Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Valur Páll Eiríksson skrifar 20. desember 2025 06:02 Hugo Ekitiké setti tvö þegar Liverpool komst á sigurbraut síðustu helgi. EPA/ADAM VAUGHAN Enski boltinn rúllar heldur betur á rásum Sýnar Sport í dag, frá morgni langt fram á kvöld. Önnur umferð hefst á HM í pílukasti. Enski boltinn Boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. Klukkan 12:30 mætast Newcastle og Chelsea í áhugaverðum slag á St. James' Park og sá leikur í beinni á Sýn Sport frá klukkan 12:10. Fjórir leikir eru á dagskrá klukkan 15:00. Manchester City mætir West Ham United í beinni á Sýn Sport 2 frá klukkan 14:40. Lánlausir Úlfar mæta Brentford á sama tíma og útsending hefst klukkan 14:40 á Sýn Sport 3. Bournemouth tekur á móti Burnley einnig, sá leikur er á Sýn Sport 4 klukkan 14:40. Fjórði leikurinn er milli Brighton og Sunderland á suðurströndinni á Sýn Sport 5 klukkan 14:50. Öllum þessum leikjum, auk leikja í ítalska og spænska boltanum, verður að sjálfsögðu fylgt eftir í Doc Zone á Sýn Sport frá klukkan 14:40. Seinni partinn er stórleikur í Lundúnum. Tottenham mætir Liverpool og hefst útsending klukkan 17:20 á Sýn Sport. Deginum lýkur ekki þar. Tveir kvöldleikir eru þennan laugardaginn. Everton mætir Arsenal á Sýn Sport klukkan 19:50 og Leeds United tekur á móti Crystal Palace á Sýn Sport 2 á sama tíma. Farið verður yfir öll mörk dagsins í Laugardagsmörkunum að leik Arsenal og Everton loknum, klukkan 22:10 á Sýn Sport. HM í pílukasti Að venju kasta menn á HM í pílukasti snemmdags og í kvöld. Sú breyting verður á í dag að önnur umferð hefst, eftir að sú fyrsta kláraðist í gærkvöld. Ryan Searle er fyrstur á svið í fyrri hlutanum þar sem skemmtikrafturinn frá Japan, Motomu Sakai, mætir einnig til leiks auk Dave Chisnall. Sá hefst klukkan 12:25 á Sýn Sport Viaplay. Michael Smith og Stephen Bunting stíga á stokk í kvöld auk fleiri en sá hluti hefst klukkan 18:55 á Sýn Sport Viaplay. Dagskráin í dag Enski boltinn Pílukast Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Sjá meira
Enski boltinn Boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. Klukkan 12:30 mætast Newcastle og Chelsea í áhugaverðum slag á St. James' Park og sá leikur í beinni á Sýn Sport frá klukkan 12:10. Fjórir leikir eru á dagskrá klukkan 15:00. Manchester City mætir West Ham United í beinni á Sýn Sport 2 frá klukkan 14:40. Lánlausir Úlfar mæta Brentford á sama tíma og útsending hefst klukkan 14:40 á Sýn Sport 3. Bournemouth tekur á móti Burnley einnig, sá leikur er á Sýn Sport 4 klukkan 14:40. Fjórði leikurinn er milli Brighton og Sunderland á suðurströndinni á Sýn Sport 5 klukkan 14:50. Öllum þessum leikjum, auk leikja í ítalska og spænska boltanum, verður að sjálfsögðu fylgt eftir í Doc Zone á Sýn Sport frá klukkan 14:40. Seinni partinn er stórleikur í Lundúnum. Tottenham mætir Liverpool og hefst útsending klukkan 17:20 á Sýn Sport. Deginum lýkur ekki þar. Tveir kvöldleikir eru þennan laugardaginn. Everton mætir Arsenal á Sýn Sport klukkan 19:50 og Leeds United tekur á móti Crystal Palace á Sýn Sport 2 á sama tíma. Farið verður yfir öll mörk dagsins í Laugardagsmörkunum að leik Arsenal og Everton loknum, klukkan 22:10 á Sýn Sport. HM í pílukasti Að venju kasta menn á HM í pílukasti snemmdags og í kvöld. Sú breyting verður á í dag að önnur umferð hefst, eftir að sú fyrsta kláraðist í gærkvöld. Ryan Searle er fyrstur á svið í fyrri hlutanum þar sem skemmtikrafturinn frá Japan, Motomu Sakai, mætir einnig til leiks auk Dave Chisnall. Sá hefst klukkan 12:25 á Sýn Sport Viaplay. Michael Smith og Stephen Bunting stíga á stokk í kvöld auk fleiri en sá hluti hefst klukkan 18:55 á Sýn Sport Viaplay.
Dagskráin í dag Enski boltinn Pílukast Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Sjá meira