„Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. október 2025 22:15 Hörður Axel Vilhjálmsson fer yfir málin með sínu liði Anton Brink/Vísir Keflavík vann Hamar/Þór 102-89 í Blue-höllinni í Bónus deild kvenna. Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með liðið eftir þrettán stiga sigur. „Ég var ánægður með liðið í kvöld bæði frammistöðuna og orkuna. Krafturinn sem við gáfum af okkur var góður hjá bæði þeim sem voru inni á vellinum og þeim sem voru út af og þeim sem komu ekki inn á. Mér fannst það standa upp úr,“ sagði Hörður Axel ánægður með liðsheildina í kvöld. Hörður var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik liðsins en gestirnir gerðu síðustu sjö stig fyrri hálfleiks og minnkuðu forskot Keflavíkur niður í átta stig 51-43. „Við vorum að klikka aðeins á varnarfærslum sem við höfðum farið yfir en leikurinn var hraður og það voru sumar ákvarðanir sem voru ekkert spes undir lok fyrri hálfleiks en við gerðum svo vel i seinni hálfleik.“ Í þriðja leikhluta fór forskot Keflavíkur minnst niður í þrjú stig en þá tók Hörður leikhlé og Keflvíkingar litu aldrei um öxl eftir það. „Orkustigið breyttist. Við vorum ekki að taka nógu góðar ákvarðanir sóknarlega sem varð til þess að þær gátu keyrt á okkur. Við löguðum það og þá fengum við það sem við vorum að leitast eftir.“ „Þetta var ákveðin skák. Þær eru stórar og sterkar og tóku fullt af fráköstum og við vissum það fyrir leikinn. Við ætluðum að gera betur þar og það er eitthvað sem við þurfum að bæta. Allar sem eru inn á bera ábyrgð á að taka fráköst.“ Leikmannahópur Keflavíkur er aðeins skipaður íslenskum leikmönnum og Hörður sagðist vera að leita af erlendum leikmönnum en væri ekki að flýta sér og ætlaði að finna þær réttu. „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann. Annars er ég ekki að flýta mér í því vegna þess að ég treysti þessum stelpum sem eru hérna,“ Hörður Axel sagði að lokum að hann væri að leita af stórum leikmanni og bakverði. Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjá meira
„Ég var ánægður með liðið í kvöld bæði frammistöðuna og orkuna. Krafturinn sem við gáfum af okkur var góður hjá bæði þeim sem voru inni á vellinum og þeim sem voru út af og þeim sem komu ekki inn á. Mér fannst það standa upp úr,“ sagði Hörður Axel ánægður með liðsheildina í kvöld. Hörður var nokkuð sáttur með fyrri hálfleik liðsins en gestirnir gerðu síðustu sjö stig fyrri hálfleiks og minnkuðu forskot Keflavíkur niður í átta stig 51-43. „Við vorum að klikka aðeins á varnarfærslum sem við höfðum farið yfir en leikurinn var hraður og það voru sumar ákvarðanir sem voru ekkert spes undir lok fyrri hálfleiks en við gerðum svo vel i seinni hálfleik.“ Í þriðja leikhluta fór forskot Keflavíkur minnst niður í þrjú stig en þá tók Hörður leikhlé og Keflvíkingar litu aldrei um öxl eftir það. „Orkustigið breyttist. Við vorum ekki að taka nógu góðar ákvarðanir sóknarlega sem varð til þess að þær gátu keyrt á okkur. Við löguðum það og þá fengum við það sem við vorum að leitast eftir.“ „Þetta var ákveðin skák. Þær eru stórar og sterkar og tóku fullt af fráköstum og við vissum það fyrir leikinn. Við ætluðum að gera betur þar og það er eitthvað sem við þurfum að bæta. Allar sem eru inn á bera ábyrgð á að taka fráköst.“ Leikmannahópur Keflavíkur er aðeins skipaður íslenskum leikmönnum og Hörður sagðist vera að leita af erlendum leikmönnum en væri ekki að flýta sér og ætlaði að finna þær réttu. „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann. Annars er ég ekki að flýta mér í því vegna þess að ég treysti þessum stelpum sem eru hérna,“ Hörður Axel sagði að lokum að hann væri að leita af stórum leikmanni og bakverði.
Keflavík ÍF Bónus-deild kvenna Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjá meira