Þjálfari Alberts rekinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. nóvember 2025 11:03 Stefano Pioli hefur verið rekinn úr starfi þrisvar á rúmlega einu ári, frá AC Milan, Al-Nassr og nú Fiorentina. Jonathan Moscrop/Getty Images Stefano Pioli hefur verið látinn fara úr þjálfarastarfinu hjá Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni, þar sem liðið er án sigurs eftir tíu umferðir. Daniele Gallopa mun þjálfa Albert Guðmundsson og félaga meðan leitað er að eftirmanni. Pioli tók við Fiorentina í annað sinn í sumar en hann hafði áður þjálfað liðið frá 2017-19. Undir hans stjórn hefur liðið ekki unnið deildarleik, gert fjögur jafntefli og tapað sex sinnum í fyrstu tíu umferðunum. Fiorentina er í neðsta sæti deildarinnar en hefur hins vegar gengið vel í Sambandsdeildinni og er í efsta sæti þar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Pioli reyndi að hrista upp í hlutunum um helgina og setti Albert Guðmundsson, meðal annarra, á varamannabekkinn. Það bar ekki árangur og 0-1 tap gegn Lecce varð niðurstaðan. Stefano Pioli non è più l’allenatore della Fiorentina.ACF Fiorentina comunica che Stefano Pioli è stato sollevato, in data odierna, dall’incarico di allenatore della Prima Squadra maschile.Comunicato ufficiale: https://t.co/MuslBMTbbK pic.twitter.com/NktsgnZvJP— ACF Fiorentina (@acffiorentina) November 4, 2025 Pioli var látinn taka poka sinn í morgun en æfingu liðsins var frestað á meðan gengið var frá starfslokasamningnum. Nú hefur brottreksturinn verið staðfestur og Daniele Gallopa, þjálfari úr akademíu Fiorentina, mun stýra æfingu liðsins síðdegis. Leitin að eftirmanni er hafin en ítalski skúbbarinn Nicolo Schira nefnir tvo líklega arftaka, þá Roberto D‘Aversa og Paolo Vanoli. Roberto #DAversa is getting closer to #Fiorentina as new coach. Ready a contract until June with the option for 2027 as revealed yesterday. #transfers https://t.co/FQ4wRkI7FO— Nicolò Schira (@NicoSchira) November 4, 2025 Næstu leikir Fiorentina eru gegn Mainz í Sambandsdeildinni á fimmtudag og síðan gegn Genoa í ítölsku deildinni á sunnudag. Genoa, lið Mikaels Egils Ellertssonar og fyrrum lið Alberts Guðmundssonar, mun einnig spila undir stjórn nýs þjálfara í þeim leik en Patrick Vieira var látinn fara um helgina. Ítalski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Pioli tók við Fiorentina í annað sinn í sumar en hann hafði áður þjálfað liðið frá 2017-19. Undir hans stjórn hefur liðið ekki unnið deildarleik, gert fjögur jafntefli og tapað sex sinnum í fyrstu tíu umferðunum. Fiorentina er í neðsta sæti deildarinnar en hefur hins vegar gengið vel í Sambandsdeildinni og er í efsta sæti þar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Pioli reyndi að hrista upp í hlutunum um helgina og setti Albert Guðmundsson, meðal annarra, á varamannabekkinn. Það bar ekki árangur og 0-1 tap gegn Lecce varð niðurstaðan. Stefano Pioli non è più l’allenatore della Fiorentina.ACF Fiorentina comunica che Stefano Pioli è stato sollevato, in data odierna, dall’incarico di allenatore della Prima Squadra maschile.Comunicato ufficiale: https://t.co/MuslBMTbbK pic.twitter.com/NktsgnZvJP— ACF Fiorentina (@acffiorentina) November 4, 2025 Pioli var látinn taka poka sinn í morgun en æfingu liðsins var frestað á meðan gengið var frá starfslokasamningnum. Nú hefur brottreksturinn verið staðfestur og Daniele Gallopa, þjálfari úr akademíu Fiorentina, mun stýra æfingu liðsins síðdegis. Leitin að eftirmanni er hafin en ítalski skúbbarinn Nicolo Schira nefnir tvo líklega arftaka, þá Roberto D‘Aversa og Paolo Vanoli. Roberto #DAversa is getting closer to #Fiorentina as new coach. Ready a contract until June with the option for 2027 as revealed yesterday. #transfers https://t.co/FQ4wRkI7FO— Nicolò Schira (@NicoSchira) November 4, 2025 Næstu leikir Fiorentina eru gegn Mainz í Sambandsdeildinni á fimmtudag og síðan gegn Genoa í ítölsku deildinni á sunnudag. Genoa, lið Mikaels Egils Ellertssonar og fyrrum lið Alberts Guðmundssonar, mun einnig spila undir stjórn nýs þjálfara í þeim leik en Patrick Vieira var látinn fara um helgina.
Ítalski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira