Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2025 07:30 Antoine Griezmann á æfingu Atlético Madrid á Emirates-vellinum í gærkvöld. Hann komst ekki í heita sturtu inni í klefa eftir æfinguna. Getty/Harry Murphy Leikmenn Atlético Madrid gætu mætt reiðir til leiks gegn Arsenal í Lundúnum í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, vegna skorts á gestrisni hjá enska félaginu. Spænska blaðið Marca segir að Atlético-menn hafi verið æfir í gærkvöld þegar í ljós kom að þeir gátu ekki farið í heita sturtu eftir lokaæfingu sína á Emirates-leikvanginum, fyrir stórleikinn í kvöld. Þeir telja óskiljanlegt að slík lágmarkskrafa skuli ekki uppfyllt hjá svo stóru félagi og í sjálfri Meistaradeild Evrópu. Leikmenn Atlético höfðu æft í rigningunni á Emirates en enduðu á að þurfa að fara á hótelið sitt til þess að komast í sturtu. 🚨 BREAKING: Atlético Madrid has filed a complaint with UEFA over the unusual situation of having no hot water available for the players after training.The club is outraged, especially since the players trained under the rain and had to rush back to the hotel to shower.@marca pic.twitter.com/jL5iR1iD5K— Atletico Universe (@atletiuniverse) October 20, 2025 Samkvæmt frétt The Athletic var heitavatnslaust í báðum búningsklefunum á Emirates-leikvanginum og var búið að bæta úr því innan við 40 mínútum eftir að Arsenal var upplýst um vandamálið. Það hefði dugað til þess að leikmenn Atlético kæmust í sturtu eftir æfingu ef liðið hefði ekki ákveðið að hafa æfinguna styttri en áætlað var. Forráðamenn Atlético kvörtuðu til UEFA vegna málsins og hafa þeir fengið afsökunarbeiðni frá Arsenal. Marca segir að mikil reiði hafi blossað upp þegar leikmenn Atlético Madrid hafi ekki komist í sturtu.Getty/John Walton UEFA setur þá kröfur á félög að heitt vatn sé til staðar í búningsklefum en það á þó við um keppnisleiki en ekki æfingar. Arsenal hefur unnið báða leiki sína í keppninni til þessa, gegn Olympiacos og Athletic Bilbao, en Atlético hefur unnið Frankfurt og tapað fyrir Liverpool. Leikur liðanna hefst klukkan 19 á Sýn Sport Viaplay en hægt er að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni á Sýn Sport og hefst hún klukkan 18:30. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Spænska blaðið Marca segir að Atlético-menn hafi verið æfir í gærkvöld þegar í ljós kom að þeir gátu ekki farið í heita sturtu eftir lokaæfingu sína á Emirates-leikvanginum, fyrir stórleikinn í kvöld. Þeir telja óskiljanlegt að slík lágmarkskrafa skuli ekki uppfyllt hjá svo stóru félagi og í sjálfri Meistaradeild Evrópu. Leikmenn Atlético höfðu æft í rigningunni á Emirates en enduðu á að þurfa að fara á hótelið sitt til þess að komast í sturtu. 🚨 BREAKING: Atlético Madrid has filed a complaint with UEFA over the unusual situation of having no hot water available for the players after training.The club is outraged, especially since the players trained under the rain and had to rush back to the hotel to shower.@marca pic.twitter.com/jL5iR1iD5K— Atletico Universe (@atletiuniverse) October 20, 2025 Samkvæmt frétt The Athletic var heitavatnslaust í báðum búningsklefunum á Emirates-leikvanginum og var búið að bæta úr því innan við 40 mínútum eftir að Arsenal var upplýst um vandamálið. Það hefði dugað til þess að leikmenn Atlético kæmust í sturtu eftir æfingu ef liðið hefði ekki ákveðið að hafa æfinguna styttri en áætlað var. Forráðamenn Atlético kvörtuðu til UEFA vegna málsins og hafa þeir fengið afsökunarbeiðni frá Arsenal. Marca segir að mikil reiði hafi blossað upp þegar leikmenn Atlético Madrid hafi ekki komist í sturtu.Getty/John Walton UEFA setur þá kröfur á félög að heitt vatn sé til staðar í búningsklefum en það á þó við um keppnisleiki en ekki æfingar. Arsenal hefur unnið báða leiki sína í keppninni til þessa, gegn Olympiacos og Athletic Bilbao, en Atlético hefur unnið Frankfurt og tapað fyrir Liverpool. Leikur liðanna hefst klukkan 19 á Sýn Sport Viaplay en hægt er að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildarmessunni á Sýn Sport og hefst hún klukkan 18:30.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira