Tap og rautt spjald hjá Chelsea í HM félagsliða Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. júní 2025 20:06 Nicolas Jackson fékk rautt fyrir ljótt brot. Getty/Vísir Chelsea mætti brasilíska liðinu Flamengo í öðrum leik liðanna í HM félagsliða í dag. Flamengo vann leikinn 2-1, og eru því með fullt hús stiga á toppi riðilsins. Chelsea byrjaði leikinn betur þar sem Pedro Neto skoraði annað mark sitt á mótinu. Hann átti frábært hlaup með boltann við fæturnar, kom sér í gott færi og kláraði vel. Það var svo lítið að frétta hjá enska liðinu út fyrri hálfleikinn og ekkert breyttist fram að hálfleik. Flamengo kom svo mun sterkara inn í seinni hálfleikinn og þeir jöfnuðu muninn á 61. mínútu leiksins. Það var Bruno Henrique sem skoraði einfalt mark eftir góða sending inn í teig frá Gerson. Aðeins þrem mínútum seinna hafði Flamengo komist yfir. Þeir áttu aukaspyrnu sem þeir lyftu inn á teiginn og Danilo fyrrverandi leikmaður Manchester City skallaði boltann í netið, 2-1. Aftur þrem mínútum seinna fer Nicolas Jackson af svkalegum offorsa með takkana á undan sér í leikmann Flamengo og uppskar rautt spjald. Chelsea því manni færri og þurfa að koma til baka. Það tókst þeim ekki, því vörn Chelsea hélt bara áfram að leka. Á 82. mínútu skoraði Flamengo þriðja mark sitt, Wallace Yan var maðurinn. Skelfilegur leikur fyrir Lundúnaliðið sem endaði 3-1. Næstu leikur Chelsea er gegn Espérance frá Túnis, en þeir þurfa að vinna þann leik til að tryggja sig upp úr riðlinum. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira
Chelsea byrjaði leikinn betur þar sem Pedro Neto skoraði annað mark sitt á mótinu. Hann átti frábært hlaup með boltann við fæturnar, kom sér í gott færi og kláraði vel. Það var svo lítið að frétta hjá enska liðinu út fyrri hálfleikinn og ekkert breyttist fram að hálfleik. Flamengo kom svo mun sterkara inn í seinni hálfleikinn og þeir jöfnuðu muninn á 61. mínútu leiksins. Það var Bruno Henrique sem skoraði einfalt mark eftir góða sending inn í teig frá Gerson. Aðeins þrem mínútum seinna hafði Flamengo komist yfir. Þeir áttu aukaspyrnu sem þeir lyftu inn á teiginn og Danilo fyrrverandi leikmaður Manchester City skallaði boltann í netið, 2-1. Aftur þrem mínútum seinna fer Nicolas Jackson af svkalegum offorsa með takkana á undan sér í leikmann Flamengo og uppskar rautt spjald. Chelsea því manni færri og þurfa að koma til baka. Það tókst þeim ekki, því vörn Chelsea hélt bara áfram að leka. Á 82. mínútu skoraði Flamengo þriðja mark sitt, Wallace Yan var maðurinn. Skelfilegur leikur fyrir Lundúnaliðið sem endaði 3-1. Næstu leikur Chelsea er gegn Espérance frá Túnis, en þeir þurfa að vinna þann leik til að tryggja sig upp úr riðlinum.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn