Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 09:01 Franska stórstjarnan Kylian Mbappé er á leiðinni til Íslands um helgina. Getty/Dennis Agyeman Kylian Mbappé er kominn á fulla ferð hjá Real Madrid og hefur byrjað þetta tímabil frábærlega. Nú er hann í landsliðsverkefni með franska landsliðinu og á leiðinni til Íslands um næstu helgi. Mbappé segir að flutningurinn til Real Madrid hafi hjálpað honum að „ná aftur jafnvægi á huga og líkama“ og frábær byrjun hans á tímabilinu hafi undirstrikað það. Franski landsliðsframherjinn hefur skorað sextán mörk í fjórtán leikjum fyrir félagslið og landslið á leiktíðinni og hefur aðeins einu sinni ekki náð að skora á sínu öðru tímabili í spænsku höfuðborginni. Það tók hann fram um miðjan janúar að ná sama markafjölda eftir að hafa komið frá Paris Saint-Germain á síðasta ári, en þessi 26 ára gamli leikmaður sagði að lífið fjarri heimalandinu væri auðveldara fyrir sig. Aðeins afslappaðri þar „Ég hef aðlagast vel í Madrid, ég er aðeins afslappaðri þar,“ sagði Mbappé á blaðamannafundi fyrir leik á móti Aserbaídsjan í undankeppni HM. „Þetta er ekki árás á Frakkland. Lífsstíllinn er öðruvísi, hann er minna erilsamur en í París. Mér hefur tekist að ná aftur jafnvægi á huga og líkama,“ sagði Mbappé. Mbappé æfði einn á miðvikudag vegna ökklavandamála en hefur lýst því yfir að hann verði leikfær á morgun. Ég held að ég muni slá metið Mbappé fór fram úr Thierry Henry sem næstmarkahæsti leikmaður Frakklands með vítaspyrnu í undankeppnisleiknum gegn Íslandi, sem var hans 52. mark fyrir landsliðið. Hann stefnir nú á met Olivier Giroud sem er 57 mörk en einbeitir sér nú frekar að því að viðhalda 100% árangri Frakklands á toppi D-riðils og tryggja sæti á HM. „Ég held að ég muni slá metið. Hvenær, það veit ég ekki, ég hugsa ekki um það,“ bætti Mbappé við. Hitt kemur af sjálfu sér „Kannski á morgun, kannski eftir langan tíma. Það mikilvægasta er að komast á HM. Hitt kemur af sjálfu sér,“ sagði Mbappé. „Ég verð ánægður þegar það gerist og held svo áfram því það er annað sem þarf að gera. Aserbaídsjan gerði jafntefli við Úkraínu, svo við megum ekki slaka á,“ sagði Mbappé. Franski boltinn HM 2026 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Mbappé segir að flutningurinn til Real Madrid hafi hjálpað honum að „ná aftur jafnvægi á huga og líkama“ og frábær byrjun hans á tímabilinu hafi undirstrikað það. Franski landsliðsframherjinn hefur skorað sextán mörk í fjórtán leikjum fyrir félagslið og landslið á leiktíðinni og hefur aðeins einu sinni ekki náð að skora á sínu öðru tímabili í spænsku höfuðborginni. Það tók hann fram um miðjan janúar að ná sama markafjölda eftir að hafa komið frá Paris Saint-Germain á síðasta ári, en þessi 26 ára gamli leikmaður sagði að lífið fjarri heimalandinu væri auðveldara fyrir sig. Aðeins afslappaðri þar „Ég hef aðlagast vel í Madrid, ég er aðeins afslappaðri þar,“ sagði Mbappé á blaðamannafundi fyrir leik á móti Aserbaídsjan í undankeppni HM. „Þetta er ekki árás á Frakkland. Lífsstíllinn er öðruvísi, hann er minna erilsamur en í París. Mér hefur tekist að ná aftur jafnvægi á huga og líkama,“ sagði Mbappé. Mbappé æfði einn á miðvikudag vegna ökklavandamála en hefur lýst því yfir að hann verði leikfær á morgun. Ég held að ég muni slá metið Mbappé fór fram úr Thierry Henry sem næstmarkahæsti leikmaður Frakklands með vítaspyrnu í undankeppnisleiknum gegn Íslandi, sem var hans 52. mark fyrir landsliðið. Hann stefnir nú á met Olivier Giroud sem er 57 mörk en einbeitir sér nú frekar að því að viðhalda 100% árangri Frakklands á toppi D-riðils og tryggja sæti á HM. „Ég held að ég muni slá metið. Hvenær, það veit ég ekki, ég hugsa ekki um það,“ bætti Mbappé við. Hitt kemur af sjálfu sér „Kannski á morgun, kannski eftir langan tíma. Það mikilvægasta er að komast á HM. Hitt kemur af sjálfu sér,“ sagði Mbappé. „Ég verð ánægður þegar það gerist og held svo áfram því það er annað sem þarf að gera. Aserbaídsjan gerði jafntefli við Úkraínu, svo við megum ekki slaka á,“ sagði Mbappé.
Franski boltinn HM 2026 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti