Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. október 2025 21:39 Leikskólinn á Stöðvarfirði er deild á vegum Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla. Vísir/Vilhelm Leikskóladeild Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla á Stöðvarfirði verður að öllu óbreyttu lokað vegna mönnunarvanda. Foreldrar barnanna þurfa að keyra börnin sín á leikskóladeild skólans á Breiðdalsvík. Leikskólinn, sem fellur undir Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, hýsir nú þrjú leikskólabörn sem eru öll á sínu síðasta leikskólaári samkvæmt umfjöllun Austurfréttar sem greindi frá málinu. Þar hafa starfað tveir starfsmenn en annar þeirra hyggst láta af störfum en samkvæmt lögum verða að minnsta kosti tveir starfsmenn að starfa í leikskólum landsins. Að öllu óbreyttu verði leikskóladeildinni lokað síðar í þessum mánuði. Engar umsóknir bárust um stöðu starfsmannsins á leikskólanum og því ákvað Steinþór Snær Þrastarson, skólastjóri Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, að bjóða krökkunum að koma yfir á leikskólann í Breiðdalsvík. Þar eru núþegar þrettán börn og með því að stækka leikskóladeildina um eina stofu sé hægt að bæta þremur börnum við með góðu móti. Þá hafi engin umsókn borist fyrir næsta skólaár um vist í leikskóladeildinni á Stöðvarfirði. „Þannig má einnig nýta starfsfólkið betur og jafnvel bæta kennsluna þegar börnin öll verða á sama staðnum,“ segir Steinþór Snær í samtali við Austurfrétt. Líklega þurfi foreldrar barnanna þriggja sjálfir að keyra og sækja börnin sín í leikskólann en um tuttugu mínútur tekur að keyra á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, formaður íbúasamtaka Stöðvarfjarðar, segir það vera óhagræði, sérstaklega fyrir foreldra sem vinna á Reyðarfirði eða Fáskrúðsfirði. Hann segir íbúarnir hefðu viljað að betur hefði verið komið til móts við hópinn. Fjarðabyggð Leikskólar Skóla- og menntamál Byggðamál Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Sjá meira
Leikskólinn, sem fellur undir Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, hýsir nú þrjú leikskólabörn sem eru öll á sínu síðasta leikskólaári samkvæmt umfjöllun Austurfréttar sem greindi frá málinu. Þar hafa starfað tveir starfsmenn en annar þeirra hyggst láta af störfum en samkvæmt lögum verða að minnsta kosti tveir starfsmenn að starfa í leikskólum landsins. Að öllu óbreyttu verði leikskóladeildinni lokað síðar í þessum mánuði. Engar umsóknir bárust um stöðu starfsmannsins á leikskólanum og því ákvað Steinþór Snær Þrastarson, skólastjóri Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla, að bjóða krökkunum að koma yfir á leikskólann í Breiðdalsvík. Þar eru núþegar þrettán börn og með því að stækka leikskóladeildina um eina stofu sé hægt að bæta þremur börnum við með góðu móti. Þá hafi engin umsókn borist fyrir næsta skólaár um vist í leikskóladeildinni á Stöðvarfirði. „Þannig má einnig nýta starfsfólkið betur og jafnvel bæta kennsluna þegar börnin öll verða á sama staðnum,“ segir Steinþór Snær í samtali við Austurfrétt. Líklega þurfi foreldrar barnanna þriggja sjálfir að keyra og sækja börnin sín í leikskólann en um tuttugu mínútur tekur að keyra á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, formaður íbúasamtaka Stöðvarfjarðar, segir það vera óhagræði, sérstaklega fyrir foreldra sem vinna á Reyðarfirði eða Fáskrúðsfirði. Hann segir íbúarnir hefðu viljað að betur hefði verið komið til móts við hópinn.
Fjarðabyggð Leikskólar Skóla- og menntamál Byggðamál Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Sjá meira