Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2025 13:01 Daniil Medvedev er úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. getty/Elsa Ljósmyndari kom mikið við sögu þegar Daniil Medvedev tapaði fyrir Benjamin Bonzi í 1. umferð á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Bonzi fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í 3. setti en þegar hann freistaði þess fór ljósmyndari inn á völlinn. Og við það breyttist andrúmsloftið á staðnum. Medvedev var brjálaður út í dómarann Greg Allensworth fyrir að leyfa Bonzi að gefa aftur upp og gera þurfti sex og hálfs mínútna hlé á leiknum. Áhorfendur létu óánægju sína í ljós og studdu við bakið á Medvedev. Bonzi var ekki sáttur og bað dómarann um að refsa Medvedev fyrir tafir. Þegar hann gat loksins gefið upp eftir alla biðina mistókst honum að tryggja sér sigurinn. „Þetta voru klikkaðar aðstæður. Ég hef aldrei upplifað annað slíkt. Það var svo erfitt að spila, svo mikill hávaði. En ég reyndi að vera rólegur sem var ekki auðvelt,“ sagði Bonzi. Full video of the Medvedev-Bonzi-umpire-photographer drama that COMPLETELY changed the match. Gotta feel for… Benjamin. Had to stand for 6 minutes before serving on match point while the stadium turned into a circus. A mess. pic.twitter.com/wkEz3B4K6B— José Morgado (@josemorgado) August 25, 2025 Eftir þessa skraulegu uppákomu náði Bonzi sér aftur á strik, kláraði leikinn og nældi sér þar með í farseðil í 2. umferð Opna bandaríska. Ljósmyndarinn var leiddur út af Louis Armstrong vellinum í New York og leyfi hans til að starfa á Opna bandaríska var afturkallað. Tennis Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Bonzi fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í 3. setti en þegar hann freistaði þess fór ljósmyndari inn á völlinn. Og við það breyttist andrúmsloftið á staðnum. Medvedev var brjálaður út í dómarann Greg Allensworth fyrir að leyfa Bonzi að gefa aftur upp og gera þurfti sex og hálfs mínútna hlé á leiknum. Áhorfendur létu óánægju sína í ljós og studdu við bakið á Medvedev. Bonzi var ekki sáttur og bað dómarann um að refsa Medvedev fyrir tafir. Þegar hann gat loksins gefið upp eftir alla biðina mistókst honum að tryggja sér sigurinn. „Þetta voru klikkaðar aðstæður. Ég hef aldrei upplifað annað slíkt. Það var svo erfitt að spila, svo mikill hávaði. En ég reyndi að vera rólegur sem var ekki auðvelt,“ sagði Bonzi. Full video of the Medvedev-Bonzi-umpire-photographer drama that COMPLETELY changed the match. Gotta feel for… Benjamin. Had to stand for 6 minutes before serving on match point while the stadium turned into a circus. A mess. pic.twitter.com/wkEz3B4K6B— José Morgado (@josemorgado) August 25, 2025 Eftir þessa skraulegu uppákomu náði Bonzi sér aftur á strik, kláraði leikinn og nældi sér þar með í farseðil í 2. umferð Opna bandaríska. Ljósmyndarinn var leiddur út af Louis Armstrong vellinum í New York og leyfi hans til að starfa á Opna bandaríska var afturkallað.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira