru landsins 11.10.2008 20:43
Fylgdu manni inn í íbúð og réðust á hann Tveir menn voru handteknir í dag eftir að hafa veist að 37 ára gömlum manni á heimili hans við Tunguveg í Reykjavík upp úr hádegi. 11.10.2008 20:02
Ingibjörg Sólrún heim í næstu viku Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra er væntanleg til landsins um miðja næstu viku. Niðurstöður rannsókna sem hún gekkst undir í gær voru góðar, að sögn Kristrúnar Heimisdóttur, aðstoðarmanns hennar, og töldu læknar því að henni væri óhætt að ferðast heim. 11.10.2008 19:07
Rennsli Skaftár sextánfaldast Rennsli Skaftár hefur sextánfaldast frá því að hlaup hófst í ánni í morgun og mældist nú síðdegis 1.100 rúmmetrar á sekúndu við Sveinstind. 11.10.2008 19:03
Segja Háskólann í Reykjavík ekki á flæðiskeri staddan „Háskólinn í Reykjavík hefur safnað mjög sterkum sjóðum á seinustu tveimur árum og innan við fimm prósent af tekjum skólans hafa komið frá aðilum sem hafa lagt upp laupana síðustu daga 11.10.2008 17:39
Vilja Sparisjóð Mýrasýslu aftur Byggðaráð Borgarbyggðar hefur óskað eftir viðræðum við ríkisstjórn Íslands um framtíð Sparisjóðs Mýrasýslu með það í huga að færa eignarhaldið aftur heim í hérað. Þetta er gert í ljósi þess hvernig staða Kaupþings er nú og að stofnuð hefur verið skilanefnd yfir bankann innanlands. 11.10.2008 15:36
Mannið ykkur upp og styðjið Íslendinga Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Noregi, Siv Jensen, formaður Framfaraflokksins, lýsti í ræðu á flokksráðstefnu í Björgvin í dag, miklum áhyggjum vegna væntanlegs risaláns Íslands frá Rússlandi og taldi að það gæti haft alvarlegar pólitískar afleiðingar fyrir norðurslóðir. 11.10.2008 15:33
Kraumandi ferðatilboð til ódýrustu höfuðborgar norðursins Reykjavík er orðin ódýrasta höfuðborg á Norðurlöndum í kjölfar hinna efnahagslegu hamfara sem Ísland hefur sætt og vefútgáfa Jyllandsposten danska gerir sér mat úr þessu með því að hafa ferðaábendingu vikunnar Íslandsferð. 11.10.2008 15:23
Gæsluvarðhald í 190 kílóa málinu framlengt um sex vikur Gæsluvarðhaldsúrskurðir yfir hollenskum karlmanni og Íslendingi, sem grunaðir eru um að hafa staðið að smygli á rúmum 190 kílógrömmum af fíkniefnum 10. júní síðastliðinn 11.10.2008 14:52
Geir sakar bresk stjórnvöld um að knésetja Kaupþing Forsætisráðherra sakar bresk stjórnvöld um að hafa gert aðför að Íslendingum síðustu daga og knésett Kaupþing. Hann ræddi við flokksmenn sína í Valhöll í morgun. 11.10.2008 13:49
Nýja-Ísland, hvenær kemur þú? „Getum við byrjað að reka Nýja-Ísland með gamla gjaldmiðlinum?“ spurði Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, í viðtali við Björn Inga Hrafnsson í þættinum Markaðurinn með Birni Inga nú fyrir hádegið. 11.10.2008 12:37
Stórt Skaftárhlaup hafið úr eystri katli Hlaup er hafið í Skaftá og er um stórt hlaup að ræða úr eystri katlinum. Að sögn Snorra Zóphóníassonar hjá Vatnamælingum gaf sjálfvirkur mælir við Sveinstind aðvörun klukkan sjö í morgun. 11.10.2008 11:37
Slasaðist er heimatilbúinn flugeldur sprakk Maður um tvítugt slasaðist töluvert á hendi og hlaut skurð á enni þegar heimatilbúinn flugeldur sprakk í höndum hans í Hafnarfirði um ellefuleytið í gærkvöldi. 11.10.2008 10:20
Sara Palin misnotaði vald sitt Siðarannsóknarnefnd í Alaska hefur komist að þeirri niðurstöðu að Sara Palin hafi misnotað vald sitt sem ríkisstjóri. 11.10.2008 10:01
Eldur í gaskút í garðhúsi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að heimahúsi í Hafnarfirði um fjögurleytið í nótt vegna elds í garðhúsi. Kviknaði hafði í gaskút í garðhúsinu og brotnuðu nokkrar rúður. 11.10.2008 09:52
Jörg Haider fórst í bílslysi Austurríski stjórnmálaleiðtoginn Jörg Haider lést í bílslysi í dag tveim vikum eftir meiriháttar endurkomu í austurrísk stjórnmál. 11.10.2008 09:51
Skírteinið upptækt eftir ofsahraða á Sæbrautinni Einn var tekinn fyrir of hraðan akstur á Sæbrautinni í nótt. Hann ók á 121 kílómetra hraða miðað við klukkustund en hámarkshraði þar er 60. Ökumaðurinn er nítján ára og bíður hans sekt og ökuleyfissvipting. 11.10.2008 09:48
Hraðakstur og innbrot í umdæmi Borgarneslögreglu Lögreglan í Borgarnesi hafði afskipti af einum ökumanni í nótt vegna gruns um ölvun við akstur. Þá varð þriggja bíla árekstur við Hvalfjarðargöngin í gærkvöldi en þar var að sögn lögreglu aðeins um minni háttar nudd að ræða. 11.10.2008 09:45
Bresk stjórnvöld sökuðu um að hafa sofið á verðinum Bresk stjórnvöld hafa verið sökuð um „andvararleysi“ eftir að þau virtu að vettugi viðvaranir um að íslensku bankarnir gætu farið á hausinn. Tveir þingmenn úr sitthvorum flokknum ræddu þessi mál við ráðherra í júlí. 10.10.2008 21:33
Lögreglan leitar enn að strokupilti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Viðari Marel Magnússyni en ýst var eftir Viðari í gærkvöldi. Ekki hefur lögreglu tekist að hafa upp á Viðari en vitað er af honum einhversstaðar á höfuðborgarsvæðinu. 10.10.2008 21:09