Eitt Íslandsmet og þrjú gullverðlaun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 23:30 Snæfríður Sól líkar lífið vel á Andorra. Sundsamband Íslands Eitt Íslandsmet í sundi féll á Smáþjóðaleikunum sem fara nú fram í Andorra. Þá vann íslenskt sundfólk alls þrjú gullverðlaun, fjögur silfurverðlaun og þrjú bronsverðlaun. Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti feiknavel 400m skriðsund í kvöld og bætti Íslandsmetið sitt sem hún setti á Möltu fyrir tveimur árum um þrjár sekúndur. Hún synti á 4:17,79 og varð önnur eftir mjög harða keppni við maltnesku stúlkuna Sashö, en aðeins 2/100 úr sekúndu skildu þær að. Ylfa Lind tryggði sér sín önnur gullverðlaun á mótinu þegar hún sigraði í 100m baksundi eftir mikla keppni. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir synti mjög vel 100m flugsund og sigraði þar á flottum tíma og bætti sig um eina sekúndu. Nadja Djurovic kom næst í mark í flugsundinu og tryggði sér silfur en hún synti nákvæmlega upp á brot á sínum besta tíma. Kvennasveitin í 4x 200m skriðsundi sigraði með yfirburðum, en sveitin var skipuð þeim Evu Margréti Falsdóttur, Völu Dís Cicero, Snæfríði Sól Jórunnardóttur og Nadju Djurovic. Jóhanna Elín tryggði sér silfurverðlaun í 50m skriðsundi, flottur dagur hjá henni með 2 gull og eitt silfur. Einar Margeir synti gríðarlega vel 200m bringusund þegar hann bætti tíma sinn í greininni um 3 sekúndur. Hann varð annar eftir gríðarlega keppni við Finn Kemp frá Lúxemborg, en aðeins voru 4/100 á milli þeirra. Eva Margrét Falsdóttir tryggði sér þriðja sætið í 200m bringusundi þar sem hún synti alveg við sinn besta tíma. Guðmundur Leo Rafnsson synti vel 100m baksund hann varð í þriðja sæti og bætti tíma sinn í greininni. Birnir Freyr Hálfdánarson synti 100m flugsund og tryggði sér bronsverðlaunin. Karlasveitin í 4x 200m skriðsundi tryggði sér þriðja sætið í mjög spennandi keppni, en sveitina skipuðu þeir Guðmundur Leo, Magnús Víðir, Veigar Hrafn og Ýmir Chatenay. Símon Elías Statkevicius synti 50m skriðsund og var aðeins frá sínum besta tíma og varð í fjórða sæti. Birgitta Ingólfsdóttir synti 200m bringusund og varð í sjötta sæti aðeins frá sínum besta tíma. Vala Dís Cicero synti vel 400m skriðsund og bætti tíma sinn og varð í fjórða sæti. Bergur Fáfnir Bjarnason synti 100m baksund og varð sjöundi í sundinu örlítið frá tímanum sem hann synti á í morgun. Íslenska sundfólkið er komið með 12 gull, 8 silfur og 10 brons á leikunum. Sund Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti feiknavel 400m skriðsund í kvöld og bætti Íslandsmetið sitt sem hún setti á Möltu fyrir tveimur árum um þrjár sekúndur. Hún synti á 4:17,79 og varð önnur eftir mjög harða keppni við maltnesku stúlkuna Sashö, en aðeins 2/100 úr sekúndu skildu þær að. Ylfa Lind tryggði sér sín önnur gullverðlaun á mótinu þegar hún sigraði í 100m baksundi eftir mikla keppni. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir synti mjög vel 100m flugsund og sigraði þar á flottum tíma og bætti sig um eina sekúndu. Nadja Djurovic kom næst í mark í flugsundinu og tryggði sér silfur en hún synti nákvæmlega upp á brot á sínum besta tíma. Kvennasveitin í 4x 200m skriðsundi sigraði með yfirburðum, en sveitin var skipuð þeim Evu Margréti Falsdóttur, Völu Dís Cicero, Snæfríði Sól Jórunnardóttur og Nadju Djurovic. Jóhanna Elín tryggði sér silfurverðlaun í 50m skriðsundi, flottur dagur hjá henni með 2 gull og eitt silfur. Einar Margeir synti gríðarlega vel 200m bringusund þegar hann bætti tíma sinn í greininni um 3 sekúndur. Hann varð annar eftir gríðarlega keppni við Finn Kemp frá Lúxemborg, en aðeins voru 4/100 á milli þeirra. Eva Margrét Falsdóttir tryggði sér þriðja sætið í 200m bringusundi þar sem hún synti alveg við sinn besta tíma. Guðmundur Leo Rafnsson synti vel 100m baksund hann varð í þriðja sæti og bætti tíma sinn í greininni. Birnir Freyr Hálfdánarson synti 100m flugsund og tryggði sér bronsverðlaunin. Karlasveitin í 4x 200m skriðsundi tryggði sér þriðja sætið í mjög spennandi keppni, en sveitina skipuðu þeir Guðmundur Leo, Magnús Víðir, Veigar Hrafn og Ýmir Chatenay. Símon Elías Statkevicius synti 50m skriðsund og var aðeins frá sínum besta tíma og varð í fjórða sæti. Birgitta Ingólfsdóttir synti 200m bringusund og varð í sjötta sæti aðeins frá sínum besta tíma. Vala Dís Cicero synti vel 400m skriðsund og bætti tíma sinn og varð í fjórða sæti. Bergur Fáfnir Bjarnason synti 100m baksund og varð sjöundi í sundinu örlítið frá tímanum sem hann synti á í morgun. Íslenska sundfólkið er komið með 12 gull, 8 silfur og 10 brons á leikunum.
Sund Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira