Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Valur Páll Eiríksson skrifar 20. desember 2025 06:02 Hugo Ekitiké setti tvö þegar Liverpool komst á sigurbraut síðustu helgi. EPA/ADAM VAUGHAN Enski boltinn rúllar heldur betur á rásum Sýnar Sport í dag, frá morgni langt fram á kvöld. Önnur umferð hefst á HM í pílukasti. Enski boltinn Boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. Klukkan 12:30 mætast Newcastle og Chelsea í áhugaverðum slag á St. James' Park og sá leikur í beinni á Sýn Sport frá klukkan 12:10. Fjórir leikir eru á dagskrá klukkan 15:00. Manchester City mætir West Ham United í beinni á Sýn Sport 2 frá klukkan 14:40. Lánlausir Úlfar mæta Brentford á sama tíma og útsending hefst klukkan 14:40 á Sýn Sport 3. Bournemouth tekur á móti Burnley einnig, sá leikur er á Sýn Sport 4 klukkan 14:40. Fjórði leikurinn er milli Brighton og Sunderland á suðurströndinni á Sýn Sport 5 klukkan 14:50. Öllum þessum leikjum, auk leikja í ítalska og spænska boltanum, verður að sjálfsögðu fylgt eftir í Doc Zone á Sýn Sport frá klukkan 14:40. Seinni partinn er stórleikur í Lundúnum. Tottenham mætir Liverpool og hefst útsending klukkan 17:20 á Sýn Sport. Deginum lýkur ekki þar. Tveir kvöldleikir eru þennan laugardaginn. Everton mætir Arsenal á Sýn Sport klukkan 19:50 og Leeds United tekur á móti Crystal Palace á Sýn Sport 2 á sama tíma. Farið verður yfir öll mörk dagsins í Laugardagsmörkunum að leik Arsenal og Everton loknum, klukkan 22:10 á Sýn Sport. HM í pílukasti Að venju kasta menn á HM í pílukasti snemmdags og í kvöld. Sú breyting verður á í dag að önnur umferð hefst, eftir að sú fyrsta kláraðist í gærkvöld. Ryan Searle er fyrstur á svið í fyrri hlutanum þar sem skemmtikrafturinn frá Japan, Motomu Sakai, mætir einnig til leiks auk Dave Chisnall. Sá hefst klukkan 12:25 á Sýn Sport Viaplay. Michael Smith og Stephen Bunting stíga á stokk í kvöld auk fleiri en sá hluti hefst klukkan 18:55 á Sýn Sport Viaplay. Dagskráin í dag Enski boltinn Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Enski boltinn Boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. Klukkan 12:30 mætast Newcastle og Chelsea í áhugaverðum slag á St. James' Park og sá leikur í beinni á Sýn Sport frá klukkan 12:10. Fjórir leikir eru á dagskrá klukkan 15:00. Manchester City mætir West Ham United í beinni á Sýn Sport 2 frá klukkan 14:40. Lánlausir Úlfar mæta Brentford á sama tíma og útsending hefst klukkan 14:40 á Sýn Sport 3. Bournemouth tekur á móti Burnley einnig, sá leikur er á Sýn Sport 4 klukkan 14:40. Fjórði leikurinn er milli Brighton og Sunderland á suðurströndinni á Sýn Sport 5 klukkan 14:50. Öllum þessum leikjum, auk leikja í ítalska og spænska boltanum, verður að sjálfsögðu fylgt eftir í Doc Zone á Sýn Sport frá klukkan 14:40. Seinni partinn er stórleikur í Lundúnum. Tottenham mætir Liverpool og hefst útsending klukkan 17:20 á Sýn Sport. Deginum lýkur ekki þar. Tveir kvöldleikir eru þennan laugardaginn. Everton mætir Arsenal á Sýn Sport klukkan 19:50 og Leeds United tekur á móti Crystal Palace á Sýn Sport 2 á sama tíma. Farið verður yfir öll mörk dagsins í Laugardagsmörkunum að leik Arsenal og Everton loknum, klukkan 22:10 á Sýn Sport. HM í pílukasti Að venju kasta menn á HM í pílukasti snemmdags og í kvöld. Sú breyting verður á í dag að önnur umferð hefst, eftir að sú fyrsta kláraðist í gærkvöld. Ryan Searle er fyrstur á svið í fyrri hlutanum þar sem skemmtikrafturinn frá Japan, Motomu Sakai, mætir einnig til leiks auk Dave Chisnall. Sá hefst klukkan 12:25 á Sýn Sport Viaplay. Michael Smith og Stephen Bunting stíga á stokk í kvöld auk fleiri en sá hluti hefst klukkan 18:55 á Sýn Sport Viaplay.
Dagskráin í dag Enski boltinn Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum