Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. október 2025 15:37 Hailey Bieber var valin frumkvöðull ársins 2025 í förðunarheiminum. Getty Förðunarmógúllinn, fyrirsætan og tískudrottningin Hailey Bieber prýðir forsíðu bandaríska tímaritsins Wall Street Journal Magazine í tilefni þess að hún vefur verið útnefnd frumkvöðull ársins 2025 í förðunarheiminum (e. Beauty Innovator of the Year). Á myndunum klæðist hún skóm frá íslenska tískumerkinu Kalda. Kalda var stofnað árið 2016 af Katrínu Öldu Rafnsdóttur og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn á alþjóðavettvangi. Spurð hvernig skórnir hafi ratað á forsíðu tímaritsins segir Katrín Alda í samtali við Vísi að bandaríski stílistinn Gabriella Karefa-Johnson, sem stílíseraði fyrir myndatökuna, hafi haft samband við sig í gegnum Instagram eftir að hafa séð skóna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í vor. „Hún hafði samband við mig á Instagram eftir að hún sá skóna í Kaupmannahöfn. Við tengdumst þar og síðan hefur hún verið ótrúlega stuðningsrík. Hún er geggjaður stílisti og klæðir mikið af flottum konum,“ segir Katrín Alda. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_rvk) Á myndunum má sjá Bieber í tveimur pörum frá Kalda, Kana sandalarnir í svörtu sem kosta 57.900 krónur og Naka sandalarnir í svörtu sem kostar 55.900 krónur. View this post on Instagram A post shared by Angeles (@thefashionforwardfiles) View this post on Instagram A post shared by Angeles (@thefashionforwardfiles) Seldi Rhode fyrir einn milljarð Bandaríkjadala Bieber hefur á undanförnum árum verið ein helsta fyrirmynd ungra kvenna þegar kemur að tísku og útliti. Hún þykir einstaklega smekkleg og nánast allt sem hún klæðist eða kynni verður fljótt að tískufyrirbæri – hvort sem það er fatnaður, förðun, hár eða neglur. Bieber stofnaði snyrtivörumerkið Rhode árið 2022 sem fljótt varð eitt vinsælasta merkið á markaðnum á heimsvísu. Í maí síðastliðnum seldi hún merkið til e.l.f. Beauty fyrir einn milljarð bandaríkjadala, en hún gegnir áfram lykilhlutverki hjá Rhode sem framkvæmdastjóri hönnunar og yfirmaður nýsköpunar, auk þess sem hún starfar sem stefnumótandi ráðgjafi fyrir e.l.f. Beauty. Tíska og hönnun Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
Kalda var stofnað árið 2016 af Katrínu Öldu Rafnsdóttur og hefur á undanförnum árum skapað sér nafn á alþjóðavettvangi. Spurð hvernig skórnir hafi ratað á forsíðu tímaritsins segir Katrín Alda í samtali við Vísi að bandaríski stílistinn Gabriella Karefa-Johnson, sem stílíseraði fyrir myndatökuna, hafi haft samband við sig í gegnum Instagram eftir að hafa séð skóna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn í vor. „Hún hafði samband við mig á Instagram eftir að hún sá skóna í Kaupmannahöfn. Við tengdumst þar og síðan hefur hún verið ótrúlega stuðningsrík. Hún er geggjaður stílisti og klæðir mikið af flottum konum,“ segir Katrín Alda. View this post on Instagram A post shared by KALDA (@kalda_rvk) Á myndunum má sjá Bieber í tveimur pörum frá Kalda, Kana sandalarnir í svörtu sem kosta 57.900 krónur og Naka sandalarnir í svörtu sem kostar 55.900 krónur. View this post on Instagram A post shared by Angeles (@thefashionforwardfiles) View this post on Instagram A post shared by Angeles (@thefashionforwardfiles) Seldi Rhode fyrir einn milljarð Bandaríkjadala Bieber hefur á undanförnum árum verið ein helsta fyrirmynd ungra kvenna þegar kemur að tísku og útliti. Hún þykir einstaklega smekkleg og nánast allt sem hún klæðist eða kynni verður fljótt að tískufyrirbæri – hvort sem það er fatnaður, förðun, hár eða neglur. Bieber stofnaði snyrtivörumerkið Rhode árið 2022 sem fljótt varð eitt vinsælasta merkið á markaðnum á heimsvísu. Í maí síðastliðnum seldi hún merkið til e.l.f. Beauty fyrir einn milljarð bandaríkjadala, en hún gegnir áfram lykilhlutverki hjá Rhode sem framkvæmdastjóri hönnunar og yfirmaður nýsköpunar, auk þess sem hún starfar sem stefnumótandi ráðgjafi fyrir e.l.f. Beauty.
Tíska og hönnun Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira