„Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 22. apríl 2025 21:01 Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar Paweł/Vísir Þróttur tók á móti Breiðablik í 2. umferð Bestu deild kvenna í kvöld á Avis vellinum. Þróttur komst tveimur mörkum yfir en Breiðablik jafnaði í uppbótartíma 2-2 og þar við sat. „Súr með úrslitin, súr að þetta skuli enda 2-2 en ég er ánægður með spilamennskuna hjá mínu liði í gegnum allan leikinn. Mér fannst við sterkari aðilinn“ Sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar eftir leikinn í kvöld. Þróttur gerði tilkall til vítaspyrnu alveg í blálokinn þegar boltinn virðist fara af hendinni á varnarmanni og aftur fyrir en ekkert dæmt. „Þetta var það frábær leikur fannst mér allan tímann að fara taka þetta atriði í restina og hafa það sem úrslitaatriði það finnst mér bara ekki klæða leikinn. Þetta er vafa atriði, okkur fannst það fara í hendina og Blikunum fannst hann örugglega fara í andlitið á henni en bara spilamennskan hjá okkur var það góð og ég er ánægður með hana og súr með úrslitin“ Flestir sérfræðingar fyrir mót hafa talað um baráttu milli Vals og Breiðabliks um titilinn en er Þróttur að henda hatt sínum í hringinn með frammistöðunni í kvöld? „Það að Breiðablik komi til baka og nái í stigið sýnir styrk þeirra. Þær þurfa ekki mikið og þær nýttu sér það. Þær eru með leikmenn sem geta klárað leikina svolítið upp á eigin spýtur“ „Ef ég tek spilamennskuna þá fannst mér spilamennska okkar vera þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast. Þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af þessu og svo er það bara inn í næsta leik ef við náum að spila svona og hafa þessa vinnusemi og klókindi sem að mér fannst við hafa þá getum við alveg með hænufetum nálgast þessi lið sem sérfræðingarnir eru að tala um“ Hvað var það sem Þróttur gerði svona vel gegn Breiðablik í kvöld? „Mér fannst við bara spila mjög vel að fara út á kanntana. Fara í breiddina og tvöfalda. Við erum með góðan hraða á köntunum bæði vinstra og hærgra meginn sem að gerði það að verkum að við náðum að herja svolítið á þær og skapa færi þar. Það fannst mér vera stertk hjá okkur. Við fórum ekki að moðast í gegnum miðjuna.“ „Við fáum tækifæri en setjum boltann ekki alltaf í markið en svo er það sem gerir það að verkum að þetta fer jafntefli er að þær nýta þessi fáu færi sín. Það eru gæði í því líka.“ Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Sjá meira
„Súr með úrslitin, súr að þetta skuli enda 2-2 en ég er ánægður með spilamennskuna hjá mínu liði í gegnum allan leikinn. Mér fannst við sterkari aðilinn“ Sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar eftir leikinn í kvöld. Þróttur gerði tilkall til vítaspyrnu alveg í blálokinn þegar boltinn virðist fara af hendinni á varnarmanni og aftur fyrir en ekkert dæmt. „Þetta var það frábær leikur fannst mér allan tímann að fara taka þetta atriði í restina og hafa það sem úrslitaatriði það finnst mér bara ekki klæða leikinn. Þetta er vafa atriði, okkur fannst það fara í hendina og Blikunum fannst hann örugglega fara í andlitið á henni en bara spilamennskan hjá okkur var það góð og ég er ánægður með hana og súr með úrslitin“ Flestir sérfræðingar fyrir mót hafa talað um baráttu milli Vals og Breiðabliks um titilinn en er Þróttur að henda hatt sínum í hringinn með frammistöðunni í kvöld? „Það að Breiðablik komi til baka og nái í stigið sýnir styrk þeirra. Þær þurfa ekki mikið og þær nýttu sér það. Þær eru með leikmenn sem geta klárað leikina svolítið upp á eigin spýtur“ „Ef ég tek spilamennskuna þá fannst mér spilamennska okkar vera þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast. Þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af þessu og svo er það bara inn í næsta leik ef við náum að spila svona og hafa þessa vinnusemi og klókindi sem að mér fannst við hafa þá getum við alveg með hænufetum nálgast þessi lið sem sérfræðingarnir eru að tala um“ Hvað var það sem Þróttur gerði svona vel gegn Breiðablik í kvöld? „Mér fannst við bara spila mjög vel að fara út á kanntana. Fara í breiddina og tvöfalda. Við erum með góðan hraða á köntunum bæði vinstra og hærgra meginn sem að gerði það að verkum að við náðum að herja svolítið á þær og skapa færi þar. Það fannst mér vera stertk hjá okkur. Við fórum ekki að moðast í gegnum miðjuna.“ „Við fáum tækifæri en setjum boltann ekki alltaf í markið en svo er það sem gerir það að verkum að þetta fer jafntefli er að þær nýta þessi fáu færi sín. Það eru gæði í því líka.“
Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Sjá meira