Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Jón Þór Stefánsson skrifar 8. ágúst 2025 17:57 Leikkonan Temi Otedola og tónlistarmaðurinn Oluwatosin Oluwole Ajibade eru nýbökuð hjón. Þau eru reyndar ekki að gifta sig í fyrsta skipti. Vísir/Viktor Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju hefur vakið mikla athygli í dag. Þar gifta sig leikkonan Temi Otedola og tónlistarmaðurinn Oluwatosin Oluwole Ajibade, sem er betur þekktur undir listamannanafninu Mr. Eazi. Athöfninni í Hallgrímskirkju lauk um fimmleytið og ljósmyndari Vísis náði myndum af vettvangi. Á Skólavörðuholti voru margir svartir bílar.Vísir/Viktor Umfang brúðkaupsins er ansi mikið. Stærðarinnar glerhýsi hefur verið reist í Kleif í Kjós, þar sem brúðkaupsveislan verður haldin að athöfninni lokinni. Búist er við hundruðum gesta og tökuteymi frá Netflix. Lesa má nánar um allt umstangið hér. Blómum var kastað yfir nýbökuðu hjónin.Vísir/Vilktor Bílaflotinn sem veislugestirnir komu á var ekki af verri endanum. Svartar glæsikerrur vöktu athygli fyrr í dag fyrir utan tónlistarhúsið Hörpu, við hlið Edition-hótelsins þar sem veislugestirnir dvelja. Á vettvangi mátti meðal annars sjá tröllatrukk og Rolls Royce-drossíu. Síðarnefndi bíllinn var á erlendum númerum og því líklega innfluttur. Það er ekkert smotterí.Vísir/Viktor Sumir láta sér enga smábíla nægja.Vísir/Vilktor Það var glatt á hjalla.Vísir/Viktor Freyr Það er ekki á hverjum degi sem nígerísk afróbítsstjarna heldur risaveislu í miðborginni.Vísir/Viktor Freyr Veislan vakti mikla athygli ferðamanna á svæðinu.Vísir/Viktor Freyr Brúðkaup Nígería Reykjavík Hallgrímskirkja Tímamót Samkvæmislífið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
Athöfninni í Hallgrímskirkju lauk um fimmleytið og ljósmyndari Vísis náði myndum af vettvangi. Á Skólavörðuholti voru margir svartir bílar.Vísir/Viktor Umfang brúðkaupsins er ansi mikið. Stærðarinnar glerhýsi hefur verið reist í Kleif í Kjós, þar sem brúðkaupsveislan verður haldin að athöfninni lokinni. Búist er við hundruðum gesta og tökuteymi frá Netflix. Lesa má nánar um allt umstangið hér. Blómum var kastað yfir nýbökuðu hjónin.Vísir/Vilktor Bílaflotinn sem veislugestirnir komu á var ekki af verri endanum. Svartar glæsikerrur vöktu athygli fyrr í dag fyrir utan tónlistarhúsið Hörpu, við hlið Edition-hótelsins þar sem veislugestirnir dvelja. Á vettvangi mátti meðal annars sjá tröllatrukk og Rolls Royce-drossíu. Síðarnefndi bíllinn var á erlendum númerum og því líklega innfluttur. Það er ekkert smotterí.Vísir/Viktor Sumir láta sér enga smábíla nægja.Vísir/Vilktor Það var glatt á hjalla.Vísir/Viktor Freyr Það er ekki á hverjum degi sem nígerísk afróbítsstjarna heldur risaveislu í miðborginni.Vísir/Viktor Freyr Veislan vakti mikla athygli ferðamanna á svæðinu.Vísir/Viktor Freyr
Brúðkaup Nígería Reykjavík Hallgrímskirkja Tímamót Samkvæmislífið Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira