Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2025 20:33 Sinner hefur átt magnað ár. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Hinn ítalski Jannik Sinner er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis eftir að sigra meistaramótið í París án þessa að tapa einu einasta setti á mótinu. Sinner lagði Felix Auger-Aliassime í úrslitaeinvíginu í París og hirti um leið efsta sæti heimslistans af Carlos Alcaraz. Hinn 24 ára gamli Sinner er hægt og rólega að verða konungur innanhúss vallanna, svo lengi sem undirlagið er hart. Hann hefur nú unnið 26 slíka leiki í röð. Þarf að fara aftur til úrslita Davis-bikarsins árið 2023 til að finna síðasta tapleik Danans á slíkum velli. Sigurinn þýðir jafnframt að Sinner og hinn 22 ára gamli Alcaraz munu leika um toppsæti heimslistans á lokamóti ársins. Þeir tveir hafa unnið átta risamót til samans og bera hreinlega af um þessar mundir. „Þetta var spennuþrunginn úrslitaleikur, vitandi hvað var undir. Frá mínum bæjardyrum séð er ég ótrúlega glaður. Við höfum reynt að vinna í hlutum og að ná þessum úrslitum gerir mig virkilega glaðan. Þetta hefur verið frábært ár, sama hvað gerist í Tórínó,“ sagði Sinner að keppni lokinni. Nú er bara að bíða og sjá hvað gerist þegar árið rennur sitt skeið. Tennis Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sjá meira
Sinner lagði Felix Auger-Aliassime í úrslitaeinvíginu í París og hirti um leið efsta sæti heimslistans af Carlos Alcaraz. Hinn 24 ára gamli Sinner er hægt og rólega að verða konungur innanhúss vallanna, svo lengi sem undirlagið er hart. Hann hefur nú unnið 26 slíka leiki í röð. Þarf að fara aftur til úrslita Davis-bikarsins árið 2023 til að finna síðasta tapleik Danans á slíkum velli. Sigurinn þýðir jafnframt að Sinner og hinn 22 ára gamli Alcaraz munu leika um toppsæti heimslistans á lokamóti ársins. Þeir tveir hafa unnið átta risamót til samans og bera hreinlega af um þessar mundir. „Þetta var spennuþrunginn úrslitaleikur, vitandi hvað var undir. Frá mínum bæjardyrum séð er ég ótrúlega glaður. Við höfum reynt að vinna í hlutum og að ná þessum úrslitum gerir mig virkilega glaðan. Þetta hefur verið frábært ár, sama hvað gerist í Tórínó,“ sagði Sinner að keppni lokinni. Nú er bara að bíða og sjá hvað gerist þegar árið rennur sitt skeið.
Tennis Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sjá meira