Fleiri fréttir Dönsk stjórnvöld vilja að ESB mótmæli dómi í Sádi-Arabíu Dönsk stjórnvöld hyggjast hafa forystu um það innan ESB að brugðist verði við dómi í Sádi-Arabíu yfir 19 ára stúlku sem var nauðgað. 22.11.2007 11:05 Grafhýsi Rómúlusar og Remusar fundið Ítalskir fornleifafræðingar hafa fundið grafhýsi Rómúlusar og Remusar, stofnenda Rómarborgar. Það er í hvelfingu undir höll Ágústusar, fyrsta keisara Rómaveldis. 22.11.2007 10:12 Bíða þess að komast inn á Breiðasund til veiða Nokkur síldveiðiskip bíða þess nú að birti af degi til að geta haldið til veiða inni á Breiðasundi rétt við Stykkishólm eftir að Áskell EA fékk þar 600 tonn af góðri síld í tveimur köstum í gær. 22.11.2007 10:03 Kannað hvort hægt sé að reisa nýtt sjúkrahús á hagkvæmari hátt Ný nefnd sem heilbrigðisráðherra skipaði í haust um fasteignir, nýbyggingar og aðstöðu heilbrigðisstofnana á að kanna hvort hægt verði að reisa nýtt háskólasjúkrahús með hagkvæmari hætti en núverandi áætlanir miðast við. 22.11.2007 09:30 Eingöngu konur í borgarráði í dag Við upphaf borgarráðsfundar í dag er borgarráð Reykjavíkur eingöngu skipað konum. 22.11.2007 08:45 Brotist inn í Bónus vídeó Brotist var inn í Bónus vídeó við Lóuhóla í nótt, en ekki liggur fyrir hverju var stolið þar. Vitni sá ungan mann hlaupa af vettvangi. 22.11.2007 08:39 Hillary krefst aðgerða vegna hópnauðgunarmálsins Hillary Clinton og fleiri frambjóðendur demókrataflokksins í Bandaríkjunum hafa fordæmt dóminn yfir 19 ára fórnarlambi hópnauðgunnar í Saudi-Arabíu. Hillary krefst þess að Bush Bandaríkjaforseti beiti áhrifum sínum til að fá dóminum aflétt. 22.11.2007 08:21 Danska lögreglan ræðst gegn vændi og mansali Lögreglan í Kaupmannahöfn lét til skarar skríða á Vestrbrú seint í gærkvöldi gegn skipulagðri vændisstarfsemi og mannsali með konur. Alls voru 53 handteknir. 22.11.2007 07:43 Símadóni truflaði neyðarlínuna Lögreglan handtók ölvaðan mann á heimili sínu í Reykjavík í nótt eftir að hann hafði hringt að minnstakosti hundrað sinnum í Neyðarlínuna og borið þar upp ýmis erindi. 22.11.2007 07:16 Risastór marglyttutorfa eyðilagði laxeldisstöð Innrás risastórrar torfu af marglyttum hefur þurrkað út eina laxeldi Norður-Írlands en marglytturnar drápu yfir 100.000 laxa í sjóeldiskvíum undan strönd landsins. 22.11.2007 06:43 REI og GGE fannst tilboð First Gen allt of hátt REI og Geysir Green Energy voru ekki með í tilboði í orkuveitu Filipseyja. Ástæða þess mun vera sú að verðhugmyndir Íslendinganna voru allt aðrar en samstarfsaðilans First Gen. Samkomulag mun hafa verið gert á meðal fyrirtækjanna þess efnis, að kæmu menn sér ekki saman um verðið gæti sá sem vildi bjóða hærra gert það, án aðildar hinna. 21.11.2007 19:54 Ekið á hreindýr á Fljótsdalsheiði Umferðareftirlitsmenn Vegagerðarinnar voru á ferð í morgun á Fljótsdalsheiði og komu þá að þar sem ekið hafði verið á tvö hreindýr. 21.11.2007 23:01 Blæs á ásakanir um vanþekkingu Matsfyrirtækið Standard og Poors's segir Ísland það land sem það fylgist hvað mest með og blæs þannig á fullyrðingar íslenskra ráðamanna, sem gagnrýnt hafa nýtt mat fyrirtækisins sem birt var í gær. 21.11.2007 19:11 Marglyttur útrýmdu laxeldi á Norður Írlandi Milljónir marglyttna lögðu laxeldisstöð á Norður Írlandi í rúst í síðustu viku. Allir laxarnir í stöðinni drápust þegar marglytturnar réðust á fiskana sem gátu sig hvergi hreyft í kvíunum. 100 þúsund laxar drápust og er tapið talið nema hundruðum milljóna króna. 21.11.2007 21:49 Hillary Clinton krefst þess að Bush mótmæli nauðgunardómi Hillary Clinton hefur bæst í hóp þeirra sem gagnrýnt hafa yfirvöld í Sádí Arabíu í kjölfar þess að 19 ára stúlka var dæmd í fangelsi og til þess að þola 200 svipuhögg. Stúlkunni var nauðgað af hópi karlmanna en hún var dæmd fyrir að farið út úr húsi sínu án þess að vera í fylgd með karlmanni. 21.11.2007 21:45 Netumferð dregst saman eftir að vefsíðunni torrent.is var lokað Netumferð á Íslandi hefur dregist saman um allt að sjötíu og fimm prósent eftir að vefsíðunni torrent.is var lokað á mánudaginn. Framkvæmdastjóri SMÁÍS, samtaka myndréttahafa á Íslandi, hefur fengið fjöldan allan af skilaboðum þar sem honum er óskað alls ills. 21.11.2007 19:07 Barði fréttamann með hljóðnemanum Það má telja víst að íslenskir stjórnmálamenn hafi oft hugsað okkur sjónvarpsmönnum þegjandi þörfina. Þeir teljast þó varla jafn blóðheitir og starfsbræður þeirra í Suður-Ameríku. Ein þingkona í Venesúela varð svo reið í gær að hún barði sjónvarpsmann með hljóðnemanum hans. 21.11.2007 19:00 Íslendingar gætu þurft að draga verulega úr flugumferð Íslensk flugfélög gætu þurft að draga verulega úr flugumferð ef tillögur Evrópusambandsins um takmörkun á útblæstri flugvéla ná fram að ganga. Flugmálastjóri segir tillögurnar vera ósanngjarnar gagnvart Íslendingum og að þær gangi illa upp. 21.11.2007 18:58 Ísland í fimmta sæti yfir velmengandi þjóðir Ísland eru í fimmta sæti yfir velmegandi þjóðir heims samkvæmt sameiginlegu mati Efnahagssamvinnu- og framfarastofnunarinnar, OECD, Hagstofu Evrópusambandsins og tveggja annarra alþjóðastofnana. 21.11.2007 18:45 Hjálpsemi vina og nágranna verið ómetanleg Bóndinn á Stærra Árskógi segir að hvatning og hjálpsemi vina og nágranna hafi reynst honum ómetanleg. Stuðningur fólksins hafi bjargað honum frá því að gefast upp. 21.11.2007 18:25 Brown baðst afsökunar Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, segir landa sína ekkert þurfa að óttast þó diskar frá skattinum með persónuupplýsingar um hálfa þjóðina hafi horfið fyrir þremur vikum. Hann baðst afsökunar á atvikinu og þeim áhyggjum sem það hefði valdið hjá 25 milljón Bretum. 21.11.2007 17:45 Telur að Þróunarfélagi hafi verið heimilt skv. lögum að selja eignir Stjórnarformaður Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar segir að félaginu sé heimilt samkvæmt lögum að selja fasteignir á Keflavíkurflugvelli og að það hafi verið gert að undangegnum auglýsingum. Um 80 prósent af fasteignum á svæðinu hafa þegar verið seld fyrir rúmlega 15 milljarða króna. 21.11.2007 17:05 Brutust inn og stálu níu svalafernum á Siglufirði Þrír piltar voru dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands vestra fyrir þjófnað í dag. Piltarnir brutust inn í skíðaskála Skíðafélags Siglufjarðar í Skarðsdal á Siglufirði og stálu þaðan 8 talstöðvum af gerðinni Topcom með hleðslutækjum, vefmyndavél, tveimur Peavy hátölurum fyrir kallkerfi, ADSL afruglara með fjarstýringu, drifreim fyrir snjósleða, tvennum skíðagleraugum og níu svalafernum. 21.11.2007 16:48 Aflvana bátur dró akkeri í átt að landi Verið er að draga bát sem varð aflvana úti fyrir Geldingarnesi fyrr í dag til hafnar. 21.11.2007 16:27 Erlendum ferðamönnum fjölgar um 15 prósent milli ára Erlendum ferðamönnum sem koma til landsins í gegnum Keflavíkurflugvöll fjölgaði um rúmlega 15 prósent á fyrstu tíu mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Þetta leiða tölur Ferðamálastofu í ljós. 21.11.2007 16:16 Bílvelta á Breiðholtsbraut Einn var fluttur á slysadeild eftir að bifreið valt á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Skógarsels um tvöleytið í dag. Ekki er vitað hvort hann hafi slasast alvarlega. Að sögn slökkviliðsins var einn bíll frá þeim sendur á staðinn til að hreinsa olíu sem lak úr bílnum. 21.11.2007 16:08 REI og GGE áttu hæsta tilboðið Reykjavik Energy Invest, Geysir Green Energy og samstarfsaðili þeirra First Gen Corporation átti hæsta tilboð í sextíu prósenta hlut filippseyska ríkisins í stærsta jarðavarmafyrirtæki Filippseyja, PNOC-EDC. Eftir því sem fram kemur í filippseyskum fréttamiðlum hljóðaði tilboðið upp á 58,5 milljarða pesóa eða rúma 84 milljarða íslenskra króna. 21.11.2007 16:05 Chirak sætir spillingarrannsókn Jacques Chirac, fyrrverandi forseta Frakklands var í dag formlega tilkynnt að hann sætti rannsókn vegna meintra spillingamála í tíð hans sem borgarstjóri Parísar. 21.11.2007 15:59 MSN-perri dæmdur í skilorðsbundið fangelsi Karlmaður á fimmtugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa sært blygðurnarsemi 17 ára pilts með því að klæmast við hann á MSN-spjallrásinni í september og október í fyrra. 21.11.2007 15:20 Taserbyssur sagðar hættulitlar Rannsóknir á Taser byssunum svokölluðu sem lama fólk í stutta stund með rafstuði, benda til að þær séu hættulitlar. 21.11.2007 14:58 Opinberum sjóðum ekki treystandi „Björgólfur hefði tekið jafn vel í hugmynd um framleiðslu dagskrárefnis ef hún hefði komið frá Ara Edwald forstjóra 365," segir Ásgeir Friðgeirsson. 21.11.2007 14:57 Lagt til að 24 ára reglan verði afnumin Paul Nikolov, varaþingmaður Vinstri - grænna og fyrsti innflytjandinn sem tekur sæti á þingi, mælti í dag á Alþingi fyrir frumvarpi að breytingum á lögum um réttarstöðu útlendinga. 21.11.2007 14:46 Kærasta Murats hótar lögsókn Kærasta Roberts Murats segist hafa verið á fundi Votta Jehóva 16 kílómetra frá íbúð McCann fjölskyldunnar þegar Madeleine var rænt. Michaela Walczuch hótar lögsókn vegna ásakana um að hún hafi sést með stúlkuna tveimur dögum eftir að hún hvarf 3. maí síðastliðinn. Sviðsljósið hefur nú aftur beinst að Walczuch og kærasta hennar Robert Murat sem var fyrstur opinberlega grunaður í málinu. 21.11.2007 14:38 Hollendingar sigldu stolinni skútu til Hornafjarðar „Um er að ræða þjófnað á skútu frá Þýskalandi sem siglt var hingað til lands,“ segir lögreglan á Hornafirði en skúta hefur verið kyrrsett í Hornafjarðarhöfn. 21.11.2007 13:58 Nefnd skoði möguleika á auknu eftirliti með loftförum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd til að kanna með hvaða hætti er hægt að efla eftirlit með lofförum sem lenda hér á landi. 21.11.2007 13:39 Næturlendingum fjölgar um 80 prósent á fimm árum Nærri áttatíuprósent fleiri flugvélar lentu eða tóku á loft á Reykjavíkurflugvelli að næturlagi í fyrra en árið 2001. 21.11.2007 13:21 Brýnt að taka á vanda á húsnæðismarkaði Borgarstjóri segir brýnt að taka á vanda þeirra sem standa hvað höllustum fæti á húsnæðismarkaði. Hann vill tryggja stöðu leigjenda og fjölga íbúðum hjá Félagsbústöðum. 21.11.2007 13:17 Segir Pólverjana boðaða á fundinn á fölskum forsendum „Það voru engin læti af minni hálfu. Við vorum bara að árétta það að starfsmenn okkar væru ekki í stéttarfélaginu,“segir Benedikt Sveinsson framkvæmdastjóri Stál í stál en honum var hent út af fundi sem félag vélstjóra og málmtæknimanna hélt með pólskum starfsmönnum fyrirtækisins í gær. 12 Pólverjar vinna hjá Stál í stál en af þeim eru aðeins fjórir stálsmiðir. 21.11.2007 13:11 Hart deilt í umræðum um forvarnir Umræða um forvarnarmál á Alþingi varð að heiftúðlegri deilu milli heilbrigðisráðherra annars vegar og þingmanna Framsóknarflokksins og Vinstri - grænna hins vegar. 21.11.2007 13:07 Þess vegna pískum við stúlkuna Stjórnvöld í Saudi-Arabíu hafa gefið skýringar á því af hverju refsidómur yfir nítján ára stúlku sem var nauðgað var stórlega þyngdur. Sjö menn nauðguðu stúlkunni alls fjórtán sinnum eftir að hafa rænt henni upp í bíl sinn. 21.11.2007 13:04 Fimm dýrustu lóðir höfuðborgarsvæðisins kosta 425 milljónir Mjög hefur færst í vöxt að auðfólk kaupi einbýlishús á flottum lóðum, rífi þau og byggi ný glæsihýsi. Á undanförnum tveimur árum hafa fimm slíkar lóðir, þrjár á Seltjarnarnesi og tvær í Fossvoginum, gengið kaupum og sölum fyrir 425 milljónir. Þetta eru dýrustu einbýlishúsalóðir höfuðborgarinnar. 21.11.2007 12:31 Jarðhitasvæði ekki skemmd eftir skjálfta Jarðhitasvæði Selfyssinga virðist ekkert hafa skemmst í skjálftahrinunni sem hófst á Selfossi í gærkvöldi. Jarðvísindamenn telja hana ekki vera forboða frekari jarðhræringa. 21.11.2007 12:21 Skoða fasteignakaup á Keflavíkurflugvelli Formaður fjárlaganefndar Alþingis hyggst láta þingnefndina kanna fasteignakaup Þorgils Óttars Mathiesens, bróður Árna Mathiesens fjármálaráðherra, á Keflavíkurflugvelli og hefur jafnframt óskað eftir því að bæði Ríkisendurskoðun og efnahags- og skattanefnd Alþingis komi að málinu. 21.11.2007 12:11 Faldi lottóvinninginn fyrir konunni Bandarísk kona hefur farið í mál við eiginmann sinn eftir að hún leitaði að nafni hans á netinu og komst að því að hann hefði unnið 640 milljónir íslenskra króna í lottó. 21.11.2007 11:58 Vinnuveitandi ruddist inn á fund í Vélstjóra- og málmiðnaðarfélaginu „Eigandi fyrirtækisins Stál í Stál ruddist ásamt fylgdarmanni inn á fund sem Vélstjóra- og málmiðnaðarfélagið hélt með erlendum starfsmönnum, í þeim tilgangi að reka út þá starfsmenn sína sem sóttu fundinn,“ segir Örn Friðriksson, formaður VM. 21.11.2007 11:39 Sjá næstu 50 fréttir
Dönsk stjórnvöld vilja að ESB mótmæli dómi í Sádi-Arabíu Dönsk stjórnvöld hyggjast hafa forystu um það innan ESB að brugðist verði við dómi í Sádi-Arabíu yfir 19 ára stúlku sem var nauðgað. 22.11.2007 11:05
Grafhýsi Rómúlusar og Remusar fundið Ítalskir fornleifafræðingar hafa fundið grafhýsi Rómúlusar og Remusar, stofnenda Rómarborgar. Það er í hvelfingu undir höll Ágústusar, fyrsta keisara Rómaveldis. 22.11.2007 10:12
Bíða þess að komast inn á Breiðasund til veiða Nokkur síldveiðiskip bíða þess nú að birti af degi til að geta haldið til veiða inni á Breiðasundi rétt við Stykkishólm eftir að Áskell EA fékk þar 600 tonn af góðri síld í tveimur köstum í gær. 22.11.2007 10:03
Kannað hvort hægt sé að reisa nýtt sjúkrahús á hagkvæmari hátt Ný nefnd sem heilbrigðisráðherra skipaði í haust um fasteignir, nýbyggingar og aðstöðu heilbrigðisstofnana á að kanna hvort hægt verði að reisa nýtt háskólasjúkrahús með hagkvæmari hætti en núverandi áætlanir miðast við. 22.11.2007 09:30
Eingöngu konur í borgarráði í dag Við upphaf borgarráðsfundar í dag er borgarráð Reykjavíkur eingöngu skipað konum. 22.11.2007 08:45
Brotist inn í Bónus vídeó Brotist var inn í Bónus vídeó við Lóuhóla í nótt, en ekki liggur fyrir hverju var stolið þar. Vitni sá ungan mann hlaupa af vettvangi. 22.11.2007 08:39
Hillary krefst aðgerða vegna hópnauðgunarmálsins Hillary Clinton og fleiri frambjóðendur demókrataflokksins í Bandaríkjunum hafa fordæmt dóminn yfir 19 ára fórnarlambi hópnauðgunnar í Saudi-Arabíu. Hillary krefst þess að Bush Bandaríkjaforseti beiti áhrifum sínum til að fá dóminum aflétt. 22.11.2007 08:21
Danska lögreglan ræðst gegn vændi og mansali Lögreglan í Kaupmannahöfn lét til skarar skríða á Vestrbrú seint í gærkvöldi gegn skipulagðri vændisstarfsemi og mannsali með konur. Alls voru 53 handteknir. 22.11.2007 07:43
Símadóni truflaði neyðarlínuna Lögreglan handtók ölvaðan mann á heimili sínu í Reykjavík í nótt eftir að hann hafði hringt að minnstakosti hundrað sinnum í Neyðarlínuna og borið þar upp ýmis erindi. 22.11.2007 07:16
Risastór marglyttutorfa eyðilagði laxeldisstöð Innrás risastórrar torfu af marglyttum hefur þurrkað út eina laxeldi Norður-Írlands en marglytturnar drápu yfir 100.000 laxa í sjóeldiskvíum undan strönd landsins. 22.11.2007 06:43
REI og GGE fannst tilboð First Gen allt of hátt REI og Geysir Green Energy voru ekki með í tilboði í orkuveitu Filipseyja. Ástæða þess mun vera sú að verðhugmyndir Íslendinganna voru allt aðrar en samstarfsaðilans First Gen. Samkomulag mun hafa verið gert á meðal fyrirtækjanna þess efnis, að kæmu menn sér ekki saman um verðið gæti sá sem vildi bjóða hærra gert það, án aðildar hinna. 21.11.2007 19:54
Ekið á hreindýr á Fljótsdalsheiði Umferðareftirlitsmenn Vegagerðarinnar voru á ferð í morgun á Fljótsdalsheiði og komu þá að þar sem ekið hafði verið á tvö hreindýr. 21.11.2007 23:01
Blæs á ásakanir um vanþekkingu Matsfyrirtækið Standard og Poors's segir Ísland það land sem það fylgist hvað mest með og blæs þannig á fullyrðingar íslenskra ráðamanna, sem gagnrýnt hafa nýtt mat fyrirtækisins sem birt var í gær. 21.11.2007 19:11
Marglyttur útrýmdu laxeldi á Norður Írlandi Milljónir marglyttna lögðu laxeldisstöð á Norður Írlandi í rúst í síðustu viku. Allir laxarnir í stöðinni drápust þegar marglytturnar réðust á fiskana sem gátu sig hvergi hreyft í kvíunum. 100 þúsund laxar drápust og er tapið talið nema hundruðum milljóna króna. 21.11.2007 21:49
Hillary Clinton krefst þess að Bush mótmæli nauðgunardómi Hillary Clinton hefur bæst í hóp þeirra sem gagnrýnt hafa yfirvöld í Sádí Arabíu í kjölfar þess að 19 ára stúlka var dæmd í fangelsi og til þess að þola 200 svipuhögg. Stúlkunni var nauðgað af hópi karlmanna en hún var dæmd fyrir að farið út úr húsi sínu án þess að vera í fylgd með karlmanni. 21.11.2007 21:45
Netumferð dregst saman eftir að vefsíðunni torrent.is var lokað Netumferð á Íslandi hefur dregist saman um allt að sjötíu og fimm prósent eftir að vefsíðunni torrent.is var lokað á mánudaginn. Framkvæmdastjóri SMÁÍS, samtaka myndréttahafa á Íslandi, hefur fengið fjöldan allan af skilaboðum þar sem honum er óskað alls ills. 21.11.2007 19:07
Barði fréttamann með hljóðnemanum Það má telja víst að íslenskir stjórnmálamenn hafi oft hugsað okkur sjónvarpsmönnum þegjandi þörfina. Þeir teljast þó varla jafn blóðheitir og starfsbræður þeirra í Suður-Ameríku. Ein þingkona í Venesúela varð svo reið í gær að hún barði sjónvarpsmann með hljóðnemanum hans. 21.11.2007 19:00
Íslendingar gætu þurft að draga verulega úr flugumferð Íslensk flugfélög gætu þurft að draga verulega úr flugumferð ef tillögur Evrópusambandsins um takmörkun á útblæstri flugvéla ná fram að ganga. Flugmálastjóri segir tillögurnar vera ósanngjarnar gagnvart Íslendingum og að þær gangi illa upp. 21.11.2007 18:58
Ísland í fimmta sæti yfir velmengandi þjóðir Ísland eru í fimmta sæti yfir velmegandi þjóðir heims samkvæmt sameiginlegu mati Efnahagssamvinnu- og framfarastofnunarinnar, OECD, Hagstofu Evrópusambandsins og tveggja annarra alþjóðastofnana. 21.11.2007 18:45
Hjálpsemi vina og nágranna verið ómetanleg Bóndinn á Stærra Árskógi segir að hvatning og hjálpsemi vina og nágranna hafi reynst honum ómetanleg. Stuðningur fólksins hafi bjargað honum frá því að gefast upp. 21.11.2007 18:25
Brown baðst afsökunar Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, segir landa sína ekkert þurfa að óttast þó diskar frá skattinum með persónuupplýsingar um hálfa þjóðina hafi horfið fyrir þremur vikum. Hann baðst afsökunar á atvikinu og þeim áhyggjum sem það hefði valdið hjá 25 milljón Bretum. 21.11.2007 17:45
Telur að Þróunarfélagi hafi verið heimilt skv. lögum að selja eignir Stjórnarformaður Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar segir að félaginu sé heimilt samkvæmt lögum að selja fasteignir á Keflavíkurflugvelli og að það hafi verið gert að undangegnum auglýsingum. Um 80 prósent af fasteignum á svæðinu hafa þegar verið seld fyrir rúmlega 15 milljarða króna. 21.11.2007 17:05
Brutust inn og stálu níu svalafernum á Siglufirði Þrír piltar voru dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands vestra fyrir þjófnað í dag. Piltarnir brutust inn í skíðaskála Skíðafélags Siglufjarðar í Skarðsdal á Siglufirði og stálu þaðan 8 talstöðvum af gerðinni Topcom með hleðslutækjum, vefmyndavél, tveimur Peavy hátölurum fyrir kallkerfi, ADSL afruglara með fjarstýringu, drifreim fyrir snjósleða, tvennum skíðagleraugum og níu svalafernum. 21.11.2007 16:48
Aflvana bátur dró akkeri í átt að landi Verið er að draga bát sem varð aflvana úti fyrir Geldingarnesi fyrr í dag til hafnar. 21.11.2007 16:27
Erlendum ferðamönnum fjölgar um 15 prósent milli ára Erlendum ferðamönnum sem koma til landsins í gegnum Keflavíkurflugvöll fjölgaði um rúmlega 15 prósent á fyrstu tíu mánuðum þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Þetta leiða tölur Ferðamálastofu í ljós. 21.11.2007 16:16
Bílvelta á Breiðholtsbraut Einn var fluttur á slysadeild eftir að bifreið valt á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Skógarsels um tvöleytið í dag. Ekki er vitað hvort hann hafi slasast alvarlega. Að sögn slökkviliðsins var einn bíll frá þeim sendur á staðinn til að hreinsa olíu sem lak úr bílnum. 21.11.2007 16:08
REI og GGE áttu hæsta tilboðið Reykjavik Energy Invest, Geysir Green Energy og samstarfsaðili þeirra First Gen Corporation átti hæsta tilboð í sextíu prósenta hlut filippseyska ríkisins í stærsta jarðavarmafyrirtæki Filippseyja, PNOC-EDC. Eftir því sem fram kemur í filippseyskum fréttamiðlum hljóðaði tilboðið upp á 58,5 milljarða pesóa eða rúma 84 milljarða íslenskra króna. 21.11.2007 16:05
Chirak sætir spillingarrannsókn Jacques Chirac, fyrrverandi forseta Frakklands var í dag formlega tilkynnt að hann sætti rannsókn vegna meintra spillingamála í tíð hans sem borgarstjóri Parísar. 21.11.2007 15:59
MSN-perri dæmdur í skilorðsbundið fangelsi Karlmaður á fimmtugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa sært blygðurnarsemi 17 ára pilts með því að klæmast við hann á MSN-spjallrásinni í september og október í fyrra. 21.11.2007 15:20
Taserbyssur sagðar hættulitlar Rannsóknir á Taser byssunum svokölluðu sem lama fólk í stutta stund með rafstuði, benda til að þær séu hættulitlar. 21.11.2007 14:58
Opinberum sjóðum ekki treystandi „Björgólfur hefði tekið jafn vel í hugmynd um framleiðslu dagskrárefnis ef hún hefði komið frá Ara Edwald forstjóra 365," segir Ásgeir Friðgeirsson. 21.11.2007 14:57
Lagt til að 24 ára reglan verði afnumin Paul Nikolov, varaþingmaður Vinstri - grænna og fyrsti innflytjandinn sem tekur sæti á þingi, mælti í dag á Alþingi fyrir frumvarpi að breytingum á lögum um réttarstöðu útlendinga. 21.11.2007 14:46
Kærasta Murats hótar lögsókn Kærasta Roberts Murats segist hafa verið á fundi Votta Jehóva 16 kílómetra frá íbúð McCann fjölskyldunnar þegar Madeleine var rænt. Michaela Walczuch hótar lögsókn vegna ásakana um að hún hafi sést með stúlkuna tveimur dögum eftir að hún hvarf 3. maí síðastliðinn. Sviðsljósið hefur nú aftur beinst að Walczuch og kærasta hennar Robert Murat sem var fyrstur opinberlega grunaður í málinu. 21.11.2007 14:38
Hollendingar sigldu stolinni skútu til Hornafjarðar „Um er að ræða þjófnað á skútu frá Þýskalandi sem siglt var hingað til lands,“ segir lögreglan á Hornafirði en skúta hefur verið kyrrsett í Hornafjarðarhöfn. 21.11.2007 13:58
Nefnd skoði möguleika á auknu eftirliti með loftförum Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að skipa nefnd til að kanna með hvaða hætti er hægt að efla eftirlit með lofförum sem lenda hér á landi. 21.11.2007 13:39
Næturlendingum fjölgar um 80 prósent á fimm árum Nærri áttatíuprósent fleiri flugvélar lentu eða tóku á loft á Reykjavíkurflugvelli að næturlagi í fyrra en árið 2001. 21.11.2007 13:21
Brýnt að taka á vanda á húsnæðismarkaði Borgarstjóri segir brýnt að taka á vanda þeirra sem standa hvað höllustum fæti á húsnæðismarkaði. Hann vill tryggja stöðu leigjenda og fjölga íbúðum hjá Félagsbústöðum. 21.11.2007 13:17
Segir Pólverjana boðaða á fundinn á fölskum forsendum „Það voru engin læti af minni hálfu. Við vorum bara að árétta það að starfsmenn okkar væru ekki í stéttarfélaginu,“segir Benedikt Sveinsson framkvæmdastjóri Stál í stál en honum var hent út af fundi sem félag vélstjóra og málmtæknimanna hélt með pólskum starfsmönnum fyrirtækisins í gær. 12 Pólverjar vinna hjá Stál í stál en af þeim eru aðeins fjórir stálsmiðir. 21.11.2007 13:11
Hart deilt í umræðum um forvarnir Umræða um forvarnarmál á Alþingi varð að heiftúðlegri deilu milli heilbrigðisráðherra annars vegar og þingmanna Framsóknarflokksins og Vinstri - grænna hins vegar. 21.11.2007 13:07
Þess vegna pískum við stúlkuna Stjórnvöld í Saudi-Arabíu hafa gefið skýringar á því af hverju refsidómur yfir nítján ára stúlku sem var nauðgað var stórlega þyngdur. Sjö menn nauðguðu stúlkunni alls fjórtán sinnum eftir að hafa rænt henni upp í bíl sinn. 21.11.2007 13:04
Fimm dýrustu lóðir höfuðborgarsvæðisins kosta 425 milljónir Mjög hefur færst í vöxt að auðfólk kaupi einbýlishús á flottum lóðum, rífi þau og byggi ný glæsihýsi. Á undanförnum tveimur árum hafa fimm slíkar lóðir, þrjár á Seltjarnarnesi og tvær í Fossvoginum, gengið kaupum og sölum fyrir 425 milljónir. Þetta eru dýrustu einbýlishúsalóðir höfuðborgarinnar. 21.11.2007 12:31
Jarðhitasvæði ekki skemmd eftir skjálfta Jarðhitasvæði Selfyssinga virðist ekkert hafa skemmst í skjálftahrinunni sem hófst á Selfossi í gærkvöldi. Jarðvísindamenn telja hana ekki vera forboða frekari jarðhræringa. 21.11.2007 12:21
Skoða fasteignakaup á Keflavíkurflugvelli Formaður fjárlaganefndar Alþingis hyggst láta þingnefndina kanna fasteignakaup Þorgils Óttars Mathiesens, bróður Árna Mathiesens fjármálaráðherra, á Keflavíkurflugvelli og hefur jafnframt óskað eftir því að bæði Ríkisendurskoðun og efnahags- og skattanefnd Alþingis komi að málinu. 21.11.2007 12:11
Faldi lottóvinninginn fyrir konunni Bandarísk kona hefur farið í mál við eiginmann sinn eftir að hún leitaði að nafni hans á netinu og komst að því að hann hefði unnið 640 milljónir íslenskra króna í lottó. 21.11.2007 11:58
Vinnuveitandi ruddist inn á fund í Vélstjóra- og málmiðnaðarfélaginu „Eigandi fyrirtækisins Stál í Stál ruddist ásamt fylgdarmanni inn á fund sem Vélstjóra- og málmiðnaðarfélagið hélt með erlendum starfsmönnum, í þeim tilgangi að reka út þá starfsmenn sína sem sóttu fundinn,“ segir Örn Friðriksson, formaður VM. 21.11.2007 11:39