Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þór er kominn í úrslit Ragnheiður Tryggvadóttir 26. maí 2025 08:02 Þór Einarsson pípari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Þór lærði hjá píparann í Tækniskólanum og hjá Rörtönginni ehf. Hann „datt inn í bransann“ og gæti ekki verið án The handy folding bucket í vinnunni. Þegar hann er ekki að vinna spilar hann fótbolta, gengur á fjöll meðal annars. Þór svarar hér nokkrum laufléttum spurningum: Hvernig ertu í annarri iðn? Næ að redda mér vel í öllum byggingariðnaði en ekki fá mig að klippa hár... Værir þú liðtækur á 6 véla settið frá Sindra? Heldur betur. Uppáhalds hljómsveitin þín? Kaleo. Besti skyndibitinn? Taimatstofan í bláu húsunum í Skeifunni. Ertu með staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? „...Kemst eiginlega ekki fyrr en eftir viku eða tvær." Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Skjótast að skipta um gaskút undir grillinu. Ef þú værir ekki pípari hvað værir þú þá? Í einhverju líkamlegu þar sem ég þarf ekki að sitja á rassinum allan daginn. Uppáhalds drykkur? Heilaga sjöan (7up free). Hvað fer í mest taugarnar á þér? Úff United. Besti staður á Íslandi? Saunan í líkamsræktinni Hreyfing kom fyrst upp í hugann. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Ég nota Bose QC þegar X-ið er ekki í botni á Soundboxinu. Stáltá eða strigaskór? Ef aðstæður leyfa kýs ég strigaskó frekar. Tommustokkur eða málband? Tommustokkur. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Vá erfið spurning, maður hefur komið að mörgum hlutum en að varðveita húsin í Grindavík eftir gosvirknina kemur meðal annars upp í hugann. En stærsta klúður? ...Pass. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? „…Hef ekki verið duglegur að mæta í fermingarveislur, mögulega út af því." Kosningin er í fullum gangi hér á Vísi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér: X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Iðnaðarmaður ársins 2025 – Róbert er kominn í úrslit Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þór er kominn í úrslit Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Sjá meira
Þór svarar hér nokkrum laufléttum spurningum: Hvernig ertu í annarri iðn? Næ að redda mér vel í öllum byggingariðnaði en ekki fá mig að klippa hár... Værir þú liðtækur á 6 véla settið frá Sindra? Heldur betur. Uppáhalds hljómsveitin þín? Kaleo. Besti skyndibitinn? Taimatstofan í bláu húsunum í Skeifunni. Ertu með staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? „...Kemst eiginlega ekki fyrr en eftir viku eða tvær." Kaffi eða orkudrykkir? Orkudrykkir. Leiðinlegasta húsverkið? Skjótast að skipta um gaskút undir grillinu. Ef þú værir ekki pípari hvað værir þú þá? Í einhverju líkamlegu þar sem ég þarf ekki að sitja á rassinum allan daginn. Uppáhalds drykkur? Heilaga sjöan (7up free). Hvað fer í mest taugarnar á þér? Úff United. Besti staður á Íslandi? Saunan í líkamsræktinni Hreyfing kom fyrst upp í hugann. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Ég nota Bose QC þegar X-ið er ekki í botni á Soundboxinu. Stáltá eða strigaskór? Ef aðstæður leyfa kýs ég strigaskó frekar. Tommustokkur eða málband? Tommustokkur. Hvert er þitt stærsta afrek sem iðnaðarmaður? Vá erfið spurning, maður hefur komið að mörgum hlutum en að varðveita húsin í Grindavík eftir gosvirknina kemur meðal annars upp í hugann. En stærsta klúður? ...Pass. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? „…Hef ekki verið duglegur að mæta í fermingarveislur, mögulega út af því." Kosningin er í fullum gangi hér á Vísi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér:
X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Iðnaðarmaður ársins 2025 – Róbert er kominn í úrslit Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þór er kominn í úrslit Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Komdu með í ævintýri til Ítalíu Viltu kynnast töfrum Taílands? Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Ný hugsun í heimi brúnkuvara Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis? Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Sjá meira