Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. október 2025 20:39 Hákon Arnar í leik kvöldsins. Gerrit van Keulen/Getty Images Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var á sínum stað í byrjunarliði Lille þegar liðið náði í 1-1 jafntefli gegn Evrópumeisturum París Saint-Germain í efstu deild franska fótboltans. Framan af var leikurinn ekki mikið fyrir augað og í raun mjög lokaður. Gestirnir frá París vissulega meira með boltann en hvorugt lið óð í færum í þessum leik. Það kom því ekki á óvart að staðan væri markalaus í hálfleik. Á endanum var það frábær spyrna vinstri bakvarðarins Nuno Mendes sem kom gestunum yfir. Mendes smurði þá aukaspyrnu upp í hægra markhornið, frábær spyrna og gestirnir komnir í forystu þegar síðari hálfleikur var tæplega hálfnaður. Strax í kjölfarið var Hákon Arnar tekinn af velli. Hinn 18 ára gamli Ethan Mbappé, yngri bróðir Kylian hjá Real Madríd, reyndist svo hetja Lille í kvöld. Þegar fimm mínútur voru til loka venjulega leiktíma gaf Hamza Igamane fyrir markið og Mbappé var réttur maður á réttum stað. Fram að þessu hafði PSG verið líklegra til að bæta við en Lille að jafna metin. Það var þó ekki spurt að því og staðan orðin 1-1, reyndust það lokatölur kvöldsins. PSG kemst þar með naumlega í toppsætið á nýjan leik þar sem Marseille er með 15 stig í 2. sætinu en Parísarliðið er með stigi meira þegar sjö umferðir eru búnar. Lille er í 7. sæti með 11 stig. Í Serie A á Ítalíu gerðu Juventus og AC Milan markalaust jafntefli. Það þýðir að AC er með 13 stig í 3. sæti, tveimur stigum minna en topplið Napoli og AS Roma. Juventus er á sama tíma með 12 stig í 5. sæti. Fótbolti Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Framan af var leikurinn ekki mikið fyrir augað og í raun mjög lokaður. Gestirnir frá París vissulega meira með boltann en hvorugt lið óð í færum í þessum leik. Það kom því ekki á óvart að staðan væri markalaus í hálfleik. Á endanum var það frábær spyrna vinstri bakvarðarins Nuno Mendes sem kom gestunum yfir. Mendes smurði þá aukaspyrnu upp í hægra markhornið, frábær spyrna og gestirnir komnir í forystu þegar síðari hálfleikur var tæplega hálfnaður. Strax í kjölfarið var Hákon Arnar tekinn af velli. Hinn 18 ára gamli Ethan Mbappé, yngri bróðir Kylian hjá Real Madríd, reyndist svo hetja Lille í kvöld. Þegar fimm mínútur voru til loka venjulega leiktíma gaf Hamza Igamane fyrir markið og Mbappé var réttur maður á réttum stað. Fram að þessu hafði PSG verið líklegra til að bæta við en Lille að jafna metin. Það var þó ekki spurt að því og staðan orðin 1-1, reyndust það lokatölur kvöldsins. PSG kemst þar með naumlega í toppsætið á nýjan leik þar sem Marseille er með 15 stig í 2. sætinu en Parísarliðið er með stigi meira þegar sjö umferðir eru búnar. Lille er í 7. sæti með 11 stig. Í Serie A á Ítalíu gerðu Juventus og AC Milan markalaust jafntefli. Það þýðir að AC er með 13 stig í 3. sæti, tveimur stigum minna en topplið Napoli og AS Roma. Juventus er á sama tíma með 12 stig í 5. sæti.
Fótbolti Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira