Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. september 2025 17:46 Hansi Flick er ekki ánægður með meðhöndlun spænska landsliðsins á Lamine Yamal. Marco Mantovani/Getty Images Lamine Yamal er meiddur og ferðaðist ekki með Barcelona til Newcastle fyrir leik liðanna á St. James‘ Park í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á fimmtudag. Spænska ungstirnið missti líka af leik Barcelona um helgina, sex marka burstinu gegn Valencia. Eftir leikinn sagði Hansi Flick að Yamal hafi verið látinn taka verkjalyf til að geta spilað landsleiki en hann skilaði samanlagt rúmum 150 mínútum og lagði upp þrjú af níu mörkum Spánar í sigrum gegn Bulgaríu og Tyrklandi. „Þetta er synd því hann var þjáður þegar hann hitti landsliðið og æfði ekkert en tók verkjalyf til spila. Svo skora þeir meira en þrjú mörk í hvorum leik. Eftir Búlgaríuleikinn, milli leikja, æfði hann ekkert. Þetta heitir ekki að hugsa um hag leikmannsins. Spánn er með eitt besta landslið heims, með bestu leikmenn heims í hverri stöðu. Við verðum að hugsa betur um unga leikmenn“ sagði Flick. Mikill missir er af Yamal en hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í fyrstu þremur leikjunum í spænsku deildinni, þar sem Barcelona situr í öðru sæti með tíu stig eftir fjóra leiki. Börsungar spiluðu mjög breyttu liði í leiknum gegn Valencia en Marcus Rashford, Roony Barghiji og Fermin Lopez fengu tækifæri í byrjunarliðinu í stað Yamal, Raphinha og Roberts Lewandowski. Þeir tveir síðarnefndu komu samt inn af bekknum og skoruðu. Frenkie de Jong og Dani Olmo voru einnig hvíldir gegn Valencia eftir að hafa spilað landsleiki. Allir ættu þeir þó að vera klárir í slaginn gegn Newcastle á fimmtudag, nema Yamal. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Spænska ungstirnið missti líka af leik Barcelona um helgina, sex marka burstinu gegn Valencia. Eftir leikinn sagði Hansi Flick að Yamal hafi verið látinn taka verkjalyf til að geta spilað landsleiki en hann skilaði samanlagt rúmum 150 mínútum og lagði upp þrjú af níu mörkum Spánar í sigrum gegn Bulgaríu og Tyrklandi. „Þetta er synd því hann var þjáður þegar hann hitti landsliðið og æfði ekkert en tók verkjalyf til spila. Svo skora þeir meira en þrjú mörk í hvorum leik. Eftir Búlgaríuleikinn, milli leikja, æfði hann ekkert. Þetta heitir ekki að hugsa um hag leikmannsins. Spánn er með eitt besta landslið heims, með bestu leikmenn heims í hverri stöðu. Við verðum að hugsa betur um unga leikmenn“ sagði Flick. Mikill missir er af Yamal en hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í fyrstu þremur leikjunum í spænsku deildinni, þar sem Barcelona situr í öðru sæti með tíu stig eftir fjóra leiki. Börsungar spiluðu mjög breyttu liði í leiknum gegn Valencia en Marcus Rashford, Roony Barghiji og Fermin Lopez fengu tækifæri í byrjunarliðinu í stað Yamal, Raphinha og Roberts Lewandowski. Þeir tveir síðarnefndu komu samt inn af bekknum og skoruðu. Frenkie de Jong og Dani Olmo voru einnig hvíldir gegn Valencia eftir að hafa spilað landsleiki. Allir ættu þeir þó að vera klárir í slaginn gegn Newcastle á fimmtudag, nema Yamal.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fótbolti Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti