Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Aron Guðmundsson skrifar 3. nóvember 2025 09:32 Kolbeinn Kristinsson er ríkjandi WBF heimsmeistari í þungavigtarflokki sem og Baltic Boxing Union meistari. Hann er á meðal hundrað bestu þungavigtar boxara á heimsvísu og hefur ekki tapað bardaga á sínum atvinnumannaferli Mynd: Kristinn Gauti Íslenski atvinnumaðurinn í hnefaleikum, Kolbeinn Kristinsson, mun á ný stíga inn í hringinn þann 29. nóvember næstkomandi þar sem að hann mætir Pedro Martinez frá Venesúela á hnefaleikakvöldi í Finnlandi. Þetta verður annar bardagi Kolbeins á árinu en í þeim fyrsta tryggði hann sér WBF heimsmeistarabeltið í þungavigtarflokki með sigri gegn Mike Lehnis. Engum tekist að stöðva Kolbein Kolbeinn er enn ósigraður á sínum ferli, hefur unnið átján bardaga í röð og ætlar sér að bæta við þeim nítjánda gegn Martinez sem hefur unnið þrettán bardaga en tapað fjórum á sínum atvinnumannaferli. Það hefur gengið erfiðlega fyrir Kolbein að fá bardaga upp á síðkastið en menn virðast tregir til að mæta Íslendingnum í hnefaleikahringnum, ætli góður árangur hans upp á síðkastið spili ekki þar inn í. Pedro er tíundi andstæðingurinn sem hafnar voru almennilegar viðræður við um bardaga. „Pedro er flottur andstæðingur,“ segir Kolbeinn. Hann er með þrettán sigra, þar af sjö rothögg á sínum erli og hefur verið að boxa síðan árið 2015. Þetta er góður bardagi fyrir mig til þess að halda mér virkum á meðan að við teymið klárum samtal við stóru bardagasamböndin úti.“ Bardagi Kolbeins og Martinez verður átta lotur og fer bardagakvöldið fram í borginni Oulu í Finnlandi eins og fyrr segir þann 29.nóvember næstkomandi. Box Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Sjá meira
Þetta verður annar bardagi Kolbeins á árinu en í þeim fyrsta tryggði hann sér WBF heimsmeistarabeltið í þungavigtarflokki með sigri gegn Mike Lehnis. Engum tekist að stöðva Kolbein Kolbeinn er enn ósigraður á sínum ferli, hefur unnið átján bardaga í röð og ætlar sér að bæta við þeim nítjánda gegn Martinez sem hefur unnið þrettán bardaga en tapað fjórum á sínum atvinnumannaferli. Það hefur gengið erfiðlega fyrir Kolbein að fá bardaga upp á síðkastið en menn virðast tregir til að mæta Íslendingnum í hnefaleikahringnum, ætli góður árangur hans upp á síðkastið spili ekki þar inn í. Pedro er tíundi andstæðingurinn sem hafnar voru almennilegar viðræður við um bardaga. „Pedro er flottur andstæðingur,“ segir Kolbeinn. Hann er með þrettán sigra, þar af sjö rothögg á sínum erli og hefur verið að boxa síðan árið 2015. Þetta er góður bardagi fyrir mig til þess að halda mér virkum á meðan að við teymið klárum samtal við stóru bardagasamböndin úti.“ Bardagi Kolbeins og Martinez verður átta lotur og fer bardagakvöldið fram í borginni Oulu í Finnlandi eins og fyrr segir þann 29.nóvember næstkomandi.
Box Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Sjá meira