Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. september 2025 09:32 Ferill J.J. McCarthy í NFL fer vel af stað. Patrick McDermott/Getty Images J.J. McCarthy spilaði sinn fyrsta leik í NFL deildinni í nótt og leiddi Minnesota Vikings að 27-24 endurkomusigri gegn Chicago Bears, liðinu sem hann hélt með sem krakki. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum og hljóp þriðja snertimarkinu sjálfur yfir línuna í fjórða leikhluta. McCarthy var valinn í tíundi í nýliðavalinu fyrir síðasta tímabil en missti af því öllu vegna hnémeiðsla. Hann steig loksins inn á völlinn í nótt en var í vandræðum fyrstu þrjá leikhlutana. Vikings lentu þá 17-6 undir eftir misheppnaða sendingu McCarthy sem Bears sneru í snertimark, en Vikings áttu eftir að berjast til baka í fjórða leikhluta. McCarthy kastaði fyrir tveimur snertimörkum Justins Jefferson og Aaron Jones, sneri síðan einu stigi í tvö með því að skipta úr sparki í snertimark og Vikings tóku 20-17 forystu. J.J. McCarthy to Aaron Jones to put the Vikings ahead!MINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/yCrUxLdH1U— NFL (@NFL) September 9, 2025 Adam Thielen gets the 2-point conversion and the Vikings lead by 3 with 9:46 to goMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/rgVAWNGBsf— NFL (@NFL) September 9, 2025 Hann hljóp boltanum síðan sjálfur yfir línuna eftir gabbsendingu, skoraði snertimark og sparkarinn stækkaði forystuna í tíu stig, 27-17. JJ MCCARTHY LADIES AND GENTLEMENMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/BfEqGXT2jg— NFL (@NFL) September 9, 2025 Bears minnkuðu muninn í 27-24 en höfðu ekki nægan tíma til að snúa leiknum aftur við. MNF comeback was crazy pic.twitter.com/fVfYL9toOG— NFL (@NFL) September 9, 2025 McCarthy var þarna að spila gegn liðinu sem hann hélt með í barnæsku, hann er uppalinn í Chicago og fór einmitt á sinn fyrsta Bears leik gegn sínu núverandi félagi, Minnesota Vikings, fyrir átján árum síðan. Fyrsta umferð NFL deildarinnar er nú að baki. Lokasóknin fjallar um allt það helsta sem þar fór fram á Sýn Sport klukkan 21:20 í kvöld. NFL Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira
McCarthy var valinn í tíundi í nýliðavalinu fyrir síðasta tímabil en missti af því öllu vegna hnémeiðsla. Hann steig loksins inn á völlinn í nótt en var í vandræðum fyrstu þrjá leikhlutana. Vikings lentu þá 17-6 undir eftir misheppnaða sendingu McCarthy sem Bears sneru í snertimark, en Vikings áttu eftir að berjast til baka í fjórða leikhluta. McCarthy kastaði fyrir tveimur snertimörkum Justins Jefferson og Aaron Jones, sneri síðan einu stigi í tvö með því að skipta úr sparki í snertimark og Vikings tóku 20-17 forystu. J.J. McCarthy to Aaron Jones to put the Vikings ahead!MINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/yCrUxLdH1U— NFL (@NFL) September 9, 2025 Adam Thielen gets the 2-point conversion and the Vikings lead by 3 with 9:46 to goMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/rgVAWNGBsf— NFL (@NFL) September 9, 2025 Hann hljóp boltanum síðan sjálfur yfir línuna eftir gabbsendingu, skoraði snertimark og sparkarinn stækkaði forystuna í tíu stig, 27-17. JJ MCCARTHY LADIES AND GENTLEMENMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/BfEqGXT2jg— NFL (@NFL) September 9, 2025 Bears minnkuðu muninn í 27-24 en höfðu ekki nægan tíma til að snúa leiknum aftur við. MNF comeback was crazy pic.twitter.com/fVfYL9toOG— NFL (@NFL) September 9, 2025 McCarthy var þarna að spila gegn liðinu sem hann hélt með í barnæsku, hann er uppalinn í Chicago og fór einmitt á sinn fyrsta Bears leik gegn sínu núverandi félagi, Minnesota Vikings, fyrir átján árum síðan. Fyrsta umferð NFL deildarinnar er nú að baki. Lokasóknin fjallar um allt það helsta sem þar fór fram á Sýn Sport klukkan 21:20 í kvöld.
NFL Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Leik lokið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Sjá meira