Heillandi heimili Hönnu Stínu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. maí 2025 10:15 Heimili Hönnu Stínu er umvafið notalegri litapallettu og fjölbreyttum efnivið. Samspil litbrigða og áferða er sérstaklega heillandi. Innanhússarkitektinn Hanna Stína hefur sett glæsilega og sjarmerandi íbúð á tveimur hæðum við Þingholtsstræti í Reykjavík á sölu. Eignin er í sögulegu steinsteyptu tvíbýlishúsi frá árinu 1927, hannað af Einari Erlendssyni, fyrrverandi húsameistara ríkisins. Ásett verð er 179 milljónir króna. Hanna Stína er einn ástsælasti innanhússarkitekt landsins. Hún er þekkt fyrir frumlega nálgun og næmt auga fyrir samspili lita, efna og áferða. Með margra ára reynslu nýtir hún ólíkar viðartegundir og efni til að skapa hlýleg og heillandi rými, líkt og heimili hennar ber með sér. Íbúðin er 183,9 fermetrar að stærð og samanstendur af þremur stofum, eldhúsi, fimm svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, þvottahúsi í kjallara og manngengu rislofti sem býður upp á ýmsa möguleika.Íbúðin er með tvennum svölum, frá hjónaherbergi og borðstofu, þar sem svalirnar við borðstofuna eru með aðgengi niður í garð. Á gólfum eru brúnar korkflísar. Eldhúsið er innangengt bæði frá borðstofu og skrifstofu og myndar hjarta hússins. Innréttingin er eldri, en hefur verið endurbætt og máluð í fallega ljósgrænan lit. Aðalbaðherbergið var nýlega endurnýjað á smekklegan hátt, í stíl og anda hússins, þar sem svartar og hvítar mynstraðar flísar fara einstaklega vel saman við gyllt blöndunartæki. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Arkitektúr Reykjavík Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Hanna Stína er einn ástsælasti innanhússarkitekt landsins. Hún er þekkt fyrir frumlega nálgun og næmt auga fyrir samspili lita, efna og áferða. Með margra ára reynslu nýtir hún ólíkar viðartegundir og efni til að skapa hlýleg og heillandi rými, líkt og heimili hennar ber með sér. Íbúðin er 183,9 fermetrar að stærð og samanstendur af þremur stofum, eldhúsi, fimm svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, þvottahúsi í kjallara og manngengu rislofti sem býður upp á ýmsa möguleika.Íbúðin er með tvennum svölum, frá hjónaherbergi og borðstofu, þar sem svalirnar við borðstofuna eru með aðgengi niður í garð. Á gólfum eru brúnar korkflísar. Eldhúsið er innangengt bæði frá borðstofu og skrifstofu og myndar hjarta hússins. Innréttingin er eldri, en hefur verið endurbætt og máluð í fallega ljósgrænan lit. Aðalbaðherbergið var nýlega endurnýjað á smekklegan hátt, í stíl og anda hússins, þar sem svartar og hvítar mynstraðar flísar fara einstaklega vel saman við gyllt blöndunartæki. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Arkitektúr Reykjavík Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira