Mudryk gæti verið dæmdur í fjögurra ára bann Haraldur Örn Haraldsson skrifar 18. júní 2025 17:22 Mudryk gæti fengið fjögurra ára bann. Getty/Vísir Mykhailo Mudryk leikmaður Chelsea hefur verið ákærður fyrir brot á lyfjareglum hjá enska knattspyrnusambandinu. Þessu greindi fréttamaðurinn Fabrizio Romano frá í dag. Mudryk spilaði síðast leik fyrir Chelsea í Nóvember á síðasta ári þar sem hann skoraði mark gegn Heidenheim í Sambandsdeildinni. Fljótlega eftir það uppgötvaðist lyfið Meldonium í lyfjaprufu, en það er lyf sem varð frægt þegar Tennis stjarnan Maria Sharapova var dæmd fyrir að taka það árið 2016. Þyngsta mögulega refsingin sem Mudryk gæti fengið væri fjögurra ára bann frá fótbolta, sem myndi líkast til gilda frá fyrsta degi sem hann greindist með lyfið. Chelsea borgaði um 70 milljónir evra fyrir leikmanninn í Janúar 2023, en fjárfestingin í þessum leikmanni virðist ekkert sérlega góð núna. Ísland mun mæta Úkraínu í undankeppni HM þann 10. október næskomandi, en Mudryk sem er einn af stjörnum liðsins, tekur líkast til ekki þátt í þeim leik. 🚨 Official: Mykhailo Mudryk charged by The FA for anti-doping violations and could face up to a four-year ban.“We can confirm that Mykhailo Mudryk has been charged with Anti-Doping Rule Violations alleging the presence and/or use of a prohibited substance, in terms of… pic.twitter.com/UGi8nrPHea— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 18, 2025 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Sjá meira
Mudryk spilaði síðast leik fyrir Chelsea í Nóvember á síðasta ári þar sem hann skoraði mark gegn Heidenheim í Sambandsdeildinni. Fljótlega eftir það uppgötvaðist lyfið Meldonium í lyfjaprufu, en það er lyf sem varð frægt þegar Tennis stjarnan Maria Sharapova var dæmd fyrir að taka það árið 2016. Þyngsta mögulega refsingin sem Mudryk gæti fengið væri fjögurra ára bann frá fótbolta, sem myndi líkast til gilda frá fyrsta degi sem hann greindist með lyfið. Chelsea borgaði um 70 milljónir evra fyrir leikmanninn í Janúar 2023, en fjárfestingin í þessum leikmanni virðist ekkert sérlega góð núna. Ísland mun mæta Úkraínu í undankeppni HM þann 10. október næskomandi, en Mudryk sem er einn af stjörnum liðsins, tekur líkast til ekki þátt í þeim leik. 🚨 Official: Mykhailo Mudryk charged by The FA for anti-doping violations and could face up to a four-year ban.“We can confirm that Mykhailo Mudryk has been charged with Anti-Doping Rule Violations alleging the presence and/or use of a prohibited substance, in terms of… pic.twitter.com/UGi8nrPHea— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 18, 2025
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Sjá meira