Sport

Til­þrifin: Risatroðslur og sam­spil Vals­manna

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
Giannis Agravanis átti bestu tilþrif áttundu umferðar.
Giannis Agravanis átti bestu tilþrif áttundu umferðar. Vísir/Sýn Sport

Farið var yfir Kemi tilþrif áttundu umferðar í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi þar sem risatroðslur og samspil Valsmanna voru áberandi.

Valsmenn komust nokkrum sinnum á listann og  yfirleitt var það samspil þeirra á milli sem var í brennideplinum.

Einnig má sjá ótrúlega körfu Kenneth Douchet og risatroðslur, en það er einmitt ein slík sem trónir á toppi tilþrifanna.

Giannis Agravanis, leikmaður Stjörnunnar, á heiðurinn af tilþrifunum í áttundu umferð, í leik liðsins gegn Þór frá Þorlákshöfn.

Klippa: Kemi tilþrif 8. umferðar



Fleiri fréttir

Sjá meira


×