Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2025 11:24 Luke Littler vann World Grand Prix, einn stærsta titil sem í boði er í píluheiminum, í gær. Í dag keppir hann á HM ungmenna og er í riðli með Alexander Veigari Þorvaldssyni. vísir/getty/sýn sport Grindvíkingurinn Alexander Veigar Þorvaldsson er í riðli með heimsmeistaranum Luke Littler á HM ungmenna í pílukasti. Þeir mætast í dag. Í gærkvöldi vann Littler World Grand Prix í fyrsta sinn. Hann rúllaði yfir Luke Humphries í úrslitaleiknum, 6-1. Been so happy with my darts this week and all the work has paid off❤️ world grand prix champ🫡🏆 pic.twitter.com/x3r2VsQGli— Luke Littler (@LukeTheNuke180) October 12, 2025 Það er skammt stórra högga á milli hjá heimsmeistaranum því í dag keppir hann á HM ungmenna (16-23 ára). Og þar er hann í riðli með Alexander. Fyrri umferðir HM fara fram án áhorfenda en úrslitaleikurinn verður sýndur í sjónvarpi samhliða Players Championship í næsta mánuði. Littler vann HM ungmenna 2023, skömmu áður en hann fór alla leið í úrslit á HM fullorðinna, þá aðeins sextán ára. Hann tók ekki þátt á HM ungmenna í fyrra, þar sem Gian van Veen stóð uppi sem sigurvegari, en vann HM fullorðinna. Littler hefur stimplað sig inn sem einn allra besti pílukastari heims en samt ætlar hann að keppa með efnilegum pílukösturum á HM ungmenna sem fer fram í Minehead á Englandi. Alls er keppt í 32 fjögurra manna riðlum á HM ungmenna. Tveir efstu í hverjum riðli komast í 64-manna úrslit. Auk þess að vera einn fremsti pílukastari landsins spilar Alexander með körfuboltaliði Grindavíkur. Hann var ekki í hóp hjá liðinu þegar það vann ÍA, 116-99, á fimmtudaginn enda upptekinn við pílukastið. Pílukast Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fleiri fréttir Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira
Í gærkvöldi vann Littler World Grand Prix í fyrsta sinn. Hann rúllaði yfir Luke Humphries í úrslitaleiknum, 6-1. Been so happy with my darts this week and all the work has paid off❤️ world grand prix champ🫡🏆 pic.twitter.com/x3r2VsQGli— Luke Littler (@LukeTheNuke180) October 12, 2025 Það er skammt stórra högga á milli hjá heimsmeistaranum því í dag keppir hann á HM ungmenna (16-23 ára). Og þar er hann í riðli með Alexander. Fyrri umferðir HM fara fram án áhorfenda en úrslitaleikurinn verður sýndur í sjónvarpi samhliða Players Championship í næsta mánuði. Littler vann HM ungmenna 2023, skömmu áður en hann fór alla leið í úrslit á HM fullorðinna, þá aðeins sextán ára. Hann tók ekki þátt á HM ungmenna í fyrra, þar sem Gian van Veen stóð uppi sem sigurvegari, en vann HM fullorðinna. Littler hefur stimplað sig inn sem einn allra besti pílukastari heims en samt ætlar hann að keppa með efnilegum pílukösturum á HM ungmenna sem fer fram í Minehead á Englandi. Alls er keppt í 32 fjögurra manna riðlum á HM ungmenna. Tveir efstu í hverjum riðli komast í 64-manna úrslit. Auk þess að vera einn fremsti pílukastari landsins spilar Alexander með körfuboltaliði Grindavíkur. Hann var ekki í hóp hjá liðinu þegar það vann ÍA, 116-99, á fimmtudaginn enda upptekinn við pílukastið.
Pílukast Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Erfitt að fara fram úr rúminu Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fleiri fréttir Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Komst við er hann ræddi Schumacher Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira