Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2025 20:33 Sinner hefur átt magnað ár. EPA/CHRISTOPHE PETIT TESSON Hinn ítalski Jannik Sinner er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis eftir að sigra meistaramótið í París án þessa að tapa einu einasta setti á mótinu. Sinner lagði Felix Auger-Aliassime í úrslitaeinvíginu í París og hirti um leið efsta sæti heimslistans af Carlos Alcaraz. Hinn 24 ára gamli Sinner er hægt og rólega að verða konungur innanhúss vallanna, svo lengi sem undirlagið er hart. Hann hefur nú unnið 26 slíka leiki í röð. Þarf að fara aftur til úrslita Davis-bikarsins árið 2023 til að finna síðasta tapleik Danans á slíkum velli. Sigurinn þýðir jafnframt að Sinner og hinn 22 ára gamli Alcaraz munu leika um toppsæti heimslistans á lokamóti ársins. Þeir tveir hafa unnið átta risamót til samans og bera hreinlega af um þessar mundir. „Þetta var spennuþrunginn úrslitaleikur, vitandi hvað var undir. Frá mínum bæjardyrum séð er ég ótrúlega glaður. Við höfum reynt að vinna í hlutum og að ná þessum úrslitum gerir mig virkilega glaðan. Þetta hefur verið frábært ár, sama hvað gerist í Tórínó,“ sagði Sinner að keppni lokinni. Nú er bara að bíða og sjá hvað gerist þegar árið rennur sitt skeið. Tennis Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Sjá meira
Sinner lagði Felix Auger-Aliassime í úrslitaeinvíginu í París og hirti um leið efsta sæti heimslistans af Carlos Alcaraz. Hinn 24 ára gamli Sinner er hægt og rólega að verða konungur innanhúss vallanna, svo lengi sem undirlagið er hart. Hann hefur nú unnið 26 slíka leiki í röð. Þarf að fara aftur til úrslita Davis-bikarsins árið 2023 til að finna síðasta tapleik Danans á slíkum velli. Sigurinn þýðir jafnframt að Sinner og hinn 22 ára gamli Alcaraz munu leika um toppsæti heimslistans á lokamóti ársins. Þeir tveir hafa unnið átta risamót til samans og bera hreinlega af um þessar mundir. „Þetta var spennuþrunginn úrslitaleikur, vitandi hvað var undir. Frá mínum bæjardyrum séð er ég ótrúlega glaður. Við höfum reynt að vinna í hlutum og að ná þessum úrslitum gerir mig virkilega glaðan. Þetta hefur verið frábært ár, sama hvað gerist í Tórínó,“ sagði Sinner að keppni lokinni. Nú er bara að bíða og sjá hvað gerist þegar árið rennur sitt skeið.
Tennis Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Sjá meira