149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2025 10:51 Dómari með rauða spjaldið á lofti í leik í Tyrklandi en þessi mynd tengist fréttinni ekki beint. EPA/TOLGA BOZOGLU Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur dæmt 149 dómara og aðstoðardómara í bann eftir að rannsókn leiddi í ljós að hundruð atvinnudómara í landinu áttu veðmálareikninga. Bönn dómaranna vara frá átta til tólf mánuðum eftir alvarleika brotsins en þau hafa verið sett á fyrir þátttöku dómaranna í veðmálum. Rannsókn á þremur öðrum dómurum til viðbótar stendur enn yfir. Listi yfir alla dómara sem hlutu refsingu var birtur á vefsíðu TFF. Á mánudag var greint frá því að fimm ára rannsókn hefði leitt í ljós að 371 af 571 dómara ættu veðmálareikninga og að 152 þeirra hefðu verið virkir í veðmálum. Þótt sumir hefðu aðeins veðjað einu sinni höfðu 42 veðjað á fleiri en þúsund fótboltaleiki. Einn dómari reyndist hafa lagt undir pening í 18.227 veðmálum. Líkt og leikmönnum og þjálfurum er dómurum bannað að taka þátt í veðmálum samkvæmt agareglum TFF, sem og reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA og Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. „Það er siðferðiskreppa í tyrkneskum fótbolta. Það er engin uppbygging. Grundvallarvandamálið í kjarna tyrknesks fótbolta er siðferðilegt,“ sagði Ibrahim Haciosmanoglu, forseti tyrkneska knattspyrnusambandsins, við CNN á föstudag. „Spyrjið hvaða dómara sem er, ef það er einn einasti sem hefur ekki fengið launin sín greidd, þá mun ég segja af mér sem forseti sambandsins. Reyndar bættum við laun þeirra í fyrra og aftur á þessu ári,“ sagði Haciosmanoglu. The Turkish Football Federation (TFF) has suspended 149 match officials following their alleged involvement in a betting scandal.The governing body’s Professional Football Disciplinary Board confirmed on Friday that suspensions between eight and 12 months had been imposed on… pic.twitter.com/QXMioAjPG1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 31, 2025 Tyrkneski boltinn Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Í beinni: Manchester City - Leverkusen | Erfiðir dagar að baki fyrir City eða hvað? Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjá meira
Bönn dómaranna vara frá átta til tólf mánuðum eftir alvarleika brotsins en þau hafa verið sett á fyrir þátttöku dómaranna í veðmálum. Rannsókn á þremur öðrum dómurum til viðbótar stendur enn yfir. Listi yfir alla dómara sem hlutu refsingu var birtur á vefsíðu TFF. Á mánudag var greint frá því að fimm ára rannsókn hefði leitt í ljós að 371 af 571 dómara ættu veðmálareikninga og að 152 þeirra hefðu verið virkir í veðmálum. Þótt sumir hefðu aðeins veðjað einu sinni höfðu 42 veðjað á fleiri en þúsund fótboltaleiki. Einn dómari reyndist hafa lagt undir pening í 18.227 veðmálum. Líkt og leikmönnum og þjálfurum er dómurum bannað að taka þátt í veðmálum samkvæmt agareglum TFF, sem og reglum Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA og Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. „Það er siðferðiskreppa í tyrkneskum fótbolta. Það er engin uppbygging. Grundvallarvandamálið í kjarna tyrknesks fótbolta er siðferðilegt,“ sagði Ibrahim Haciosmanoglu, forseti tyrkneska knattspyrnusambandsins, við CNN á föstudag. „Spyrjið hvaða dómara sem er, ef það er einn einasti sem hefur ekki fengið launin sín greidd, þá mun ég segja af mér sem forseti sambandsins. Reyndar bættum við laun þeirra í fyrra og aftur á þessu ári,“ sagði Haciosmanoglu. The Turkish Football Federation (TFF) has suspended 149 match officials following their alleged involvement in a betting scandal.The governing body’s Professional Football Disciplinary Board confirmed on Friday that suspensions between eight and 12 months had been imposed on… pic.twitter.com/QXMioAjPG1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 31, 2025
Tyrkneski boltinn Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Í beinni: Manchester City - Leverkusen | Erfiðir dagar að baki fyrir City eða hvað? Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjá meira