Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 12:32 Hugað að Chris Tanev, leikmanni Toronto Maple Leafs, eftir áreksturinn og fallið. Getty/ Len Redkoles Leikmaður Toronto Maple Leafs var borinn af velli og fluttur beint á sjúkrahús eftir árekstur í NHL-leik gegn Philadelphia Flyers. Hinn 35 ára gamli reynslubolti Chris Tanev lenti í þessu óhugnanlega slysi. Atvikið átti sér stað þegar Matvei Michkov skall á Tanev um miðbik þriðja leikhluta. Áreksturinn virtist ekki sérlega alvarlegur en í fallinu skall Tanev með höfuðið í ísinn og lá hreyfingarlaus á eftir. Scary scene in Philly as Chris Tanev had to be taken off the ice on a stretcher after this collision with Matvei Michkov pic.twitter.com/HZNRQW320l— Gino Hard (@GinoHard_) November 2, 2025 Sjúkralið var kallað til og hjálpaði hinum 35 ára gamla leikmanni upp á sjúkrabörur. Þaðan var hann fluttur á sjúkrahús í Philadelphia. „Það er alltaf hræðilegt að sjá liðsfélaga meiðast á þennan hátt,“ sagði Auston Matthews, leikmaður Maple Leafs, eftir leikinn. Síðar bárust jákvæðar fréttir af ástandi Tanev. „Við höfum fengið skilaboð frá sjúkrahúsinu um að hann geti hreyft alla útlimi,“ sagði Craig Berube, þjálfari Maple Leafs. Gestirnir frá Toronto unnu leikinn 5-2. Very scary… prayers up for Chris Tanev. 🙏💙#LeafsForever pic.twitter.com/Hk9SKRvDau— Leafslatest (@Leafslatest) November 2, 2025 Chris Tanev is receiving medical attention on the ice after this play pic.twitter.com/nNiMM4BHzm— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) November 2, 2025 Íshokkí Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira
Hinn 35 ára gamli reynslubolti Chris Tanev lenti í þessu óhugnanlega slysi. Atvikið átti sér stað þegar Matvei Michkov skall á Tanev um miðbik þriðja leikhluta. Áreksturinn virtist ekki sérlega alvarlegur en í fallinu skall Tanev með höfuðið í ísinn og lá hreyfingarlaus á eftir. Scary scene in Philly as Chris Tanev had to be taken off the ice on a stretcher after this collision with Matvei Michkov pic.twitter.com/HZNRQW320l— Gino Hard (@GinoHard_) November 2, 2025 Sjúkralið var kallað til og hjálpaði hinum 35 ára gamla leikmanni upp á sjúkrabörur. Þaðan var hann fluttur á sjúkrahús í Philadelphia. „Það er alltaf hræðilegt að sjá liðsfélaga meiðast á þennan hátt,“ sagði Auston Matthews, leikmaður Maple Leafs, eftir leikinn. Síðar bárust jákvæðar fréttir af ástandi Tanev. „Við höfum fengið skilaboð frá sjúkrahúsinu um að hann geti hreyft alla útlimi,“ sagði Craig Berube, þjálfari Maple Leafs. Gestirnir frá Toronto unnu leikinn 5-2. Very scary… prayers up for Chris Tanev. 🙏💙#LeafsForever pic.twitter.com/Hk9SKRvDau— Leafslatest (@Leafslatest) November 2, 2025 Chris Tanev is receiving medical attention on the ice after this play pic.twitter.com/nNiMM4BHzm— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) November 2, 2025
Íshokkí Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Sjá meira