Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2025 13:01 Daniil Medvedev er úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. getty/Elsa Ljósmyndari kom mikið við sögu þegar Daniil Medvedev tapaði fyrir Benjamin Bonzi í 1. umferð á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Bonzi fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í 3. setti en þegar hann freistaði þess fór ljósmyndari inn á völlinn. Og við það breyttist andrúmsloftið á staðnum. Medvedev var brjálaður út í dómarann Greg Allensworth fyrir að leyfa Bonzi að gefa aftur upp og gera þurfti sex og hálfs mínútna hlé á leiknum. Áhorfendur létu óánægju sína í ljós og studdu við bakið á Medvedev. Bonzi var ekki sáttur og bað dómarann um að refsa Medvedev fyrir tafir. Þegar hann gat loksins gefið upp eftir alla biðina mistókst honum að tryggja sér sigurinn. „Þetta voru klikkaðar aðstæður. Ég hef aldrei upplifað annað slíkt. Það var svo erfitt að spila, svo mikill hávaði. En ég reyndi að vera rólegur sem var ekki auðvelt,“ sagði Bonzi. Full video of the Medvedev-Bonzi-umpire-photographer drama that COMPLETELY changed the match. Gotta feel for… Benjamin. Had to stand for 6 minutes before serving on match point while the stadium turned into a circus. A mess. pic.twitter.com/wkEz3B4K6B— José Morgado (@josemorgado) August 25, 2025 Eftir þessa skraulegu uppákomu náði Bonzi sér aftur á strik, kláraði leikinn og nældi sér þar með í farseðil í 2. umferð Opna bandaríska. Ljósmyndarinn var leiddur út af Louis Armstrong vellinum í New York og leyfi hans til að starfa á Opna bandaríska var afturkallað. Tennis Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Sjá meira
Bonzi fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í 3. setti en þegar hann freistaði þess fór ljósmyndari inn á völlinn. Og við það breyttist andrúmsloftið á staðnum. Medvedev var brjálaður út í dómarann Greg Allensworth fyrir að leyfa Bonzi að gefa aftur upp og gera þurfti sex og hálfs mínútna hlé á leiknum. Áhorfendur létu óánægju sína í ljós og studdu við bakið á Medvedev. Bonzi var ekki sáttur og bað dómarann um að refsa Medvedev fyrir tafir. Þegar hann gat loksins gefið upp eftir alla biðina mistókst honum að tryggja sér sigurinn. „Þetta voru klikkaðar aðstæður. Ég hef aldrei upplifað annað slíkt. Það var svo erfitt að spila, svo mikill hávaði. En ég reyndi að vera rólegur sem var ekki auðvelt,“ sagði Bonzi. Full video of the Medvedev-Bonzi-umpire-photographer drama that COMPLETELY changed the match. Gotta feel for… Benjamin. Had to stand for 6 minutes before serving on match point while the stadium turned into a circus. A mess. pic.twitter.com/wkEz3B4K6B— José Morgado (@josemorgado) August 25, 2025 Eftir þessa skraulegu uppákomu náði Bonzi sér aftur á strik, kláraði leikinn og nældi sér þar með í farseðil í 2. umferð Opna bandaríska. Ljósmyndarinn var leiddur út af Louis Armstrong vellinum í New York og leyfi hans til að starfa á Opna bandaríska var afturkallað.
Tennis Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Sjá meira