Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. nóvember 2025 13:33 James Pickens Jr. leikur Dr. Richard Webber í Grey's Anatomy. Getty Leikarinn James Picken Jr., sem er best þekktur fyrir leik sinn í þáttaröðinni Grey's Anatomy, er með krabbamein. Hann segir greininguna ekki hafa komið á óvart. „Þetta eru ekki fréttir sem enginn vill heyra, en í fullri hreinskilni, er blöðruhálskrabbamein í fjölskyldunni minni. Faðir minn var með það. Hann átti nokkra bræður og margir þeirra voru með slíkt krabbamein. Það hefði komið á óvart ef ég hefði ekki fengið það,“ segir Pickens í viðtali við Black Health Matters. Hann tekur fram að enginn þeirra lést vegna meinsins. Þá sé ekki um alvarlegt krabbamein að ræða hjá honum sjálfum, aðallega þar sem hann greindist fljótt. Pickens hefur þegar gengist undir skurðaðgerð til að fjarlægja æxlið. Hann segist þakklátur fyrir að hafa farið í reglulegar læknisheimsóknir til að fylgjast með heilsu sinni. Leikarinn segir sögu sína núna í þeirri von um að hvetja bandaríkjamenn af afrískum ættum til að vera duglegri að leita til læknis. Þeir séu taldir ólíklegri til að leita til læknis. Pickens hefur leikið hlutverk Dr. Richard Webber í þáttaröðinni Grey's Anatomy frá upphafi en fyrsta þáttaröðin kom út árið 2005. Hann er einn fárra sem léku í fyrstu þáttaröðinni og eru enn að leika í þáttunum. Hér er höskuldarviðvörun fyrir dygga aðdáendur Grey's Anatomy en hér eftir koma fram vendingar úr þáttaröð 22. Pickens ræddi við tímaritið í kjölfar þrettánda þáttar 22. þáttaráðar þar sem kemur í ljós að Dr. Webber er með krabbamein. Með því vildi hann hvetja sérstaklega bandaríska menn af afrískum uppruna til að vera duglegri að leita til læknis. „Einn af hverjum átta greinist með krabbamein í blöðruhálskirtli. Fyrir svarta karlmenn eru líkurnar enn hærri. Sem betur fer er krabbameinið mjög meðhöndlanlegt en snemmgreining er lykilatriði og stundum eru engin áberandi einkenni,“ segir hann. Hollywood Krabbamein Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
„Þetta eru ekki fréttir sem enginn vill heyra, en í fullri hreinskilni, er blöðruhálskrabbamein í fjölskyldunni minni. Faðir minn var með það. Hann átti nokkra bræður og margir þeirra voru með slíkt krabbamein. Það hefði komið á óvart ef ég hefði ekki fengið það,“ segir Pickens í viðtali við Black Health Matters. Hann tekur fram að enginn þeirra lést vegna meinsins. Þá sé ekki um alvarlegt krabbamein að ræða hjá honum sjálfum, aðallega þar sem hann greindist fljótt. Pickens hefur þegar gengist undir skurðaðgerð til að fjarlægja æxlið. Hann segist þakklátur fyrir að hafa farið í reglulegar læknisheimsóknir til að fylgjast með heilsu sinni. Leikarinn segir sögu sína núna í þeirri von um að hvetja bandaríkjamenn af afrískum ættum til að vera duglegri að leita til læknis. Þeir séu taldir ólíklegri til að leita til læknis. Pickens hefur leikið hlutverk Dr. Richard Webber í þáttaröðinni Grey's Anatomy frá upphafi en fyrsta þáttaröðin kom út árið 2005. Hann er einn fárra sem léku í fyrstu þáttaröðinni og eru enn að leika í þáttunum. Hér er höskuldarviðvörun fyrir dygga aðdáendur Grey's Anatomy en hér eftir koma fram vendingar úr þáttaröð 22. Pickens ræddi við tímaritið í kjölfar þrettánda þáttar 22. þáttaráðar þar sem kemur í ljós að Dr. Webber er með krabbamein. Með því vildi hann hvetja sérstaklega bandaríska menn af afrískum uppruna til að vera duglegri að leita til læknis. „Einn af hverjum átta greinist með krabbamein í blöðruhálskirtli. Fyrir svarta karlmenn eru líkurnar enn hærri. Sem betur fer er krabbameinið mjög meðhöndlanlegt en snemmgreining er lykilatriði og stundum eru engin áberandi einkenni,“ segir hann.
Hollywood Krabbamein Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein