Vann hundrað kílómetra hlaup og gaf brjóst á leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 07:03 Stephanie Caseer engin venjuleg mamma. Afrek hennar hefur vakið mikla athygli á erlendum fréttamiðlum. @theultrarunnergirl/@hearherstories Ofurhlauparinn Stephanie Case vann magnaðan sigur á Ultra-Trail Snowdonia mótinu í Wales á dögunum. Hlaupið var hundrað kílómetrar og það er eitt að vinna slíka þrekraun en kringumstæður Case gerðu sigurinn enn stórfenglegri. Case eignaðist nefnilega barn fyrir aðeins sex mánuðum síðan. Hún er enn að gefa barninu brjóst og breytti því ekkert þótt hún væri að hlaupa. Case gaf nefnilega barni sínu þrisvar sinnum brjóst á meðan hlaupinu stóð. Hún fékk Pepper dóttur sína þrisvar í fangið í hlaupinu eða eftir tuttugu kílómetra, fimmtíu kílómetra og áttatíu kílómetta. View this post on Instagram A post shared by Endbackpain (@endbackpain) Hún kom í mark eftir sextán klukkutíma og 53 mínútur og var fjórum mínútum á undan næstu konu. Hlaupið var ekki aðeins hundrað kílómetrar á lengd heldur var mikil hækkun í hlaupinu líka. Það var því mikil þrekraun hvað þá fyrir nýburamóður. Stephanie Case starfar sem mannréttindalögfræðingur og var búin að reyna lengi að eignast barn. Hún hafði misst fóstur þrisvar sinnum og var búin að vera í þriggja ára hvíld frá ofurhlaupum. Eftir að barnið kom í heiminn þá kom löngunin aftur til að keppa í ofurhlaupum og með þessu afreki sýndi hún mikla þrautsegju og vilja. Hvernig mjólkin smakkaðist í miðju hlaupi er önnur saga og eitthvað sem við fáum aldrei vita. Barnið virðist í það minnsta ekki hafa kvartað mikið undan mikilli mjólkursýru. Hér fyrir neðan má lesa meira um hennar upplifun af þessu hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Stephanie Case (@theultrarunnergirl) Hlaup Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira
Hlaupið var hundrað kílómetrar og það er eitt að vinna slíka þrekraun en kringumstæður Case gerðu sigurinn enn stórfenglegri. Case eignaðist nefnilega barn fyrir aðeins sex mánuðum síðan. Hún er enn að gefa barninu brjóst og breytti því ekkert þótt hún væri að hlaupa. Case gaf nefnilega barni sínu þrisvar sinnum brjóst á meðan hlaupinu stóð. Hún fékk Pepper dóttur sína þrisvar í fangið í hlaupinu eða eftir tuttugu kílómetra, fimmtíu kílómetra og áttatíu kílómetta. View this post on Instagram A post shared by Endbackpain (@endbackpain) Hún kom í mark eftir sextán klukkutíma og 53 mínútur og var fjórum mínútum á undan næstu konu. Hlaupið var ekki aðeins hundrað kílómetrar á lengd heldur var mikil hækkun í hlaupinu líka. Það var því mikil þrekraun hvað þá fyrir nýburamóður. Stephanie Case starfar sem mannréttindalögfræðingur og var búin að reyna lengi að eignast barn. Hún hafði misst fóstur þrisvar sinnum og var búin að vera í þriggja ára hvíld frá ofurhlaupum. Eftir að barnið kom í heiminn þá kom löngunin aftur til að keppa í ofurhlaupum og með þessu afreki sýndi hún mikla þrautsegju og vilja. Hvernig mjólkin smakkaðist í miðju hlaupi er önnur saga og eitthvað sem við fáum aldrei vita. Barnið virðist í það minnsta ekki hafa kvartað mikið undan mikilli mjólkursýru. Hér fyrir neðan má lesa meira um hennar upplifun af þessu hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Stephanie Case (@theultrarunnergirl)
Hlaup Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira