Fleiri fréttir Danskar konur sólgnar í klám Danskar konur kaupa og horfa á klámefni í stórauknum mæli. Þessu halda klámbúðaeigendur þar í landi fram og hafa reiknað út að konur og pör kaupi fjórðung þess klámefnis sem þeir selja. 24.9.2008 08:39 Fornt timburhótel í Noregi brann Töluvert tjón varð í nótt þegar hótel frá 1864 brann í bænum Voss í Hörðalandi í Noregi. 24.9.2008 08:35 Ruth Kelly segir af sér Breski samgönguráðherrann Ruth Kelly hefur sagt af sér og lætur af embætti sínu í næstu viku. Heimildir breska blaðsins Telegraph herma að afsögn Kelly sé af persónulegum ástæðum en ekki vegna ágreinings við Gordon Brown forsætisráðherra. 24.9.2008 08:28 McCain leiðbeinir þinginu í efnahagsmálum Öldungadeildarþingmaðurinn og forsetaframbjóðandinn John McCain hvetur bandaríska þingið til að fara að ráðum hans og taka viðauka í fimm liðum inn í björgunaráætlun stjórnarinnar sem ætlað er að koma bandarísku hagkerfi til bjargar á ögurstundu. 24.9.2008 08:25 Sjávarréttir á matseðli Neanderdalsmanna Neanderdalsmaðurinn reynist hafa neytt fjölbreyttari fæðu en áður var talið og nú hefur komið í ljós að sjávarréttir voru ofarlega á matseðlinum. 24.9.2008 08:20 Fjarstýrð flugvél brotlenti í Pakistan Fjarstýrð flugvél á vegum Bandaríkjahers brotlenti í Pakistan í nótt, rétt við landamærin að Afganistan. 24.9.2008 08:17 Finnar íhuga breytt vopnalög Finnar íhuga nú að breyta lögum um aðgengi almennings að skotvopnum í kjölfar atburðanna í Kauhajoki í gær þegar 22 ára gamall iðnskólanemi skaut tíu manns til bana og stytti sér svo aldur. 24.9.2008 08:08 Alþjóðleg stemmning í fangageymslum nyrðra Tveir drukknir útlendingar óku niður ljósastaur á Akureyri seint í gærkvöldi. Þrátt fyrir miklar skemmdir var bíllinn ökufær eftir atvikið og reyndu þeir að stinga af, en lögregla náði þeim og vistaði þá í fangageymslum. 24.9.2008 07:17 Ölvaður maður inn á stofugólf Heimilisfólk í íbúð í austurborginni vaknaði við það í nótt að ókunnugur og áberandi drukkinn maður var kominn þar inn á gólf. Þegar hann varð íbúanna var lagði hann á flótta og er ekki vitað hver hann er. Í ljós kom að íbúðin var ólæst og hvetur lögregla fólk til að læsa hýbýlum sínum fyrir nóttina. 24.9.2008 07:14 Skora á Sigurjón til formennsku Stjórn kjördæmafélags Frjálslynda flokksins í Reykjavík-norður skorar á Sigurjón Þórðarson fyrrverandi alþingismann að gefa kost á sér til formennsku í flokknum á landsþingi flokksins í janúar. 24.9.2008 07:09 Mjólkursamsalan hættir á Blönduósi Stjórn Mjólkursamsölunnar hefur ákveðið að loka mjókurbúinu á Blönduósi frá og með næstu áramótum, en þar hafa tíu manns unnið. 24.9.2008 07:08 Ellefu ráðherrar segja af sér í S-Afríku Ellefu ráðherrar og aðstoðarráðherrar í ríkisstjórn Suður-Afríku hafa ákveðið að segja af sér í kjölfarið þess á Thabo Mbeki tilkynnti að hann ætlar að láta af embætti forseta landsins næstkomandi fimmtudag. 23.9.2008 22:30 Hóflega bjartsýnn á gengi Íslands Geir H. Haarde forsætisráðherra kveðst vera hóflega bjartsýnn á árangur Íslands í kosningunni til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sem fram fer eftir rúmar fjórar vikur. Vísir náði tali af Geir þar sem hann er staddur í New York ásamt Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur þar sem þau taka þátt í svonefndri ráðherraviku allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. 23.9.2008 20:47 Sorgin hvílir yfir Kauhajoki Fjöldi manns kom saman bæði á götum úti og í kirkju í Kauhajoki í kvöld til þess að minast þeirra sem féllu í skotárás ungs manns í iðnskóla í bænum í morgun. 23.9.2008 22:00 Þingmaður VG bakkar Davíð upp Jón Bjarnason, þingmaður Vinstri grænna, segir að Geir H. Haarde og Davíð Oddsson tali til þjóðarinnar með nokkuð ólíkum hætti. ,,Meðan Davíð segir hlutina hispurslaust á máli sem þjóðin skilur, flýr Geir til New York á torg víxlaranna á Wall Street og biður bröskurum griða," segir jón í pistli á heimasíðu sinni. 23.9.2008 22:00 Bilun í öreindahraðli í Genf og hann ekki ræstur fyrr en í vor Slökkt hefur verið á öreindahraðli CERN-stofnunarinnar í Genf eftir að bilun kom upp í honum aðeins nokkrum dögum eftir að hann var gangsettur. 23.9.2008 22:29 Fjölmargir teknir fyrir hraðakstur í Árbænum Brot 21 ökumanns var myndað á Selásbraut í Árbæ í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Selásbraut í norðurátt við Selásskóla. 23.9.2008 21:15 Reykjavíkurborg gagnrýnir Kópavogsbæ Reykjavíkurborg segir að fyrirhugaðar landfyllingar á Kársnesi í Kópavogi séu óásættanlegar. Þetta kemur fram í umsögn Umhverfis-og samgöngusviðs borgarinnar vegna skipulagsbreytinga á Kársnesi. Sviðið segir ótækt að eitt sveitarfélag við Skerjafjörð geti framkvæmt landfyllingu í sjó að sveitarfélagamörkum sínum án þess að spyrja aðra. 23.9.2008 21:08 Kona í Sauðárkróksmáli laus úr gæsluvarðhaldi - Málið upplýst Lögreglan hefur upplýst fíkniefnamál sem kom upp á Sauðárkróki um helgina. Þetta er mesta magn fíkniefna sem lögreglan á Sauðárkróki hefur gert upptækt í einni aðgerð. Kona á fimmtugsaldri sem hefur áður komið við sögu lögreglunnar og hefur setið í gæsluvarðhaldi í tengslum við málið hefur verið sleppt úr haldi. 23.9.2008 19:54 Ólík afstaða Þorsteins og Davíðs eðlileg Starfandi forsætisráðherra segir fullkomlega eðilegt að fólk hafi skoðanir á peningamálastefnunni og opnar umræður fari fram um hana enda þurfi að taka hana til endurskoðunar. Davíð Oddsson sagði á landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2001 að bankastjórnin ætti að fara varlega í umræðum um peningamálastefnuna og ekki jagast um hana við fréttamenn og aðra. 23.9.2008 19:45 Kompásárás hefði getað leitt til heilaskaða Maður leitaði nýlega til slysadeildar Landspítalans brotinn á fótum - að eigin sögn eftir aðfarir handrukkara með hafnarboltakylfu. Þetta segir Ófeigur Þorgeirsson yfirlæknir slysa- og bráðadeildar. Hann segir að árásin sem sýnd var í Kompási hefði getað leitt til heilaskaða. 23.9.2008 19:45 Kínaferð Jóhönnu kostaði 2 milljónir Ferðalag Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra og fylgdarliðs á Ólympíumót fatlaðra í Kína kostaði tæpar tvær milljónir króna. Með í för voru ráðuneytisstjóri og aðstoðarmaður ráðherra. 23.9.2008 19:30 Skrækróma innbrotþjófur við rúmgaflinn Ung kona á Akureyri vaknaði upp við innbrotsþjóf í svefnherberginu í nótt. Hún öskraði svo hátt að þjófurinn flúði hlaupandi út í buskann og gleymdi bílnum sínum í látunum. 23.9.2008 19:25 Jóhann hættir sem lögreglustjóri Jóhann Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, mun tilkynna undirmönnum sínum í fyrramálið að hann hyggst láta af störfum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Jóhann sagði í samtali við Víkurfréttir fyrr í dag að vænta mætti stórra tíðinda á fundi í sínum með starfsmönnum embættisins. 23.9.2008 19:13 Grátklökkur yfir endurheimtri æru Eftir tíu ára málaferli hefur Eggert Haukdal, fyrrverandi alþingismaður, endurheimt æru sína en Hæstiréttur sýknaði hann fyrir helgi af ákæru um fjárdrátt. Sjálfur kveðst Eggert hafa verið fórnarlamb pólitískra ofsókna og illmennsku. 23.9.2008 19:02 Enginn handtekinn vegna morðs Íslensk kona, Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir, var myrt á hótelherbergi í Dóminíska lýðveldinu um liðna helgi. Hún var stunginn fimm sinnum. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. 23.9.2008 18:30 Lögreglan rannsakar netperra Lögreglan rannsakar nú mál þar sem karlmaður á meginlandi Evrópu hefur fengið íslenska stúlku undir lögaldri til að vera með kynferðislega tilburði fyrir framan vefmyndavél. Hættuleg msn-samskipti eru vaxandi vandamál, segir Björgvin Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. 23.9.2008 18:30 Mjólkurvinnsluhætt á Blönduósi Um næstu áramót mun MS hætta allri mjólkurvinnslu á Blönduósi. Á sama tíma mun framleiðsla bragðefna úr sjávarafurðum flytjast frá Skagaströnd í húsnæði MS á Blönduósi. 23.9.2008 18:15 Erfitt að bera kennsl á lík úr skotárás Erfiðlega gengur að bera kennsl á hina látnu í skotárásinni í Kauhajoki í Finnlandi þar sem líkin eru illa brennd að sögn lögreglu. 23.9.2008 17:12 Í varðhaldi til 8. október fyrir að falsa vegabréf Hæstiréttur hefur stytt gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um að hafa framvísað fölsuðum vegabréfum í Leifsstöð fyrr í mánuðinum. 23.9.2008 16:54 Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir áleitnum innbrotsþjófi framlengdur Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir karlmanni til 21. október. Maðurinn er grunaður um innbrot og kynferðislega áreitni gagnvart sex ára stúlku á heimili hennar á Grettisgötu fyrr í þessum mánuði. Húsráðendur vöknuðu við ferðir manns á heimili sínu og hröktu hann út. Hann var handtekinn tveimur dögum síðar og var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald til dagsins í dag. 23.9.2008 16:45 Segja haferni hirða lömb í stórum stíl Skoskir sauðfjárbændur eru æfir yfir endurreisn hafarnarstofnsins í norðvesturhluta landsins. Þeir segja að ernirnir hafi drepið yfir 200 lömb á síðustu tólf mánuðum eða svo. 23.9.2008 16:44 Staðfest farbann yfir rúmenskum sjónhverfingamönnum Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð yfir tveimur Rúmenum sem ásamt þriðja landa sínum eru grunaðir um að reyna að svíkja fé út úr verslunum og bönkum hér á landi með nokkurs konar sjónhverfingum. 23.9.2008 16:42 Nærri 60% ökumanna óku of hratt í Norðurfelli Um 59% ökumanna sem fóru um Norðurfell í vesturátt í dag óku of hratt. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 94 ökutæki þessa akstursleið og óku 55 þeirra of hratt. 23.9.2008 16:38 Fjöldamorð í Brasilíu Þúsundir manna falla árlega í valinn í valdastríði eiturlyfjaframleiðenda víðsvegar um heiminn. Ekki er það síst í Suður-Ameríku. 23.9.2008 16:13 Brown hlaðinn lofi eftir ræðu á landsfundi Þingmenn og ráðherrar breska Verkamannaflokksins keppast við að hlaða lofi á George Brown forsætisráðherra sinn, eftir ræðu sem hann flutti á landsfundi flokksins í dag. 23.9.2008 15:56 Nafn hinnar látnu Konan sem myrt var í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt mánudags hét Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir. Hrafnhildur var fædd 28. mars árið 1979. Hún var einhleyp og barnslaus. 23.9.2008 15:33 Herinn sendur gegn ítölsku Mafíunni Ítalska ríkisstjórnin hefur ákveðið að senda 900 her- og lögreglumenn til Mafíu-byggða í suðurhluta landsins 23.9.2008 15:24 Stórtíðindi frá Jóhanni á starfsmannafundi á morgun Jóhann R. Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur boðað alla starfsmenn embættisins til fundar síðdegis á morgun og segir í samtali við Víkurfréttir að von sé að vænta stórra tíðinda. 23.9.2008 15:20 Rúmlega helmingi fleiri laxar veiddust í Elliðaánum en í fyrra Nærri 1500 laxar veiddust í Elliðaánum í sumar og var veiðin því rúmlega helmingi meiri en í fyrrasumar eftir því sem fram kemur í tilkynningu Orkuveitu Reykjavíkur. 23.9.2008 15:14 Lenti á Keflavíkurflugvelli vegna brotinnar rúðu Flugmálayfirvöld á Keflavíkurflugvelli voru með viðbúnað nú á þriðja tímanum vegna Boeing 757 flugvélar sem þurfti að lenda vegna brotinnar rúðu. 23.9.2008 15:07 Ofbeldisverkum í Írak fækkað um 80 prósent Ofbeldisverkum í Írak hefur fækkað um áttatíu prósent að sögn Roberts Gates, varnarmálaráðherra landsins. 23.9.2008 15:05 Finnski byssumaðurinn látinn - Tíunda fórnarlambið einnig Finnski nemandinn sem skaut fólk til bana í skóla sínum í dag er látinn af skotsári sem hann veitti sér sjálfur. Hann hét Matti Juhani Saari og var 22 ára gamall. Finnska ríkisútvarpið skýrði frá því fyrir stundu að hann hefði látist á sjúkrahúsi. 23.9.2008 14:50 Lögregla leitar stolinna kerra Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú tveggja kerra sem stolið var úr Mosfellsbæ í í síðustu viku. 23.9.2008 14:48 Frávísunarkrafa í milljónasvikamáli flutt í dag Frávísunarkrafa Karls Georgs Sigurbjörnssonar, sem ákærður er fyrir að svíkja út 200 milljónir króna, var flutt í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 23.9.2008 14:48 Sjá næstu 50 fréttir
Danskar konur sólgnar í klám Danskar konur kaupa og horfa á klámefni í stórauknum mæli. Þessu halda klámbúðaeigendur þar í landi fram og hafa reiknað út að konur og pör kaupi fjórðung þess klámefnis sem þeir selja. 24.9.2008 08:39
Fornt timburhótel í Noregi brann Töluvert tjón varð í nótt þegar hótel frá 1864 brann í bænum Voss í Hörðalandi í Noregi. 24.9.2008 08:35
Ruth Kelly segir af sér Breski samgönguráðherrann Ruth Kelly hefur sagt af sér og lætur af embætti sínu í næstu viku. Heimildir breska blaðsins Telegraph herma að afsögn Kelly sé af persónulegum ástæðum en ekki vegna ágreinings við Gordon Brown forsætisráðherra. 24.9.2008 08:28
McCain leiðbeinir þinginu í efnahagsmálum Öldungadeildarþingmaðurinn og forsetaframbjóðandinn John McCain hvetur bandaríska þingið til að fara að ráðum hans og taka viðauka í fimm liðum inn í björgunaráætlun stjórnarinnar sem ætlað er að koma bandarísku hagkerfi til bjargar á ögurstundu. 24.9.2008 08:25
Sjávarréttir á matseðli Neanderdalsmanna Neanderdalsmaðurinn reynist hafa neytt fjölbreyttari fæðu en áður var talið og nú hefur komið í ljós að sjávarréttir voru ofarlega á matseðlinum. 24.9.2008 08:20
Fjarstýrð flugvél brotlenti í Pakistan Fjarstýrð flugvél á vegum Bandaríkjahers brotlenti í Pakistan í nótt, rétt við landamærin að Afganistan. 24.9.2008 08:17
Finnar íhuga breytt vopnalög Finnar íhuga nú að breyta lögum um aðgengi almennings að skotvopnum í kjölfar atburðanna í Kauhajoki í gær þegar 22 ára gamall iðnskólanemi skaut tíu manns til bana og stytti sér svo aldur. 24.9.2008 08:08
Alþjóðleg stemmning í fangageymslum nyrðra Tveir drukknir útlendingar óku niður ljósastaur á Akureyri seint í gærkvöldi. Þrátt fyrir miklar skemmdir var bíllinn ökufær eftir atvikið og reyndu þeir að stinga af, en lögregla náði þeim og vistaði þá í fangageymslum. 24.9.2008 07:17
Ölvaður maður inn á stofugólf Heimilisfólk í íbúð í austurborginni vaknaði við það í nótt að ókunnugur og áberandi drukkinn maður var kominn þar inn á gólf. Þegar hann varð íbúanna var lagði hann á flótta og er ekki vitað hver hann er. Í ljós kom að íbúðin var ólæst og hvetur lögregla fólk til að læsa hýbýlum sínum fyrir nóttina. 24.9.2008 07:14
Skora á Sigurjón til formennsku Stjórn kjördæmafélags Frjálslynda flokksins í Reykjavík-norður skorar á Sigurjón Þórðarson fyrrverandi alþingismann að gefa kost á sér til formennsku í flokknum á landsþingi flokksins í janúar. 24.9.2008 07:09
Mjólkursamsalan hættir á Blönduósi Stjórn Mjólkursamsölunnar hefur ákveðið að loka mjókurbúinu á Blönduósi frá og með næstu áramótum, en þar hafa tíu manns unnið. 24.9.2008 07:08
Ellefu ráðherrar segja af sér í S-Afríku Ellefu ráðherrar og aðstoðarráðherrar í ríkisstjórn Suður-Afríku hafa ákveðið að segja af sér í kjölfarið þess á Thabo Mbeki tilkynnti að hann ætlar að láta af embætti forseta landsins næstkomandi fimmtudag. 23.9.2008 22:30
Hóflega bjartsýnn á gengi Íslands Geir H. Haarde forsætisráðherra kveðst vera hóflega bjartsýnn á árangur Íslands í kosningunni til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sem fram fer eftir rúmar fjórar vikur. Vísir náði tali af Geir þar sem hann er staddur í New York ásamt Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur þar sem þau taka þátt í svonefndri ráðherraviku allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. 23.9.2008 20:47
Sorgin hvílir yfir Kauhajoki Fjöldi manns kom saman bæði á götum úti og í kirkju í Kauhajoki í kvöld til þess að minast þeirra sem féllu í skotárás ungs manns í iðnskóla í bænum í morgun. 23.9.2008 22:00
Þingmaður VG bakkar Davíð upp Jón Bjarnason, þingmaður Vinstri grænna, segir að Geir H. Haarde og Davíð Oddsson tali til þjóðarinnar með nokkuð ólíkum hætti. ,,Meðan Davíð segir hlutina hispurslaust á máli sem þjóðin skilur, flýr Geir til New York á torg víxlaranna á Wall Street og biður bröskurum griða," segir jón í pistli á heimasíðu sinni. 23.9.2008 22:00
Bilun í öreindahraðli í Genf og hann ekki ræstur fyrr en í vor Slökkt hefur verið á öreindahraðli CERN-stofnunarinnar í Genf eftir að bilun kom upp í honum aðeins nokkrum dögum eftir að hann var gangsettur. 23.9.2008 22:29
Fjölmargir teknir fyrir hraðakstur í Árbænum Brot 21 ökumanns var myndað á Selásbraut í Árbæ í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Selásbraut í norðurátt við Selásskóla. 23.9.2008 21:15
Reykjavíkurborg gagnrýnir Kópavogsbæ Reykjavíkurborg segir að fyrirhugaðar landfyllingar á Kársnesi í Kópavogi séu óásættanlegar. Þetta kemur fram í umsögn Umhverfis-og samgöngusviðs borgarinnar vegna skipulagsbreytinga á Kársnesi. Sviðið segir ótækt að eitt sveitarfélag við Skerjafjörð geti framkvæmt landfyllingu í sjó að sveitarfélagamörkum sínum án þess að spyrja aðra. 23.9.2008 21:08
Kona í Sauðárkróksmáli laus úr gæsluvarðhaldi - Málið upplýst Lögreglan hefur upplýst fíkniefnamál sem kom upp á Sauðárkróki um helgina. Þetta er mesta magn fíkniefna sem lögreglan á Sauðárkróki hefur gert upptækt í einni aðgerð. Kona á fimmtugsaldri sem hefur áður komið við sögu lögreglunnar og hefur setið í gæsluvarðhaldi í tengslum við málið hefur verið sleppt úr haldi. 23.9.2008 19:54
Ólík afstaða Þorsteins og Davíðs eðlileg Starfandi forsætisráðherra segir fullkomlega eðilegt að fólk hafi skoðanir á peningamálastefnunni og opnar umræður fari fram um hana enda þurfi að taka hana til endurskoðunar. Davíð Oddsson sagði á landsfundi Sjálfstæðisflokksins árið 2001 að bankastjórnin ætti að fara varlega í umræðum um peningamálastefnuna og ekki jagast um hana við fréttamenn og aðra. 23.9.2008 19:45
Kompásárás hefði getað leitt til heilaskaða Maður leitaði nýlega til slysadeildar Landspítalans brotinn á fótum - að eigin sögn eftir aðfarir handrukkara með hafnarboltakylfu. Þetta segir Ófeigur Þorgeirsson yfirlæknir slysa- og bráðadeildar. Hann segir að árásin sem sýnd var í Kompási hefði getað leitt til heilaskaða. 23.9.2008 19:45
Kínaferð Jóhönnu kostaði 2 milljónir Ferðalag Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra og fylgdarliðs á Ólympíumót fatlaðra í Kína kostaði tæpar tvær milljónir króna. Með í för voru ráðuneytisstjóri og aðstoðarmaður ráðherra. 23.9.2008 19:30
Skrækróma innbrotþjófur við rúmgaflinn Ung kona á Akureyri vaknaði upp við innbrotsþjóf í svefnherberginu í nótt. Hún öskraði svo hátt að þjófurinn flúði hlaupandi út í buskann og gleymdi bílnum sínum í látunum. 23.9.2008 19:25
Jóhann hættir sem lögreglustjóri Jóhann Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, mun tilkynna undirmönnum sínum í fyrramálið að hann hyggst láta af störfum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Jóhann sagði í samtali við Víkurfréttir fyrr í dag að vænta mætti stórra tíðinda á fundi í sínum með starfsmönnum embættisins. 23.9.2008 19:13
Grátklökkur yfir endurheimtri æru Eftir tíu ára málaferli hefur Eggert Haukdal, fyrrverandi alþingismaður, endurheimt æru sína en Hæstiréttur sýknaði hann fyrir helgi af ákæru um fjárdrátt. Sjálfur kveðst Eggert hafa verið fórnarlamb pólitískra ofsókna og illmennsku. 23.9.2008 19:02
Enginn handtekinn vegna morðs Íslensk kona, Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir, var myrt á hótelherbergi í Dóminíska lýðveldinu um liðna helgi. Hún var stunginn fimm sinnum. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. 23.9.2008 18:30
Lögreglan rannsakar netperra Lögreglan rannsakar nú mál þar sem karlmaður á meginlandi Evrópu hefur fengið íslenska stúlku undir lögaldri til að vera með kynferðislega tilburði fyrir framan vefmyndavél. Hættuleg msn-samskipti eru vaxandi vandamál, segir Björgvin Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. 23.9.2008 18:30
Mjólkurvinnsluhætt á Blönduósi Um næstu áramót mun MS hætta allri mjólkurvinnslu á Blönduósi. Á sama tíma mun framleiðsla bragðefna úr sjávarafurðum flytjast frá Skagaströnd í húsnæði MS á Blönduósi. 23.9.2008 18:15
Erfitt að bera kennsl á lík úr skotárás Erfiðlega gengur að bera kennsl á hina látnu í skotárásinni í Kauhajoki í Finnlandi þar sem líkin eru illa brennd að sögn lögreglu. 23.9.2008 17:12
Í varðhaldi til 8. október fyrir að falsa vegabréf Hæstiréttur hefur stytt gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um að hafa framvísað fölsuðum vegabréfum í Leifsstöð fyrr í mánuðinum. 23.9.2008 16:54
Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir áleitnum innbrotsþjófi framlengdur Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir karlmanni til 21. október. Maðurinn er grunaður um innbrot og kynferðislega áreitni gagnvart sex ára stúlku á heimili hennar á Grettisgötu fyrr í þessum mánuði. Húsráðendur vöknuðu við ferðir manns á heimili sínu og hröktu hann út. Hann var handtekinn tveimur dögum síðar og var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald til dagsins í dag. 23.9.2008 16:45
Segja haferni hirða lömb í stórum stíl Skoskir sauðfjárbændur eru æfir yfir endurreisn hafarnarstofnsins í norðvesturhluta landsins. Þeir segja að ernirnir hafi drepið yfir 200 lömb á síðustu tólf mánuðum eða svo. 23.9.2008 16:44
Staðfest farbann yfir rúmenskum sjónhverfingamönnum Hæstiréttur hefur staðfest farbannsúrskurð yfir tveimur Rúmenum sem ásamt þriðja landa sínum eru grunaðir um að reyna að svíkja fé út úr verslunum og bönkum hér á landi með nokkurs konar sjónhverfingum. 23.9.2008 16:42
Nærri 60% ökumanna óku of hratt í Norðurfelli Um 59% ökumanna sem fóru um Norðurfell í vesturátt í dag óku of hratt. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 94 ökutæki þessa akstursleið og óku 55 þeirra of hratt. 23.9.2008 16:38
Fjöldamorð í Brasilíu Þúsundir manna falla árlega í valinn í valdastríði eiturlyfjaframleiðenda víðsvegar um heiminn. Ekki er það síst í Suður-Ameríku. 23.9.2008 16:13
Brown hlaðinn lofi eftir ræðu á landsfundi Þingmenn og ráðherrar breska Verkamannaflokksins keppast við að hlaða lofi á George Brown forsætisráðherra sinn, eftir ræðu sem hann flutti á landsfundi flokksins í dag. 23.9.2008 15:56
Nafn hinnar látnu Konan sem myrt var í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt mánudags hét Hrafnhildur Lilja Georgsdóttir. Hrafnhildur var fædd 28. mars árið 1979. Hún var einhleyp og barnslaus. 23.9.2008 15:33
Herinn sendur gegn ítölsku Mafíunni Ítalska ríkisstjórnin hefur ákveðið að senda 900 her- og lögreglumenn til Mafíu-byggða í suðurhluta landsins 23.9.2008 15:24
Stórtíðindi frá Jóhanni á starfsmannafundi á morgun Jóhann R. Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur boðað alla starfsmenn embættisins til fundar síðdegis á morgun og segir í samtali við Víkurfréttir að von sé að vænta stórra tíðinda. 23.9.2008 15:20
Rúmlega helmingi fleiri laxar veiddust í Elliðaánum en í fyrra Nærri 1500 laxar veiddust í Elliðaánum í sumar og var veiðin því rúmlega helmingi meiri en í fyrrasumar eftir því sem fram kemur í tilkynningu Orkuveitu Reykjavíkur. 23.9.2008 15:14
Lenti á Keflavíkurflugvelli vegna brotinnar rúðu Flugmálayfirvöld á Keflavíkurflugvelli voru með viðbúnað nú á þriðja tímanum vegna Boeing 757 flugvélar sem þurfti að lenda vegna brotinnar rúðu. 23.9.2008 15:07
Ofbeldisverkum í Írak fækkað um 80 prósent Ofbeldisverkum í Írak hefur fækkað um áttatíu prósent að sögn Roberts Gates, varnarmálaráðherra landsins. 23.9.2008 15:05
Finnski byssumaðurinn látinn - Tíunda fórnarlambið einnig Finnski nemandinn sem skaut fólk til bana í skóla sínum í dag er látinn af skotsári sem hann veitti sér sjálfur. Hann hét Matti Juhani Saari og var 22 ára gamall. Finnska ríkisútvarpið skýrði frá því fyrir stundu að hann hefði látist á sjúkrahúsi. 23.9.2008 14:50
Lögregla leitar stolinna kerra Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú tveggja kerra sem stolið var úr Mosfellsbæ í í síðustu viku. 23.9.2008 14:48
Frávísunarkrafa í milljónasvikamáli flutt í dag Frávísunarkrafa Karls Georgs Sigurbjörnssonar, sem ákærður er fyrir að svíkja út 200 milljónir króna, var flutt í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 23.9.2008 14:48