Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Bjarki Sigurðsson skrifar 16. október 2025 23:02 Willum Þór Þórsson er forseti ÍSÍ. Vísir/Ívar Fannar Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. Lög um fjárhættuspil hafa ekki tekið breytingum síðan árið 2011. Á þessum fjórtán árum hefur umhverfi veðmála tekið gífurlegum breytingum. Sí fleiri veðja og hlutdeild ólöglegra erlendra síðna hefur tvöfaldast. Íslendingar veðja fyrir tuttugu milljarða á ári. Stærstu sérleyfishafarnir á veðmálamarkaðinum eru Íslensk getspá og Íslenskar getraunir. Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) á stærsta hlutann í báðum félögum og hefur stjórn sambandsins hingað til barist ötullega fyrir því að banna ólöglegu erlendu veðmálasíðurnar, enda verður sambandið af tekjum vegna þeirra. „Við erum í þeirri stöðu að verða að horfa heildstætt á þetta og finna leið bæði til að verja og huga að lýðheilsu þjóðar. En tryggja það að íþróttahreyfingin geti verið tæki til forvarnar og lýðheilsu,“ segir Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ. Er ÍSÍ til í að taka þátt í samræðu um breytingu á þessum lögum? Sama hvort aðhald verður aukið eða markaðurinn opnaður frekar, þá er ÍSÍ tilbúið að taka þátt í þessu? „Algjörlega og við erum þegar búin að hefja þetta samtal.“ Hann biðlar til stjórnvalda að taka málaflokkinn upp ásamt sambandinu og endurskoða löggjöfina. Fréttastofa hefur ítrekað reynt að ná tali af dómsmálaráðherra vegna þessara mála síðustu vikur, án árangurs. „Núverandi staða er ekki boðleg. Við þurfum að taka grunnafstöðuna út frá forvörnum og lýðheilsu og svo verðum við að finna þá leið sem er fær. Í nútímasamfélagi er þetta eilítið flóknara þegar þetta er farið að snúa um tækni. Þessi stóru veðmálafyrirtæki sem eru að vinna á alþjóðagrunni eru mikil tæknifyrirtæki,“ segir Willum. Fjárhættuspil Börn og uppeldi Íþróttir barna Fíkn Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur ÍSÍ Mest lesið „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fleiri fréttir Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Sjá meira
Lög um fjárhættuspil hafa ekki tekið breytingum síðan árið 2011. Á þessum fjórtán árum hefur umhverfi veðmála tekið gífurlegum breytingum. Sí fleiri veðja og hlutdeild ólöglegra erlendra síðna hefur tvöfaldast. Íslendingar veðja fyrir tuttugu milljarða á ári. Stærstu sérleyfishafarnir á veðmálamarkaðinum eru Íslensk getspá og Íslenskar getraunir. Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) á stærsta hlutann í báðum félögum og hefur stjórn sambandsins hingað til barist ötullega fyrir því að banna ólöglegu erlendu veðmálasíðurnar, enda verður sambandið af tekjum vegna þeirra. „Við erum í þeirri stöðu að verða að horfa heildstætt á þetta og finna leið bæði til að verja og huga að lýðheilsu þjóðar. En tryggja það að íþróttahreyfingin geti verið tæki til forvarnar og lýðheilsu,“ segir Willum Þór Þórsson, forseti ÍSÍ. Er ÍSÍ til í að taka þátt í samræðu um breytingu á þessum lögum? Sama hvort aðhald verður aukið eða markaðurinn opnaður frekar, þá er ÍSÍ tilbúið að taka þátt í þessu? „Algjörlega og við erum þegar búin að hefja þetta samtal.“ Hann biðlar til stjórnvalda að taka málaflokkinn upp ásamt sambandinu og endurskoða löggjöfina. Fréttastofa hefur ítrekað reynt að ná tali af dómsmálaráðherra vegna þessara mála síðustu vikur, án árangurs. „Núverandi staða er ekki boðleg. Við þurfum að taka grunnafstöðuna út frá forvörnum og lýðheilsu og svo verðum við að finna þá leið sem er fær. Í nútímasamfélagi er þetta eilítið flóknara þegar þetta er farið að snúa um tækni. Þessi stóru veðmálafyrirtæki sem eru að vinna á alþjóðagrunni eru mikil tæknifyrirtæki,“ segir Willum.
Fjárhættuspil Börn og uppeldi Íþróttir barna Fíkn Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur ÍSÍ Mest lesið „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Það er búið að vera steinpakkað“ Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Fleiri fréttir Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Sjá meira