Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. september 2025 18:02 Liðsfélagar með landsliðinu en andstæðingar í kvöld. Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München lögðu Freiburg í efstu deild þýska fótboltans. Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern og kollegi hennar í íslenska landsliðinu, Ingibjörg Sigurðardóttir, var í hjarta varnar gestanna. Bayern tapaði gríðarlega óvænt stigum gegn Jena á dögunum þegar liðin gerðu markalaust jafntefli. Ef til vill hafa Ingibjörg og stöllur hugsað sér gott til glóðarinnar og vonast til þessa að stela stig í dag, annað kom þó á daginn. Bæjarar voru einfaldlega ljósárum betri og lauk leiknum með 4-0 sigri þeirra. Þó þrjú markanna hafi komið eftir að 60 mínútur voru komnar á klukkuna var aðeins eitt lið á vellinum frá fyrstu mínútu. Vanessa Gilles kom Bayern yfir eftir undirbúning Carolin Simon þegar rúmar fimmtán mínútur voru liðnar af leiknum. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Lena Oberdorf tvöfaldaði forystuna eftir sendingu Georgiu Stanway sem lagði einnig upp þriðja mark leiksins. Það skoraði Lea Schüller þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Í uppbótartíma bætti Klara Bühl við fjórða markinu og aftur var það Stanway sem gaf stoðsendinguna. Þrenna af stoðsendingum hjá ensku landsliðskonunni. Reyndist það síðasta mark leiksins og voru gestirnir himinlifandi þegar leikurinn var loks flautaður af. Glódís Perla var tekin af velli á 74. mínútu á meðan Ingibjörg spilaði allan leikinn í liði gestanna. Bayern er nú á toppi deildarinnar með 10 stig að loknum fjórum leikjum og markatöluna 8-0. Werder Bremen og Wolfsburg koma þar á eftir með 7 stig en þau mætast annað kvöld. Freiburg er svo þar á eftir í 4. sætinu, einnig með 7 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Sjá meira
Bayern tapaði gríðarlega óvænt stigum gegn Jena á dögunum þegar liðin gerðu markalaust jafntefli. Ef til vill hafa Ingibjörg og stöllur hugsað sér gott til glóðarinnar og vonast til þessa að stela stig í dag, annað kom þó á daginn. Bæjarar voru einfaldlega ljósárum betri og lauk leiknum með 4-0 sigri þeirra. Þó þrjú markanna hafi komið eftir að 60 mínútur voru komnar á klukkuna var aðeins eitt lið á vellinum frá fyrstu mínútu. Vanessa Gilles kom Bayern yfir eftir undirbúning Carolin Simon þegar rúmar fimmtán mínútur voru liðnar af leiknum. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Lena Oberdorf tvöfaldaði forystuna eftir sendingu Georgiu Stanway sem lagði einnig upp þriðja mark leiksins. Það skoraði Lea Schüller þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Í uppbótartíma bætti Klara Bühl við fjórða markinu og aftur var það Stanway sem gaf stoðsendinguna. Þrenna af stoðsendingum hjá ensku landsliðskonunni. Reyndist það síðasta mark leiksins og voru gestirnir himinlifandi þegar leikurinn var loks flautaður af. Glódís Perla var tekin af velli á 74. mínútu á meðan Ingibjörg spilaði allan leikinn í liði gestanna. Bayern er nú á toppi deildarinnar með 10 stig að loknum fjórum leikjum og markatöluna 8-0. Werder Bremen og Wolfsburg koma þar á eftir með 7 stig en þau mætast annað kvöld. Freiburg er svo þar á eftir í 4. sætinu, einnig með 7 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Sjá meira