Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2025 10:02 Hafþór Júlíus Björnsson var mjög ánægður með sigurinn eins og sést hér. @thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson er sterkasti maður Íslands í tólfta skiptið á ferlinum en hann fagnaði sigri á mótinu í gær eftir stórkostlegan seinni dag. Hafþór tryggði sér endanlega titilinn með frábærri lokagrein þar sem hann lyfti öllum fimm Atlas steinunum upp á pall á aðeins 15,95 sekúndum. Atlas steinarnir eru vanalega 90, 100, 110 , 125 og 140 kíló. Auk þess eru þeir hringlaga þannig að það er erfitt að ná taki á þeim. Hafþór þekkir þá vel og var ekki lengi að klára greinina. View this post on Instagram A post shared by Julian Howard (@worldsstrongestfan_) Hafþór varði titilinn sem hann vann á ný í fyrra en hann hafði áður unnið hann tíu ár í röð frá 2011 til 2019. Enginn annar hefur hefur unnið þennan titil oftar en tíu sinnum en Magnús Ver Magnússon vann hann átta sinnum og Jón Páll Sigmarsson fimm sinnum. Hafþór var í öðru sæti eftir fyrri daginn með 2,5 stigum minna en Paddy Haynes. Það átti hins vegar enginn möguleika í Fjallið í gær. Hafþór vann þrjár af fjórum greinum og varð í öðru sæti í þeirri fjórðu. Hann náði alls í 27 af 28 mögulegum stigum í boði eða sjö stigum meira en Haynes. Haynes, sem er sterkasti maður Breta í ár, endaði í öðru sæti með 44,5 stig og þriðji varð Evans Nana með 39 stig. Eftir að hafa hent Atlas steinunum upp á pall á svakalegum tíma þá fagnaði hann sigri með því að rífa bolinn af sér með miklum tilþrifum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thors Power Gym (@thorspowergym) Aflraunir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Hafþór tryggði sér endanlega titilinn með frábærri lokagrein þar sem hann lyfti öllum fimm Atlas steinunum upp á pall á aðeins 15,95 sekúndum. Atlas steinarnir eru vanalega 90, 100, 110 , 125 og 140 kíló. Auk þess eru þeir hringlaga þannig að það er erfitt að ná taki á þeim. Hafþór þekkir þá vel og var ekki lengi að klára greinina. View this post on Instagram A post shared by Julian Howard (@worldsstrongestfan_) Hafþór varði titilinn sem hann vann á ný í fyrra en hann hafði áður unnið hann tíu ár í röð frá 2011 til 2019. Enginn annar hefur hefur unnið þennan titil oftar en tíu sinnum en Magnús Ver Magnússon vann hann átta sinnum og Jón Páll Sigmarsson fimm sinnum. Hafþór var í öðru sæti eftir fyrri daginn með 2,5 stigum minna en Paddy Haynes. Það átti hins vegar enginn möguleika í Fjallið í gær. Hafþór vann þrjár af fjórum greinum og varð í öðru sæti í þeirri fjórðu. Hann náði alls í 27 af 28 mögulegum stigum í boði eða sjö stigum meira en Haynes. Haynes, sem er sterkasti maður Breta í ár, endaði í öðru sæti með 44,5 stig og þriðji varð Evans Nana með 39 stig. Eftir að hafa hent Atlas steinunum upp á pall á svakalegum tíma þá fagnaði hann sigri með því að rífa bolinn af sér með miklum tilþrifum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thors Power Gym (@thorspowergym)
Aflraunir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira