Alexander vann tvo leggi gegn Littler Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2025 12:02 Alexander Veigar Þorvaldsson stundar ekki bara pílukast heldur er hann í körfuboltaliði Grindavíkur. instagram-síða alexanders Heimsmeistarinn Luke Littler vann Alexander Veigar Þorvaldsson, 5-2, á HM ungmenna í pílukasti í dag. Alexander lenti í riðli með Littler sem vann World Grand Prix í gærkvöldi. Þar valtaði hann yfir Luke Humphries í úrslitaleiknum, 6-1. Alexander mætti fullur sjálfstrausts til leiks gegn Littler og vann fyrsta legginn. Heimsmeistarinn svaraði með því að vinna næstu tvo leggi en Alexander gafst ekki upp og jafnaði í 2-2. Hann gerði það með því að taka út 130. Það virtist kveikja í Littler sem vann næstu þrjá leggina og tryggði sér sigurinn, 5-2. Hann sýndi sínar bestu hliðar í leggjum sex og sjö og kláraði þá með ellefu og tíu pílum. Luke Littler doing Luke Littler things! ☢️The 18-year-old averages 108.59 in his 5-2 win over Alexander-Veigar Thorvaldsson, winning the last two legs in 11 and 10 darts! 🤯📋👉 https://t.co/iqxiDDBS25 pic.twitter.com/Bi5L45W3gH— PDC Darts (@OfficialPDC) October 13, 2025 Fyrr í dag tapaði Alexander fyrir Matthias Moors, 5-3. Hann á eftir að mæta Jeffrey Keen. Littler vann HM ungmenna fyrir tveimur árum en keppti ekki í fyrra. Þar stóð Gian van Veen frá Hollandi uppi sem sigurvegari. Pílukast Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Alexander lenti í riðli með Littler sem vann World Grand Prix í gærkvöldi. Þar valtaði hann yfir Luke Humphries í úrslitaleiknum, 6-1. Alexander mætti fullur sjálfstrausts til leiks gegn Littler og vann fyrsta legginn. Heimsmeistarinn svaraði með því að vinna næstu tvo leggi en Alexander gafst ekki upp og jafnaði í 2-2. Hann gerði það með því að taka út 130. Það virtist kveikja í Littler sem vann næstu þrjá leggina og tryggði sér sigurinn, 5-2. Hann sýndi sínar bestu hliðar í leggjum sex og sjö og kláraði þá með ellefu og tíu pílum. Luke Littler doing Luke Littler things! ☢️The 18-year-old averages 108.59 in his 5-2 win over Alexander-Veigar Thorvaldsson, winning the last two legs in 11 and 10 darts! 🤯📋👉 https://t.co/iqxiDDBS25 pic.twitter.com/Bi5L45W3gH— PDC Darts (@OfficialPDC) October 13, 2025 Fyrr í dag tapaði Alexander fyrir Matthias Moors, 5-3. Hann á eftir að mæta Jeffrey Keen. Littler vann HM ungmenna fyrir tveimur árum en keppti ekki í fyrra. Þar stóð Gian van Veen frá Hollandi uppi sem sigurvegari.
Pílukast Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira