Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. ágúst 2025 11:09 Saga Garðars og Steindi Jr. munu leika þau Karen og Halla í þáttunum Hot Stuff. Vísir/Vilhelm Saga Garðarsdóttir og Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., munu fara með aðalhlutverk í nýrri gamanþáttaröð sem íslenska framleiðslufyrirtækið Glassriver vinnur að í samstarfi við rúmenska fyrirtækið Idea Film. Þáttaröðin mun heita Ljúfa Líf, eða Hot Stuff á ensku, samkvæmt tilkynningu frá Glass River og er gamanþáttaröð sem gerist árið 1979 og fjallar um hóp Íslendinga sem fara í frí til Spánar. Saga og Steindi leikar aðalpersónurnar Karenu og Halla en þættirnir eru sagðir blanda saman húmor, rómantík og skarpri samfélagsádeilu og tækla þemu á borð við kynjajafnrétti, neysluhyggju og útlendingaandúð. Saga og Steindi hafa áður leikið náið saman í grínþáttunum Draumahöllinni. Valin atriði úr Draumahöllinni má sjá á sjónvarpsvef Vísis, hér að neðan. Ragnar Bragason, sem er þekktur fyrir Foreldra, Vakta-seríurnar og Málmhaus, er höfundur þáttanna og skrifar handrit þeirra með Snjólaugu Lúðvíksdóttur, sem skrifaði handrit grínmyndarinnar Saumaklúbbsins og aðra seríu glæpaþátta Stellu Blómkvist. Þáttaröðin er framleidd fyrir Sýn og hefur kvikmyndastúdíóið Oble keypt réttinn að alþjóðlegri dreifingu hennar. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum. 30. desember 2024 12:00 Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Grínistarnir Steindi jr og Saga Garðars munu rifja upp gamla takta í sketsaseríunni Draumahöllinni sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í desember og janúar. Steindi segist himinlifandi með að komast loksins aftur í að gera sketsaþætti eftir nokkurra ára hlé þó Draumahöllin verði enginn hefðbundinn sketsaþáttur. 24. nóvember 2024 13:02 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Þáttaröðin mun heita Ljúfa Líf, eða Hot Stuff á ensku, samkvæmt tilkynningu frá Glass River og er gamanþáttaröð sem gerist árið 1979 og fjallar um hóp Íslendinga sem fara í frí til Spánar. Saga og Steindi leikar aðalpersónurnar Karenu og Halla en þættirnir eru sagðir blanda saman húmor, rómantík og skarpri samfélagsádeilu og tækla þemu á borð við kynjajafnrétti, neysluhyggju og útlendingaandúð. Saga og Steindi hafa áður leikið náið saman í grínþáttunum Draumahöllinni. Valin atriði úr Draumahöllinni má sjá á sjónvarpsvef Vísis, hér að neðan. Ragnar Bragason, sem er þekktur fyrir Foreldra, Vakta-seríurnar og Málmhaus, er höfundur þáttanna og skrifar handrit þeirra með Snjólaugu Lúðvíksdóttur, sem skrifaði handrit grínmyndarinnar Saumaklúbbsins og aðra seríu glæpaþátta Stellu Blómkvist. Þáttaröðin er framleidd fyrir Sýn og hefur kvikmyndastúdíóið Oble keypt réttinn að alþjóðlegri dreifingu hennar.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum. 30. desember 2024 12:00 Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Grínistarnir Steindi jr og Saga Garðars munu rifja upp gamla takta í sketsaseríunni Draumahöllinni sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í desember og janúar. Steindi segist himinlifandi með að komast loksins aftur í að gera sketsaþætti eftir nokkurra ára hlé þó Draumahöllin verði enginn hefðbundinn sketsaþáttur. 24. nóvember 2024 13:02 Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Þættirnir Draumahöllin hófu göngu sína á Stöð 2 þann 27. desember. Um er að ræða sex þátta seríu úr smiðju Sögu Garðarsdóttur, Steinþórs Hróars Steinþórssonar, Steinda Jr. og Magnúsar Leifssonar, sem jafnframt leikstýrir þáttunum. 30. desember 2024 12:00
Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Grínistarnir Steindi jr og Saga Garðars munu rifja upp gamla takta í sketsaseríunni Draumahöllinni sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í desember og janúar. Steindi segist himinlifandi með að komast loksins aftur í að gera sketsaþætti eftir nokkurra ára hlé þó Draumahöllin verði enginn hefðbundinn sketsaþáttur. 24. nóvember 2024 13:02